Nýtt land-frjáls þjóð - 21.05.1971, Page 1
•» * ..
FRAMSÓKNARPRINSINN
I SVIÐSLJÓSI
Er tryggingakerfi flokkanna að vernda prinsinn?
Hvar eru nú vopnin, Tómas Karlsson?
|7. tbl. Föstudagnr 21. maí 1971 3. árg.
BREYTUM TIL
NÝ VINSTRIHRBYFINS
Eftir þrjár vikur ganga íslendingar tii alþingiskosn-
inga og er þá nauðsynlegt, að þeir geri sér fulla
grein fyrir því, hvað í húfi er.
Eftir þrjár vikur ganga ís-
lendingar til alþingiskosninga
og er þá nauðsynlegt, að þeir
géri sér fulla grein fyrir því,
hvað í húfi er.
Núverandi ríkisstjórn hef-
ur setið að völdum í meira
en áratug, og hefur hún að
sjálfsögðu gert eitthvað vel.
Hins vegar má segja, að hún
standi gersamlega ráðalaus í
stórum málum, og eru þar
efnahagsmálin fremst í
flokki. Viðreisnarstefnan hef
ur gengið sér til húðar, en
hinir vísu landsfeður hafa
komið á gervivelmegun, sem
á að endast fram yfir kosn-
ingar eða fram til 1. sept.,
þegar verðstöðvun lýkur. Þá
ný óðaverðbólga, gengisfell-
ing, nema tekin sé upp alger-
lega ný stefna í efnahagsmál-
um. Má segja, að kosið sé um
það, hvort íslendingar vilji
fallast á framhald gengisfell-
ingarstefnu ríkisstjórnarinn-
ar.
í öðrum stórmálum skortir
rikisstjórnina vilja og fram-
tak. Má þar minna á herliðið
á Keflavíkurvelli. Er það
Er tekju og eignaskipting
unni í þjóðfélaginu þann
veg háttað að meginhluti
landsmanna geti við unað
til frambúðar?
Þetta er ein af þeim
spurningum, sem verður
svarað við næstu kosning-
ar, þótt formleg spurning
sjáist hvergi á atkvæða-
seðlinum.
Þessi spurning liggur
ávallt fyrir í hvert skipti,
er hin borgaralega yfirráða
stétt neyðist til að leggja
undir dóm kjósenda stefnu
sina og aðgerðir um skipt-
ingu arðs af vinnu lands-
manna og gæðum landsins.
Yfirráðastéttin gerir sér
vissulega ljósa hættuna á
hrein og bein þjóðarskömm að
enn skuli vera herlið í land-
inu aldarfjórðung eftir lok
siðustu heimsstyrjaldar. Eða
ætla íslendingar að hafa hér
herlið um alla framtíð?
Undir forystu Alþýðuflokks
in hefur misréttið aukizt í
þjóðfélaginu: gamlir og sjúk-
ir orðið afskiptir, menntun-
armisréttið vaxið í dreifbýl-
inu og misréttið í launamál-
um aukizt. Gróðahyggjan í
neyzluþjóðfélaginu hefur stöð
ugt fært þjóðfélagið fjær
hugsjónum jafnaðarstefn-
unnar. Hvernig sem á málin
er litið, er orðið knýjandi
nauðsyn að fella þreytta og
dáðlausa ríkisstjórn.
En sú furðulega staðreynd
blasir við, að ríkisstjórnin
fellur ekki, nema F-listinn fái
mann kjörinn í Reykjavík,
sem merkir með uppbótar-
þingmönnum líklega fjóra
þingmenn. Stjórnarandstað-
an, Framsókn og Alþýðu-
bandalag, hafa reynzt van-
megnug í þrennum kosning-
um að fella stjórnina. Þess
vegna er eina leiðin að koma
því, aff meirihluti kjósenda,
þ.e. þeir, er skapa verðmæt
in í landinu, en hafa ekki
að atvinnu aff eyffa þeim,
vakni til vitundar um hiff
raunverulega hlutskipti sitt
og ýti góðlátlega til hliðar
hinni ágengu forréttinda-
stétt; svifti hana völdum
og aðstöðu í stjórn lands-
ins.
Þessvegna gerir þessi stétt
allt, sem í hennar valdi
stendur, allt sem peningar
og keyptur mannafli fær
áorkaff, til þess aff koma í
veg fyrir aff kjósendur úr
hinum vinnandi stéttum
geri sér í raun réttri ljóst,
hvar þeir í rauninni standa
gagnvart þessum samborg-
urum sínum.
henni frá að kjósa F-listann.
En þetta hefur annað í för
með sér: straumhvörf í ís-
lenzkri pólitík, uppgjör á
vinstri væng stjórnmálanna
og felur í sér mikla von um,
að það leiði til þess, að upp
rísi öflugur vinstri flokkur
jafnaðarstefnu og samvinnu,
Framhald á bls. 4
Úlfurinn og Rauðhetta
í Rauðhettu breytti úlfur-
inn um málróm til að blekkja
ömmuna, en úlfurinn var eft-
ir sem áður úlfur, því að hann
gleypti gömlu konuna. Eng-
inn flokkur í íslenzkri stjórn-
málasögu hefur brugðið sér í
jafnmörg kvikinda líki og
skipt jafnoft um rödd og
raddblæ og Alþýðubandalag-
ið. Einu sinni hét þessi flokk-
ur Kommúnistaflokkur ís-
lands, síðan Sameiningar-
flokkur alþýðu — sósíalista-
HIN RAUNVERULEGA
STÉTTASKIPTING
Því er haldið fram, að vfs-
land sé mjög demókratískt
land. Stéttaskipting sé lítil,
minni en víðast hvar annars-
staðar. Fleiri eigi sitt eigið
húsnæði én tíðkast með flest
um öðrum þjóðum, fátækra-
hverfi sjáist varla og samfé-
lagið hlaupi undir bagga
með þeim, er verst eru stadd-
ir.
Þessu er mjög haldið að
kjósendum í áróðri kosning-
anna.
Ekkert er til sparað til að
fá kjósendur til að trúa þessu,
því að nú er ekki lengur hægt
Framhald á bls. 8
Það hefir lengi legið í lofti,
að eitthvað dularfullt væri á
seyði í sambandi við Rann-
sóknarráð ríkisins. Almenn-
ingur hefir ekki almennilega
gert sér grein fyrir hverskon-
ar sfofnun þetta er, nema þá
helzt, að Steingrímur Her-
mannsson væri forstj. hennar.
Vafalaust leysir þessi stofn
un ýmis merk verkefni af
hendi, enda er til hennar var-
ið myndarlegri upphæð: 10
milljónum króna á ári.
Forstjóri ráðsins er einskon
ar erfðaprins í Framsóknar-
flokknum og er varaþingmað-
ur fyrir Framsóknarflokkinn
á Vestfjörðum og hefir setið
á þingi, einstaka sinnum í for
föllum. Þessi Steingrímur
flokkurinn, síðán var myndað
kosningabandalag, er nefnd-
ist Alþýðubandalag, og þegar
það klofnaði, var myndaður
formlega flokkur með því
nafni.
Alþýðubandalaginu má
líkja við úlfinn í Rauðhettu,
en sá er hinn mikli munur,
að almenningur hefur ekki
gefið honum tækifæri til að
gleypa sig, þrátt fyrir blíðu-
atlot, gullhamra og fagurgala.
Úlfurinn þekkist á eyrunum.
Þykkur grautur effa
sætsúpa?
Flokkurinn ber að sjálf-
sögðu menjar ættar og upp-
runa. Hann er gamall komm-
únistaflokkur, og enn eru þar
ráðandi menn bak við tjöld-
in, sem ekkert hafa lært og
engu gleymt. Er þar fremst-
varð frægur fyrir að vera á
móti því, að ríkið hœtti að
leggja forstjórum sínum til
bifreiðír, ásamt útgerð þeirra
og afnámi eða lækkun á hin-
um óhóflegu bílastjTkjum til
embættismanna sinna.
Steingrímur er myndarleg-
ur maður, eins og hann á kyn
til og er sagt að ekki skorti
hann skotsilfur. Hann hefir
„unnið“ mikið í kjördæmi
sínu undanfarið kjörtímabil
— þ.e. hann hefir ferðast
mikið um kjördæmið og tek-
ist að komast í efsta sæti á
framboðslista flokks síns,
hvort það hefir verið fyrir eig
in verðleika eða að hann nýt-
Framhald á bls. 2
ur í flokki Einar Olgeirsson,
sem hefur staðið að því lífs-
verki að vera talsmaður ís-
lenzkrar alþýðu og Stalíns
um leið. Hefur margur orðið
að lúta að minna. Flokkurinn
kom þó um skeið til dyranna
eins og hann var klæddur, og
með hreinleika ákveðinna
skoðana og hugsjóna varð
honum talsvert ágengt. Hann
hafði hlutfallslega miklu
meira atkvæðamagn í Reykja
vík fyrir tveim áratugum en
nú. En Sameiningarflokkur
alþýðu varð til þess að
sundra, en ekki sameina. Nú
er svo komið, að enginn veit,
hvaða grautur er í skálinni.
Þjóðviljinn talar með radd-
blæ úlfsins. Blaðið gerir
hvorki að j áta né neita, hvort
flokkurinn sé kommúnista-
Framhald á bls. 4
Hvar er þjóðarauðuriim ?
Nýr flokkur „allra stétta“
Alþýðubandalagið
Hefur brugðizt verkalýðnum — Bland af róttækni og íhaldi