Bæjarins besta - 19.12.1997, Side 26
26 FÖSTUDAGUR 19. DESEMBER 1997
Hátíðardagskrá sjónvarpsst
23.DESEMBER.1997
09.00 Línurnar í lag
09.15 Sjónvarpsmarkaðurinn
13.00 Lassí (e)
14.30 Systurnar (10:28) (e)
(Sisters)
15.15 Á norðurslóðum (11:22)
16.00 Unglingsárin
16.25 Bíbí og félagar
17.25 Glæstar vonir
18.00 Fréttir
18.05 Nágrannar
18.30 Sjónvarpsmarkaðurinn
19.00 19>20
19.30 Fréttir
20.00 Madison (13:39)
20.30 Barnfóstran - teiknimynd
21.00 Gerð myndarinnar Benjamín
Dúfa (e)
21.20 Algjör jólasveinn
23.00 Forrest Gump (e)
01.20 Dagskrárlok
24.DESEMBER.1997
09.00 Sígild ævintýri
09.45 Bærinn sem jólasveinninn
gleymdi
10.10 Bíbí og félagar
11.05 Jólasagan
11.35 Hrói og eyðimerkubörnin
12.05 Ævintýraferðin
13.30 Fréttir
14.00 Kraftaverk á jólum (e)
(Miracle on 34th Street)
15.50 Jólasveinn og töframaðurinn
Skemmtilegur þáttur um
litla greifingjann sem hélt að það
yrðu engin jól því jólasveinninn
hafði veikst.
16.15 Íþróttir um allan heim
17.05 Hlé á dagskrá
20.00 Uppáhaldslagið mitt
Upptaka frá tónleikum Sin-
fóníuhljómsveitar Íslands
20.30 Jól með Pavarotti
(Christmas With Pavarotti)
Mögnuð ný upptaka frá jólatón-
leikum Lucianos Pavarottis í Notre-
Dame dómkirkjunni í Montreal.
21.25 Kleópatra
(Cleopatra)
Klassísk stórmynd sem hlaut
fern Óskarsverðlaun en var þó ekki
kjörin besta mynd ársins þótt hún
hafi verið tilnefnd sem slík.
01.20 Dagskrárlok
25.DESEMBER.1997
09.00 Töfrasnjókarlinn
10.25 Með afa
11.05 Litla prinsessan
(The Little Princess)
12.40 Fálkamærin (e)
(Ladyhawke)
14.40 Bjargvættir (e)
(Mixed Nuts)
16.15 Hátíð með Placido
17.50 Jólakirkjur (e)
18.25 Koppelía
19.30 Fréttir
19.50 Íslands þúsund ár
Leikin heimildarmynd sem
Erlendur Sveinsson frumsýndi í
mars á þessu ári. Myndin fjallar um
einn dag í lífi og starfi árabátasjó-
manna á vetrarvertíð fyrir tíma
tæknialdar. Þessum eina degi er
ætlað að endurspegla sjósókn
Íslendinga í þau þúsund ár sem
árabátaöld var við lýði á Íslandi.
20.50 Benjamín Dúfa
Frábær íslensk bíómynd
fyrir alla fjölskylduna sem gerð er
eftir verðlaunasögu Friðriks Er-
lingssonar.
22.25 Brýrnar í Madisonsýslu
00.45 Síðasti Móhíkaninn (e)
(The Last of the Mohicans)
02.35 Pelican-skjalið (e)
(Pelican Brief)
04.55 Dagskrárlok
26.DESEMBER.1997
09.00 Óli Lokbrá (e)
09.25 Bangsarnir sem björguðu
jólunum
10.10 Bíbí og félagar
10.45 Jólasagan
11.10 Ævintýri Mumma
11.30 Skrifað í skýin
11.45 Tónaflóð
(The Sound of Music)
14.30 Lata stelpan
Íslensk sjónvarpsmynd eftir
tékkneskri barnasögu sem notið
hefur vinsælda hér á landi í áratugi.
Í stuttu máli fjallar sagan um lötu
stelpuna Grétu sem er mikill sóði
og alltaf í vondu skapi. Gréta hirðir
hvorki um kofann sinn né það að
eignast vini. Að lokum fer það því
svo að kofinn og allt sem í honum er
fer í burtu frá Grétu því enginn vill
búa hjá henni. Hvað getur hún gert?
15.10 Ástardrykkurinn
(L’Elisir d’Amore)
17.15 Rikki ríki
(Richie Rich)
18.45 Jólastjarna (e)
19.30 Fréttir
20.00 Ljúft við lifum... í Bjarnarey
Ný íslensk sjónvarpsmynd í
umsjón Páls Magnússonar um lífið í
Bjarnarey. Fylgst er með lundaveiði-
mönnum í eyjunni, rætt við þá um
lífið og tilveruna og við kynnumst
Hlöðveri “Súlla” Johnsen á Salta-
bergi, Bjarneyjarkarli sem lést síðast-
liðið sumar.
20.45 Bréfberinn
(Il Postino)
Frábærlega vel gerð og áhrifa-
rík bíómynd sem gerð er í samvinnu
Ítala og Frakka árið 1994.
22.35 Spilavítið
(Casino)
00.20 Tess í pössun (e)
(Guarding Tess)
01.55 Svart regn
(Black Rain)
04.00 Dagskrárlok
27.DESEMBER.1997
09.00 Með afa
09.50 Magðalena
10.15 Bíbí og félagar
11.10 Týnda borgin
11.35 Dýraríkið
12.00 Beint í mark með VISA
12.30 NBA molar
12.55 Sjónvarpsmarkaðurinn
13.15 Nýliðarnir (e)
(Blue Chips)
15.00 Töfrakristallinn (e)
(The Dark Crystal)
16.30 Andrés önd og Mikki mús
17.00 Oprah Winfrey
17.45 Glæstar vonir
18.05 Aðventurtónleikar kvennakórs
Reykjavíkur
18.35 Leiðin til andlegs þroska
Í þessum nýja íslenska þætti
er leitað svara við spurningunni um
það hver sé tilgangur lífsins. Pálmi
Gestsson leikari er kynnir og ræðir
hann við valinkunna einstaklinga um
þetta málefni. Meðal viðmælenda
hans eru herra Pétur Sigurgeirsson,
Gunnar Dal, Davíð Þór Jónsson og
Þorgrímur Þráinsson.
19.00 19>20
19.30 Fréttir
20.00 Vinir (19:25)
20.35 Cosby (10:25)
21.05 Drakúla
22.40 Blóðbragð
(From Dusk Till Dawn)
00.35 Vélhjólagengið (e)
(Dirt Gang)
02.05 Dauðaþögn (e)
(Dead Silence)
03.35 Dagskrárlok
28.DESEMBER.1997
09.00 Sesam opnist þú
09.30 Eðlukrílin
09.45 Disneyrímur
10.35 Spékoppurinn
10.55 Ævintýrabækur Enid Blyton
11.20 Úrvalsdeildin
11.45 Madison (13:39) (e)
12.10 Hátíðartónleikar (e)
Einstök upptaka frá tónleikum
sem fóru fram í Hallgrímskirkju 20.
desember 1992. Þar komu fram
Kristján Jóhannsson, Sinfóníuhljóm-
sveit Íslands, Módettukór Hallgríms-
kirkju og Hörður Áskelsson organisti.
13.25 Íþróttir á sunnudegi
14.25 Rétt skal það vera (e)
15.55 Sjónvarpsmarkaðurinn
16.15 Handlaginn heimilisfaðir
16.50 Húsið á sléttunni (4:22)
17.40 Glæstar vonir
18.05 Gerð Ástardrykkjarins (e)
19.00 19>20
19.30 Fréttir
20.00 Seinfeld (14:24)
20.55 Landafjandar
(Dad and Dave: On Our Se-
lection)
22.35 Bara formsatriði
(Simple Formality)
00.25 Græðgi (e)
02.15 Dagskrárlok
29.DESEMBER.1997
09.00 Línurnar í lag
09.15 Sjónvarpsmarkaðurinn
13.00 Blaðið (e)
(The Paper)
Bráðskemmtileg mynd um
einn sólarhring í lífi ritstjóra og
blaðamanna á dagblaði í New York.
14.45 Sjónvarpsmarkaðurinn
15.05 Norðlendingar (3:9) (e)
16.00 Vesalingarnir
16.25 Steinþursar
16.50 Ferðalangar á furðuslóðum
17.15 Glæstar vonir
17.35 Sjónvarpsmarkaðurinn
18.00 Fréttir
18.05 Nágrannar
18.30 Ensku mörkin
19.00 19>20
19.30 Fréttir
20.00 Íþróttaannáll ársins 1997
20.50 Listamannaskálinn
22.30 Kvöldfréttir
22.50 Ensku mörkin
23.20 Blaðið (e)
(The Paper)
01.10 Dagskrárlok
30.DESEMBER.1997
09.00 Línurnar í lag
09.15 Sjónvarpsmarkaðurinn
13.00 Á norðurslóðum (12:22)
13.45 Nærmyndir (e)
Í nærmynd að þessu sinni er
Guðbergur Bergsson, rithöfundur.
14.30 Sjónvarpsmarkaðurinn
15.00 Harvey Moon og fjölskylda
(Shine On Harvey Moon)
15.30 Hjúkkur (3:25) (e)
16.00 Unglingsárin
16.25 Steinþursar
16.50 Lísa í Undralandi
17.15 Glæstar vonir
17.35 Sjónvarpsmarkaðurinn
18.00 Fréttir
18.05 Nágrannar
18.30 Simpson fjölskyldan
19.00 19>20
19.30 Fréttir
20.00 Madison (14:39)
20.30 Mótorsport 1997
21.35 Blur - nyrst í norðrið
Breska poppsveitin Blur hefur
notið mikilla vinsælda um víða veröld
og kannski ekki hvað síst hér á Íslandi.
Síðasta sumar fóru þeir í allsérstæða
tónleikaferð sem vakti mikla athygli.
Þar var nefnilega ekki leikið á
risastórum íþróttaleikvöngum heims-
borganna, heldur lá leiðin til Færeyja,
Grænlands og Íslands. Stöð 2 var
með í för í kvöld fáum við að sjá Blur
á sviði í þessum þremur löndum,
skyggnast baksviðs og heyra hvað
meðlimum hljómsveitarinnar fannst
um þessa furðuferð.
22.30 Hunangsflugurnar
00.30 Ég man
(Amarcord)
Heimilisfaðirinn Titta vaknar
einn góðan veðurdag upp við þann
vonda draum að þekkja hvorki sitt
nánasta umhverfi né fjölskylduna
sína. Þetta er bráðfyndin mynd með
alvarlegum undirtóni sem kemur úr
smiðju Federicos Fellini.
02.30 Dómsdagur (e)
(Judgment Night)
04.20 Dagskrárlok
31.DESEMBER.1997
09.00 Doddi
09.30 Bíbí og félagar
10.25 Í Pöndufjöllum
(The Amazing Panda Advent-
ure)Ryan Tyler er tíu ára gamall.
Hann leggur allt í sölurnar til að bjarga
pandabjarnarunga úr klóm sálar-
lausra veiðimanna. Í þessari baráttu
lærir hann bera virðingu fyrir öllu
lífi.
11.55 Stælar (e)
(Bad Attitutes)
13.30 Fréttir
13.50 Kryddsíld 1997
Kryddsíldin er á dagskrá
Stöðvar 2 á síðasta degi ársins eins
og jafnan áður. Í þessum árlega
viðtalsþætti eru málin rædd og litið
yfir árið sem er að líða. Góðir gestir
koma í heimsókn en í þeim hópi eru
forystumenn stjórnmálaflokkanna og
þá verða skemmtiatriðin líka á sínum
stað. Ómissandi þáttur í stemmningu
gamlársdagsins.
15.00 Lilli er týndur (e)
(Baby’s Day Out)
Gamanmynd um kornabarnið
Lilla sem er rænt en kann ekki við
vistina hjá rænin Kornabarnið Lilli
er við það að komast á síður dagblaðs-
ins í bænum. En það eru ekki allir
jafn yndislegir og Lilli. Dag einn
birtast þrír skúrkar heima hjá honum
og þykjast vera ljósmyndarar frá
blaðinu. Þeir ræna Lilla en ráða ekkert
við guttann sem strýkur fljótlega frá
þeim og heldur á vit ævintýranna í
stórborginni.
16.35 Íþróttir um allan heim
(Trans World Sport)
17.25 Hlé á dagskrá
20.00 Ávarp Forsætisráðherra
20.30 Skari skrípó
Sirkús Skara skrípó naut
feiknivinsælda meðan hann var á
fjölunum í Loftkastalanum. Áhorf-
endur gáfu sýningunni sín bestu
meðmæli og tónlistarmaðurinn David
Bowie var meðal þeirra sem skemmtu
sér konunglega. Stöð 2 sýnir nú upp-
tökur frá sýningu Skara skrípó.
Aukhans koma fram Abrakadabra-
systurnar, dúettinn Doppeldusch og
hljómsveitin Canada.
21.10 Ísland í ár
Það besta af Íslandi í dag!
Helga Guðrún Johnson, Jón Ársæll
Þórðarson og Þorsteinn Joð Vil-
hjálmsson líta yfir farinn veg og bera
fram það besta úr þáttum ársins. Hér
kennir án nokkurs vafa ýmissa grasa
því víða hefur verið komið við síðustu
mánuðina. Dagskráin er í tveimur
hlutum og verður sá síðari á dagskrá
1. janúar.
22.05 Sannleikurinn um töfrabrögðin
(Hidden Secrets of Magic)
Akabradabra og allir kunna
að galdra! Í þættinum kynnumst við
hæfileikum sjónhverfingamannanna
Lance Burton, Ernest Ostrowsky,
Mark Kalin & Jinger, Bill Malone og
Steve Forte. þeir sýna á ótvíræðan
hátt hæfileika sína til að galdra.
23.00 Hale og Pace í Ástralíu
(Hale and Pace Down Under)
Sprenghlægilegur, breskur
grínþáttur með þeim félögum Hale
og Pace.
00.00 Nú árið er liðið
00.05 Nýársrokk
00.30 Ógnir í undirdjúpum (e)
(Crimson Tide)
Varasamur rússneskur þjóð-
ernissinni og uppreisnarmenn úr
gamla Sovéthernum ná kjarnaflaug-
um á sitt vald. Við blasir mesta ógnar-
ástand sem upp hefur komið síðan
Kúbudeilan skók heimsbyggðina.
Bandarískur kjarnorkukafbátur er
sendur á vettvang en ósamlyndi yfir-
manna um borð gerir ástandið enn
ískyggilegra. Maltin gefur þrjár
stjörnur. Aðalhlutverk: Denzel Was-
hington, Gene Hackman og Matt
Craven.
02.25 Fjögur brúðkaup og jarðarför
(Four Weddings And A Fun-
eral) Hér segir af Charles sem er
heillandi og fyndinn en virðist gjör-
samlega ófær um að bindast konu.
Hann er dæmigerður Englendingur í
þeim skilningi að hann getur ekki
tjáð tilfinningar sínar.
04.20 Dagskrárlok
23.DESEMBER 1997
14.30 Skjáleikur
16.30 Jóladagskrá Sjónvarpsins
Í þættinum verður kynnt það sem
hæst ber í dagskrá Sjónvarpsins um
hátíðirnar. Endursýning.
16.45 Leiðarljós (793)
(Guiding Light)
17.30 Fréttir
17.35 Auglýsingatími
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Jóladagatal Sjónvarpsins
Klængur sniðugi
18.30 Myrkraverk (5:6)
(Black Hearts in Battersea)
19.00 Listabrautin (4:6)
(The Biz)
19.30 Íþróttir 1/2 8
19.40 Jóladagatal Sjónvarpsins
19.50 Veður
20.00 Fréttir
20.30 Dagsljós
21.20 Tollverðir hennar hátignar
(The Knock)
22.20 Rauðvínsrugl
23.45 Jólaskraut
Sýnd verða ný og gömul myndbönd
með jólatónlist.
00.45 Skjáleikur
24. DESEMBER 1997
09.00 Morgunsjónvarp barnanna
10.35 Frakka Fríða
(Frække Frida)
Dönsk mynd frá 1994 um unga
krakka og baráttu þeirra við svikulan
heilsufæðisframleiðanda.
11.50 Jóladagatal Sjónvarpsins
Klængur sniðugi
12.00 Hlé
12.50 Táknmálsfréttir
13.00 Fréttir og veður
13.20 Beðið eftir jólum
Jólaþáttur.
Lúlla litla (10:26)
(The Little Lulu Show)
Ævintýri frá ýmsum löndum - Frelsari
er fæddur
16.20 Jóladagatal Sjónvarpsins
16.30 Hlé
22.00 Aftansöngur jóla í Grensás-
kirkju
Herra Ólafur Skúlason biskup préd-
ikar, séra Ólafur Jóhannsson þjónar
fyrir altari, Kirkjukór Grensáskirkju
syngur undir stjórn Árna Arinbjarnar-
sonar organista og Barnakór Grensás-
kirkju undir stjórn Helgu Loftsdóttur.
23.00 Bjartir jólatónar
Upptaka frá jólatónleikum Kristjáns
Jóhannssonar og Mótettukórs Hall-
grímskirkju 13. desember. Stjórnandi
er Hörður Áskelsson.
00.30 Dagskrárlok
25. DESEMBER 1997
09.00 Morgunsjónvarp barnanna
Aðfangadagskvöld - Jólatréð - Það
vantar jólatré í stofuna hjá Börbunum.
Hvað gerir Barbapabbi? - Jólaóskin
Hvaða ósk á sex ára munaðarlaus
telpa heitasta á jólunum? - Jólasaga
Jana frænka býður Múmínálfunum
heim. - Gömlu leikföngin - Bangsi
og brúða leita að barni sem vill eiga
þau og vera þeim gott. - Jólasveinn í
búðarferð - Gluggagægir vill skipta
um föt.
10.45 Hlé
14.00 Herramenn tveir í Verónsborg
(Two Gentlemen of Verona)
Leikrit Williams Shakespeares í
uppfærslu BBC frá 1983. Þessi gam-
anleikur er eitt af fyrri verkum Shake-
speares og í honum er fjallað um vin-
áttu og afbrýði tveggja ungra manna
sem báðir hrífast af sömu stúlkunni.
16.20 Frumskógarævintýri
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Jólastundin okkar
19.00 Ferðir Gúllivers
Hið sígilda ævintýri Jonathans Swifts
um skipbrotsmann sem skolar
upp á eyju þar sem allt er smátt.
Þýðandi: Ýrr Bertelssdóttir.
Endursýning frá aðfangadegi.
19.50 Veður
20.00 Fréttir
20.30 Hagamús - með lífið í lúkunum
Í þessari nýju heimildarmynd Þor-
finns Guðnasonar er skyggnst inn í
dularfulla og lítt þekkta smáveröld
íslenskra hagamúsa þar sem mannlegt
sjónarhorn á ekki við. Áhorfendur
verða vitni að lífsbaráttu músanna og
finna fyrir ógnum og hindrunum
þessarar örsmáu veraldar þar sem
meinlaus þröstur er ógnvekjandi
skrímsli.
21.25 Davíð konungur (1:2)
22.55 Ungur að eilífu
(Forever Young)
Bandarísk bíómynd frá 1992 um
tilraunaflugmann sem uppgötvar að
lögmál tíma og rúms mega sín lítils
þegar sönn ást er annars vegar
00.35 Dagskrárlok
26. DESEMBER 1997
09.00 Morgunsjónvarp barnanna
11.05 Hlé
14.00 David Helfgott
Ný heimildarmynd frá Danska sjón-
varpinu um píanóleikarann David
Helfgott sem varð heimsþekktur
þegar gerð var kvikmyndin Shine
um ævi hans og baráttu við andlega
vanheilsu.
15.00 Jólatónleikar
(Concerto di Natale)
Ítölsk fjölskyldumynd frá 1996 um
ungan dreng sem lendir í æsispenn-
andi ævintýrum með afa sínum um
jólin.
16.40 Manarmúsin
(The Adventures of Manx Mouse)
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Palli var einn í heiminum
Barnamynd byggð á sögu Jens Sigs-
gårds um lítinn strák sem dreymir að
hann sé einn í heiminum.
18.30 Jólasöngvar frá Vínarborg
Upptaka frá tónleikum sem haldnir
voru í Vínarborg 21. desember. Fram
koma söngvararnir Placido Domingo,
Sarah Brightman, Helmut Lotti og
Ricardo Cocciante ásamt Wiener
Symphoniker-hljómsveitinni undir
stjórn Stevens Mercurios.
19.50 Veður
20.00 Fréttir
20.30 Englahár og eplalykt
Notaleg kvöldstund með góðum
gestum og léttu tónlistarívafi. Feðg-
arnir Karl Sigurbjörnsson og Sigur-
björn Einarsson, Baltasar Kormákur,
Steinunn Sigurðardóttir, Diddú og
Karlakór Reykjavíkur eru á meðal
gesta. Ólöf Rún Skúladóttir hefur um-
sjón með þættinum.
21.15 Þórsmörk - í skjóli jökla
Í myndinni er litast um í Þórsmörk að
vetri, um áramót, í vorkomunni, í
jöklaklifri og blómaskrúði sumarsins
og fjallað um jarðfræði og dýralíf
Merkurinnar. Sagt er frá árangrinum
af endurheimt landgæða eftir að Þórs-
mörk var friðuð fyrir ágangi búfjár
og söfnun fræja af Þórsmerkurbirk-
inu. Einnig eru sýndar nýjar og
gamlar myndir af svaðilförum í ánum
sem þarf að fara yfir til að komast í
Þórsmörk.
22.00 Davíð konungur (2:2)
23.30 Skiptimynt
(Quick Change)
Bandarísk bíómynd frá 1990 um
seinheppna afbrotamenn sem ræna
banka í New York en eiga í megnustu
erfiðleikum með að komast út úr
borginni með feng sinn.
00.55 Útvarpsfréttir
27. DESEMBER 1997
09.00 Morgunsjónvarp barnanna
10.35 Skjáleikur
14.00 Formúla 1 1997
Samantekt af keppni ársins. Sjón-
varpið sýndi í ár beint frá flestum
mótum Formula 1 kappakstursins. Í
þessum þætti eru teknir saman
helstu viðburðir keppninnar í ár,
ásamt mögnuðustu tilþrifunum. Um-
sjón: Gunnlaugur Rögnvaldsson.
15.00 Golf 1997
Árið 1997 hefur golfíþróttin verið
meira í sviðsljósinu hérlendis en oftast
áður. Sjónvarpið sýndi beint frá Opna
breska mótinu í fyrsta sinn og frá
Ryderbikarkeppninni í þriðja sinn.
Þá voru Landsmóti kylfinga gerð
meiri skil en áður. Í þessum þætti er
samantekt af golfi í
16.15 Jólasýning fimleikasambands-
ins 1997
18.00 Dýrin tala (15:39)
18.25 Hafgúan (2:26)
18.50 Hvutti (16:17)
19.20 Króm
19.50 Veður
20.00 Fréttir
20.35 Lottó
20.40 Heimferð Ódysseifs
20.50 Ráðskonan
22.50 Morse lögreglufulltrúi
(Inspector Morse: Death Is Now My
Neighbour) Bresk sakamálamynd frá
1997. Morð er framið í þorpi í Ox-
fordskíri og sólarhring seinna er annar
maður skotinn til bana með sömu
byssu. Þeir Morse og Lewis aðstoðar-
maður hans fara á stúfana og reyna
að upplýsa málið.
00.30 Jólaskraut
01.30 Útvarpsfréttir
01.40 Skjáleikur
28. DESEMBER 1997
09.00 Morgunsjónvarp barnanna
10.50 Skjáleikur
13.10 Baráttan um Borgara Kane
15.00 Þrjú-bíó
Fjölskyldubönd
16.40 Öl er innri maður
(Lige til öllet)
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Ráðagóða stelpan
Mynd byggð á sögu eftir Ólaf Gunn-
arsson um tíu ára stelpu sem kynnist
strák á svipuðum aldri en hann reynist
vera ósýnilegur álfur. Saman fara þau
að leita uppi tröll sem geta leyst föður
Erlu úr álögum en honum hefur verið
breytt í stein.
18.30 Sonur sýslumannsins (4:6)
(Länsmannens Arvo och jag)
19.00 Geimstöðin (7:26)
19.50 Veður
20.00 Fréttir
20.30 Sunnudagsleikhúsið
Gullna hliðið
22.25 Bjartir jólatónar
23.55 Útvarpsfréttir
00.05 Skjáleikur
29. DESEMBER 1997
14.20 Skjáleikur
16.45 Leiðarljós (794)
17.30 Fréttir
17.35 Auglýsingatími
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Höfri og vinir hans
18.30 Lúlla litla (10:26)
19.00 Nornin unga (10:22)
19.30 Íþróttir 1/2 8
19.50 Veður
20.00 Fréttir
20.30 Dagsljós
21.00 Íþróttamaður ársins 1997
Bein útsending frá Hótel Loftleiðum
þar sem Samtök íþróttafréttamanna
lýsa kjöri íþróttamanns ársins. Sam-
tökin hafa staðið að kjörinu allt frá
árinu 1956. Umsjón: Samúel Örn
Erlingsson.
21.35 Miðmörk (1:6)
(Middlemarch)
Breskur myndaflokkur gerður eftir
sögu George Eliots um fjölskrúðugt
mannlíf í bænum Miðmörk um 1830
þegar iðnbyltingin var í þann mund
að skipta bæjarbúum í tvær andstæðar
fylkingar.
22.35 Í draumi sérhvers manns
Stuttmynd eftir Ingu Lísu Middleton
byggð á samnefndri smásögu eftir
Þórarin Eldjárn. Aðalhlutverk: Ingvar
E. Sigurðsson, Hilmir Snær Guðna-
son, Jóhann Sigurðarson, Edda
Heiðrún Backman, Eggert Þorleifs-
son og María Sigurðardóttir.
23.00 Ellefufréttir
23.15 Mánudagsviðtalið
23.45 Skjáleikur
30. DESEMBER 1997
14.45 Skjáleikur
16.45 Leiðarljós (795)
17.30 Fréttir
17.35 Auglýsingatími
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Bambusbirnirnir (14:52)
18.30 Myrkraverk (6:6)
19.00 Listabrautin (5:6)
19.30 Íþróttir 1/2 8
19.50 Veður
20.00 Fréttir
20.30 Dagsljós
21.25 Tollverðir hennar hátignar
Bresk sakamálasyrpa um baráttu
harðskeyttra tollvarða við smyglara
sem svífast einskis. Þýðandi: Örnólfur
Árnason.