Bæjarins besta - 19.12.1997, Qupperneq 24
24 FÖSTUDAGUR 19. DESEMBER 1997
Senn líður að jólum og
jólagjafirnar geta verið
vandamál hjá mörgum
-meira en þig grunar-
Jólin koma...
Jólagjafir í miklu úrvali
Lítið við!
Sjón er sögu ríkari!
Axel Eiríksson, úrsmiður
Aðalstræti 22 - sími 456 3023
ORIENT dömu og herraúr
Nikkel frí og með Saphir
Crystal gleri. Verð frá
aðeins kr. 9.975.-
Gott úr er góð gjöf
Ný sending af
glæsilegum
kertastjökum frá
IITTALA
CRYSTAL
Einnig mikið
úrval af blóð-
steinssettum,
bæði í gulli
og silfri.
Hringar,
lokkar og men.
Verð frá kr.
5.990.-
Aðalstræti 16 - sími 456 3041
Hjá okkur fæst
margt stórt og
lítið og margt
skrýtið sem getur
komið að góðum
notum
Tilvaldar jóla-
gjafir fyrir
mömmu og
pabba, afa og
ömmu og jafnvel
fyrir börnin
Þrátt fyrir að leikföngin hafi ekkert verið auglýst eða markaðssett á annan hátt, hefur Örnólfur ekki getað annað
eftirspurn.
Örnólfur
Guðmundsson
hannar og smíðar
leikföng í Bolungarvík
Draumurinn að
framleiðslan
verði atvinnu-
skapandi
Í Bolungarvík á og rekur
Örnólfur Guðmundsson fyrir-
tækið Hólsvélar ehf. en það
hefur boðið upp á jarðvegs-
þjónustu af ýmsu tagi, auk
þjónustu við götusópun, tún-
slátt ofl. Örnólfur rekur einnig
verslun í gamla kaupfélags-
húsinu við Hafnargötuna í
Bolungarvík og selur þar
margvíslegan varning, vinnu-
og hlífðarföt, húfur og vett-
linga, sleða, reiðhjól, leikföng
og fleira. Þar með er ekki allt
upp talið, því Örnólfur hefur
um skeið unnið að hönnun og
smíði leikfanga af ýmsu tagi
sem notið hafa sívaxandi
vinsælda meðal yngstu kyn-
slóðarinnar. Hann hefur nú
ákveðið að selja tækjabúnað
Hólsvéla og einbeita sér al-
farið að leikfangasmíðinni og
verslunarrekstrinum auk þjón-
ustu fyrir Flutningamiðstöð
Vestfjarða.
Sögur af leikfangasmíði
Örnólfs vöktu athygli og
áhuga blaðamanns, en í undir-
meðvitundinni lifir minningin
förnu unnið að þróun leik-
fanga sem samanstanda af
tankbíl, vörubíl, flutningabíl
og veghefli, en í fyrra hóf hann
að smíða litlar gröfur, sem
börn geta setið á og stjórnað.
Vöruþróunin hefur gengið vel
og segist Örnólfur senn verða
tilbúinn með góða línu af
leikföngum sem hægt sé að
hefja framleiðslu á af fullum
krafti. Til að gæðaprófa leik-
föngin hefur Örnólfur komið
þeim í hendur kröfuharðra
notenda, sem farið hafa um
þau óvægnum höndum.
Reyndar er það svo að þrátt
fyrir að leikföngin hafi ekkert
verið auglýst eða markaðssett
á annan hátt, hefur Örnólfur
ekki getað annað eftirspurn -
sagðist t. d. ekki getað útvegað
blaðamanni eitt slíkt fyrir jól,
þótt hann glaður vildi.
„Það eru fyrst og fremst
afarnir sem sjá leikföngin
þegar þeir rekast inn í verslun-
ina, sem hafa keypt þau fyrir
barnabörnin, en á sínum
bernskuárum léku þeir sér
einmitt með leikföng svipuð-
um þessum.“
Tankbílarnir sem Örnólfur
smíðar, bera liti og merki
Skeljungs og flutningabílarnir
merki og liti Landflutninga
Samskipa, en hann hefur sam-
ið við fyrirtækin um að þau
leggi nöfn sín við framleiðsl-
una. Forsvarsmenn Skeljungs
íhuga nú að bjóða tankbílana
til sölu á bensínstöðvum
fyrirtækisins, en það myndi,
ef af verður, verða leikfanga-
smiðjunni mikil lyftistöng, og
um bernskuárin í Bolungar-
vík, sem m.a. einkenndust af
bílaleikjum með heimasmíð-
um vörubílum og glæsikerr-
um af Chevrolet-gerð, í „laut-
inni hjá Óskari og Kæju.“
Hvað sem því líður, var
ákveðið að heimsækja Örnólf
og forvitnast aðeins um leik-
fangasmíðina.
Tankbílar sem bera
liti og merki Skeljungs
Örnólfur hefur að undan-