Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1980, Blaðsíða 50
Þessar reglugerðir og samþykktir varðandi heilbrigðismál voru gefnar út
af ríkisstjórninni (birtar í B-deild Stjórnartíðinda):
1.
2 .
3 .
4 .
5.
6.
7 .
8.
9.
10.
11.
12.
13 .
14 .
15.
16 .
17 .
18.
19.
20.
21.
22.
23 .
24.
25.
Samþykkt nr. 111 29. jan., um sorphreinsun í Hafnarhreppi.
Auglýsing nr. 104 31. jan., um afgreiðslutíma Rangár Apóteks.
Reglugerð nr. 113 1. febr ., fyrir daggjaldanefnd sjúkrahúsa .
Erindisbréf nr . 118 4. febr., um héraðslækna.
Erindisbréf stöð. nr . 119 4 . febr ., um hjúkrunarforstjóra við heilsugæslu
Erindisbréf nr. 123 4. febr . , um heilsugæslulækna.
Reglur nr. 154 5. febr ., um vinnuöryggi á fiskiskipum.
Reglugerð nr. 184 24. mars, um greiðslur sjúkratryggðra á sérfræði-
læknishjálp, rannsóknum og röntgengreiningu.
Reglugerð nr. 185 24. mars, um breyting á reglugerð um greiðslur
almannatrygginga á lyfjakostnaði nr. 289/1978.
Reglugerð nr. 186 24. mars, um greiðslur sjúkratryggðra til samlags-
lækna.
Reglugerð nr. 208 26. mars, um breyting á reglugerð nr. 39/1970 um
veitingu lækningaleyfis og sérfræðileyfa.
Reglugerð nr. 225 17. apríl um breyting á reglugerð um greiðslur
almannatrygginga á lyfjakostnaði nr. 289/1978.
Reglugerð nr. 260 6. maí, um útbúnað alifuglasláturhúsa, slátrun
alifugla, verkun þeirra og heilbrigðisskoðun.
Auglýsing nr. 258 12. maí, um smásöluálagningu á bóluefni og sermi.
Reglugerð nr. 290 29. maí, um varnir gegn hundaæði (rabies) .
Reglugerð nr. 272 30. maí, um breyting á reglugerð um gerð lyfseðla
og afgreiðslu lyfja nr. 281/1979.
Reglugerð nr. 420 11. júní, um breyting á reglugerð um varnir gegn
útbreiðslu riðuveiki (neuro trop Virus) og kýlapestar (Bact.
Purifaciens) í sauðfé, nr. 110 18. júlí 1957.
Reglugerð nr. 388 21. júlí, fyrir Heilsugæslustöð Kópavogs.
Reglugerð nr. 434 14. ágúst, um greiðslur sjúkratryggðra á sérfræði-
læknishjálp, rannsóknum og röntgengreiningu.
Reglugerð nr. 435 14. ágúst, um greiðslur sjúkratryggðra til samlags-
lækna.
Reglugerð nr. 436 14. ágúst, um breyting á reglugerð um greiðslur
almannatrygginga á lyfjakostnaði nr. 289/1978.
Reglugerð nr. 442 14. ágúst, um eftirlitsgjald vegna lyfjaeftirlits
fyrir árið 1980.
Reglugerð nr. 458 29. ágúst, um hækkun bóta almannatrygginga.
Reglugerð nr. 579 28. okt., um hverjar vörur lyfsalar einir og læknar
(dýralæknar), er rétt eiga eða leyfi hafa til lyfjasölu, mega hafa a
á boðstólnum, selja eða afhenda, og um sölu vítamína og steinefna.
Reglugerð nr. 586 30. okt., fyrir Sjúkraliðaskóla íslands og um rétt-
indi og skyldur sjúkraliða.
48
HEILBRIGÐISSKÝRSLUR 1980