Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1977, Síða 162

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1977, Síða 162
160 RANNSÓKNASTOFA í VEIRUFRÆÐI V/EIRIKSGÖTU Yfirlit um verkefni unnin árið 1976 Á árinu voru verkefni Rannsóknastofu í veirufræði v/Eiríksgötu tvíþætt eins og verið hefur, síðan rannsóknastofan tók til starfa. Annars vegar var unnið að greiningu veirusótta fyrir sjúkrahús og starfandi lækna, hins vegar að athugun á útbreiðslu veirusýkinga, ónæmi gegn þeim og árangri ónæmisaðgerða. Sjúkrastofnanir og starfandi læknar sendu rannsóknastofunni 1181 sýni frá 839 sjúklingum grunuðum um veirusýkingar. Voru gerðar á þessum sýnum 3519 rannsóknir til greiningar veirusótta af ýmsu tagi. Vegna sýkinga í öndunarfærum bárust sýni frá 327 sjúklingum af ýmsum stöðum á landinu. 1 þessum hópi fundust sjúklingar með adenoveirusýk- ingar, RS veirusýkingar (Respiratory Syncytical), parainflúensu af ættum II og III, inflúensu A og mycoplasma. Fyrstu 4 mánuði ársins bar tölu- vert á inflúensu af A-stofni, Port Chalmers gerð, en ekki varð vart hér við Viktoríuafbrigðið af A-stofni, er gekk víða erlendis árið 1976. Port Chalmers afbrigðið af A-stofni greindist hjá sjúklingum í Reykjavík og nágrenni, á Hvammstanga, Akureyri og Seyðisfirði. Svínainflúensa kom upp í Bandaríkjunum á árinu. Alþjóðaheilbrigðisstofn- unin (WHO) hvatti aðildarríki til að athuga ónæmisástand gegn svína- inflúensu. Að frumkvæði landlæknis var gerð hér víðtæk könnun á ónæmi gegn svínainflúensuafbrigðinu bandaríska 1976, einnig gegn Viktoríuaf- brigði A-stofns og nýjasta afbrigði B-stofns inflúensu. Landlæknir réð 3 læknanema til að gera þessa könnun, og verða niðurstöður hennar birtar. 1 árslok könnuðu þessir læknaneniar einnig áhrif inflúensubóluefnis á nokkur gamalmennl, sem þátt tóku í könnuninni. Arangur bólusetningarinn- ar var mjög lélegur. Birtist grein um niðurstöður þessarar athugunar í Læknanemanum 1977. Auk inflúensu A greindist einnig RS sýking í Reykjavík og á Akureyri vetrarmánuðina 1976. Mycoplasmasýking fannst allt árið, mjög oft samfara hækkun mótefna gegn parainflúensu af ætt III. Einn sjúklingur fannst með parainflúensu af ætt II, og adenoveirur greindust í fáum tilvikum. Hettusótt greindist vetrarmánuöina, oft með heilahimnuhólgu sem fylgi- kvilla. Gerð var athugun á hettusótt og mótefnum gegn þeirri veiru. Coxsackie Bg stofn ræktaðist í október og nóvember úr faraldri á Akureyri. Merki um þessa sýkingu fundust einnig á Akranesi og í Vestmannaeyjum. A tímabilinu 30. september 1975 - 15. júní 1976 var gerð ítarleg könnun á útbreiðslu veirnax saur heilbrigðra barna á þremur dagheimilum í Reykja- vík. Vikulega voru tekin sýni í veiruræktun allt þetta tímabil. Upp- skeran varð umtalsvert magn adenoveirna, einn ECHO-veirustofn, ECHOg, og eiœ coxsackieveirustofn, Coxsackie B4. Tveir þeir síðasttöldu höfðu ekki greinst frá sjúklingum það ár. Mislingar greindust hjá sjúklingum á Patreksfirði. Rauðir hundar greind- ust ekki á árinu. Til rannsóknar komu 40 serumpör frá sjúklingum með ut- brot, sem líktust rauðum hundum. Enginn þessara sjúklinga reyndist hafa rauða hunda. Þessir sjúklingar voru úr Reykjavík, Vík x Mýrdal, af Akur- eyri, Sauðárkróki og Selfossi. Lokið var ítarlegri könnun á ónæmisástandi
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.