Alþýðublaðið - 10.01.1920, Page 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
3
Þýzku herfangarnir
fá ekki að fara heim.
Khöfn 8. jan.
Frá London er símað, að Frakk-
land ætli ekki að sleppa herföng-
unum þýzku.
Erlend mynt.
Khöfn 8. jan.
Sænskar krónur (100) — kr. 117.25
Norskar krónur (100) — kr. 109.75
Þýzk mðrk (100) —kr. 11.10
Pund steriing (1) — kr. 20.85
Doliars (100) — kr. 557.00
Pilverjar herja.
fíhöfh 8. jan.
Pólverjar hafa tekið Dvinsk.
tejlt i sima!
Nýtt i sögu íslands.
I kvöld, eftir að símanum er
lokað fyrir almenning, hefst tafl-
leikur milli Taflfélags Reykjavíkur
°g Taflfélags Akureyrar. En sá
öiunur er á þessum leik og venja
er til, að teflt verður símieiðis
tarinig, að 5 menn úr taflfélaginu
^ér tefla við 5 menn úr félaginu
á Akureyri sína skákina hver, eða
5 skákir alls. Akureyringar hafa
síua umboðsmenn hér, sem gæta
bess, að alt fari fram á réttan
kátt, en Reykvíkingar hafa sína
uörboðsmenn á Akureyri. Ekki er
eDt! fullráðið hverjir tefli af hvor-
Uln um sig, en hér munu sumir
hinir beztu skákmenn sitja hjá að
þessu sinni. Gaman verður að vita
hvernig úrslit leiksins verða og
^úin skýrt frá leikslokum í næsta
^iaði. Þetta mun í fyrsta skifti
SetQ teflt er símleiðis, um lengri
hér á landi, en erlendis kem-
Ur slíkt ósjaldan fyrir. Þess skal
getið að landssímastjóri hefir góð-
fúslega leyft notkun símans.
I. J.
Dm dagii og veginn.
Hjónaband. Ungfrú Ragnheiður
Þorsteinsdóttir (yfirfiskimatsmanns)
og Þorkell Blandon stud. juris,
voru í gær gefin saman í hjóna-
band af síra Bjarna dómkirkju-
presti,
SkagaQarðarprófastsdæmi er
veitt síra Hálfdani Guðjónssyni
sóknarpresti í Reynistaðarklaust-
ursprestakalli, frá 30. des.
Hæstiréttnr verður haldinn í
herbergjum réttarins í hegningar-
húsinu, mánudaga, miðvikudaga
og föstudaga kl. 1 síðd., að svo
miklu leyti sem mál eru fyrir
hendi. Þó má dómstjóri ákveða
að hann sé haldinn aðra virka
daga, ef þörf krefur. Þingleyfi eru
frá 21. des. til 6. janúar, dimbil-
vika og páskavika, frá 24. júní til
14. sept. og allir helgidagar.
Athygli manna skal vakið á
auglýsingu Eimskipafélagsins á
öðrum stað í blaðinu, um vant-
andi hlutabréfaeigendur.
Lögbirtingablaðið dagsett 8.
jan. 1920 er enn þá stimplað
Fálkamerkinu, sem betra væri að
afmá þaðan, en láta það standa
þar til ævarandi skammar fyrir
hlutaðeigendur og merki um slóða-
skap þeirra. i.
Hjónaefni: Ungfrú Ingibjörg
Eyjólfsdóttir úr Hafnarflrði og
Jón Sigurðsson skrifari Bergstaða-
stræti 27.
Nýr banki. Nýjan banka er að
sögn verið að stofna hér, og eru
nefndir sem forgöngumenn þess
fyrirtækis Eggert Claessen lögm.
og Jón Þorláksson. Hlutafé er
sagt að sé fengið l1/* milj. kr.
erlendis og 3/« milj. kr. hér.
BæjarsímiM.
Nýir talsímanotendur, sem
komnir eru í samband við
miðstöð B.
835 Aiþýðubraugerðin,Laugav. 61
842 Andersen, Ludvig, kaupm.,
‘ heim, Hverfisgötu 35
803 Björn Gunnlaugsson, kaupm.,
Laugaveg 48
804 Björn Sveinsson, kaupm.,
Spítalastíg 4 B
832 Böðvar Jónsson, kaupm.,
Laugaveg 70
867 Eiríkur Ormsson, Rauðarár-
stíg 1
841 Geir Thorsteinsson, útgerð-
arm., heima, Skólav.stíg 45
870 Georg Finnsson, verzlunarm.,
Grettisgötu 70
818 Gísli Johnsen, konsúll, Hverf-
isgötu 40
987 Hafnarstjórinn, Hafnarstr. 15
827 Halldór Daníelsson.jj hæsta-
réttardómari, Aðalstræti 11
815 Halldór Guðmundsson & Co.,
rafvirkjafélag, Bankastræti J
802 Hansen, Vald., gjaldkeri,
Frakkastíg 6 A
874 Helgi Guðmundsson, málari,
Ingólfsstræti 6
.830 Hiti og Ljós, rafmagnsfélag,
Vonarstræti
812 Hjálmtýr Sigurðsson, kaupm.,
heima, Bjargarstíg 2
852 Hrefna Ingimarsdóttir, Aðal-
stræti 6
836 Jón Sigurðsson, rafmagns-
íræðingur, Túngötu 20
850 Jón Sívertsen, skólastjóri,
heima, Spítalastíg 9
805 Loftur Guðmundsson, Sani-
tas, Miðstræti 4
1006 Meyvant Sigurðsson, Grett-
isgötu 46
931 Mjólkurbúðin, Vesturgötu 12
819 Mótekja Reykjavíkur, Tjarn-
argötu 12
910 Rafveita Reykjavikur, Lauf-
ásveg 16
, 872 Sigurbjörn Þorkelsson, kpm.,
Njálsgötu 26
858 Sigurður Þ. Jónsson, Lauga-
veg 62
816 Sigurður Skúlason, kaupm.,
heima, Skólavörðustíg 25
851 Stefán Gunnarsson, kaupm.,
heima, Miðstræti 6
829 ÞorsteinnSigurðsson,kaupm.,
heima, Hverfisgötu 32 B