Bæjarins besta - 19.12.1997, Page 27
FÖSTUDAGUR 19. DESEMBER 1997 27
Arnar G. Hinriksson hdl.
Silfurtorgi 1 • Ísafirði • Sími: 456 4144 • Fax: 456 4243
Fasteignaviðskipti
Gleðileg jól og farsælt nýtt ár.
Þökkum viðskiptin
á árinu sem er að líða.
TRYGGVI GUÐMUNDSSON HDL
Hafnarstræti 1 Ísafirði
Símar 456 3940 - 456 3244
Fasteignaviðskipti
Sendum viðskiptavinum okkar sem
og Vestfirðingum öllum, bestu
jóla- og nýárskveðjur og farsældar
á komandi ári
töðvanna
22.20 Baksviðs í Kumamoto
Landsliðið í handknattleik fór frægð-
arför á heimsmeistaramótið í Kuma-
moto í Japan í maí. Samúel Örn
Erlingssson íþróttafréttamaður var
með í för. Í þættinum skyggnist hann
baksviðs og lítur í kringum sig í fram-
andi landi.
23.00 Ellefufréttir
23.15 Cornelis Vreeswijk
Heimildarmynd frá sænska sjón-
varpinu um Hollendinginn sem
fluttist tólf ára til Svíþjóðar og söng
sig inn í hjörtu allra með vísnasöng
sínumog túlkunum á lögum Bell-
manns og Everts Taube.
00.45 Skjáleikur og dagskrárlok
31. DESEMBER 1997
09.00 Morgunsjónvarp barnanna
Gamla ryksugan
Tunglið, tunglið, taktu mig!
Ljónið, nornin og fataskápurinn
Í ljúfum dansi
11.00 Hlé
12.50 Táknmálsfréttir
13.00 Fréttir og veður
13.30 Jólastundin okkar
Endursýndur þáttur frá jóladegi.
14.30 Það var skræpa
Leikin kvikmynd fyrir börn eftir
samnefndri sögu Andrésar Indriða-
sonar. Bjössi og Ása sjá aumur á dúfu
sem er illa á sig komin. Þau smíða
handa henni kofa og hlynna að henni
með það í huga að sleppa henni þegar
hún getur farið að bjarga sér sjálf.
Handrit og leikstjórn: Andrés Indriða-
son. Leikendur: Árni Egill Örnólfs-
son, Anita Briem, Sturla Sighvatsson,
Kolbeinn Guðmundsson, Jón Magn-
ús Arnarsson, Jóhann Ari Lárusson,
Gunnlaugur Helgason og Örn Árna-
son. Endursýning.
14.45 Friðþjófur (1:13)
15.00 Tumi þumall
16.00 Íþróttasyrpa
Í þættinum eru rifjaðir upp helstu
íþróttaviðburðir ársins og skemmti-
legir viðburðir í þáttum íþróttadeildar.
Umsjón Geir Magnússon.
17.50 Hlé
20.00 Ávarp forsætisráðherra,
Davíðs Oddssonar
20.20 Svipmyndir af innlendum vett-
vangi
21.20 Svipmyndir af erlendum vett-
vangi
22.30 Áramótaskaup Sjónvarpsins
Í áramótaskaupinu er m. a. fjallað um
fótbolta og jarðskjálfta, Kolkrabbinn
og loðna dýrið koma við og heilbrigð-
isráðherra stígur dans. Leikstjóri er
Viðar Víkingsson. Leikendur: Aldís
Baldvinsdóttir, Atli Rafn Sigurðar-
son, Elva Ósk Ólafsdóttir, Gunnar
Hansson, Halldóra Geirharðsdóttir,
Hjálmar Hjálmarsson, Inga María
Valdimarsdóttir, Jóhann Sigurðarson,
Júlíus Brjánsson, Kjartan Guðjóns-
son, Ólafía Hrönn Jónsdóttir, Pálmi
Gestsson, Róbert Arnfinnsson, Sig-
rún Edda Björnsdóttir, Steinn Ár-
mann Magnússon, Steinunn Ólína
Þorsteinsdóttir og Þröstur Leó Gunn-
arsson.
23.35 Kveðja frá Ríkisútvarpinu
Áramótaávarp útvarpsstjóra, Péturs
Guðfinnssonar.
00.10 Rokksöngvarinn
(Bye Bye Birdie)
Bandarískur söngleikur frá 1996 um
vinsælan rokksöngvara á sjötta ára-
tugnum og ævintýri hans. Leikstjóri
er Gene Saks og aðalhlutverk leika
Jason Alexander, Vanessa Williams,
Chynna Phillips og Tyne Daly. Þýð-
andi: Ólafur B. Guðnason.
02.15 Dagskrárlok
1. JANÚAR 1998
09.00 Morgunsjónvarp barnanna
Kynnir: Elfar Logi Hannesson. Pétur
kanína og vinir hans Úr ævintýra-
heimi Beatrix Potter. Þýðandi: Anna
Hinriksdóttir. Leikraddir: Eggert A.
Kaaber, Sigrún Waage, Vlur Freyr
Einarsson og Þorsteinn Bachmann.
Blómaríkið
Ævintýri um telpu sem eignast vini
meðal blóma og dýra niðri á jörðinni.
Þýðandi: Nanna Gunnarsdóttir. Lei-
kraddir: Bergljót Arnalds, Ingrid
Jónsdóttir og Kjartan Bjarg-
mundsson.
Dimmalimm
Saga og myndir eftir Guðmund
Thor-steinsson, Mugg.
Brúðugerð: Helga Steffensen.
Tónlist: Atli Heimir Sveinsson.
Sögumaður: Sigrún Edda Björns-
dóttir. (Frá 1990)
11.00 Hlé
13.00 Ávarp forseta Íslands, herra
Ólafs Ragnars Grímssonar
Textað fyrir heyrnarskerta á síðu
888 í Textavarpi.
Að loknu ávarpinu verður ágrip
þess flutt á táknmáli.
13.30 Svipmyndir af innlendum og
erlendum vettvangi
Endursýnt efni frá gamlárskvöldi.
Textað fyrir heyrnarskerta á síðu
888 í Textavarpi.
15.15 Svona eru þær allar
(Cosi fan tutte)
Ópera eftir Mozart í flutningi
Vínaróperunnar. Hljómsveitar-
stjóri er Riccardo Muti, leikstjóri
Roberto de Simone og með helstu
hlutverk fara Barbara Frittoli,
Angelika Kirchschlager, Bo
Skovhus, Michael Schade, Mon-
ica Bacelli og Alessandro Corbelli.
Þýðandi: Óskar Ingimarsson.
18.30 Töfraskórnir
Sigga fær sérkennilega skó frá
afa sínum á níu ára afmælinu sínu
og verður í framhaldi af því vitni
að undarlegum atburðum. Leik-
stjórn og handrit: Björn Emilsson.
Leikendur: Melkorka Sigríður
Magnúsdóttir, Þorvaldur Davíð
Kristjánsson, Elva Ósk Ólafs-
dóttir, Hinrik Ólafsson, Rúrik
Haraldsson, Hulda Guðmunds-
dóttir, Þorsteinn Einarsson, Davíð
Smári Harðarson, Þórdís Eyfeld
Pétursdóttir, Atli Bergmann,
Hlíf Steinsdóttir, Júlía Margrét
Einarsdóttir, Salóme R. Gunnars-
dóttir, Thelma Björk Wilson.
18.45 Tréð
Leikin íslensk barnamynd eftir
Jón Egil Bergþórsson um tvö börn
sem reyna að bjarga gömlum og
fallegum silfurreyni frá því að
verða sagaður niður. Leikendur
eru Helga Friðriksdóttir, Skúli
Jónsson, Jóna Guðrún Jónsdóttir,
Kjartan Guðjónsson, Björn Karls-
son, Karl Guðmundsson og Marta
Nordal. Endursýning.
19.00 Táknmálsfréttir
19.05 Skordýrajól
(Insektors Christmas Special)
Þýðandi: Guðrún Arnalds. Leik-
raddir: Dofri Hermannsson, Mag-
nús Ólafsson og Ólöf Sverrisdótt-
ir. Endursýning.
19.30 Bíllinn Burri
(Brum II)
Þýðandi: Greta Sverrisdóttir.
Lestur: Elfa Björk Ellertsdóttir.
19.50 Veður
20.00 Fréttir
20.30 Í Vindbelg
Í þættinum er fjallað um störf Jóns
bónda Aðalsteinssonar í Vindbelg
við Mývatn en hann er náttúru-
barn sem lifað hefur á búskap og
silungsveiði í vatninu. Um leið er
fjallað um stórbrotna náttúru Mý-
vatns og nágrennis, eldvirkni,
jarðhita, gróður og fuglalíf.
Umsjón: Páll Benediktsson.
21.10 Agnes
Íslensk bíómynd frá 1995 byggð
á atburðum sem leiddu til síðustu
aftöku á Íslandi í janúar 1830.
Leikstjóri er Egill Eðvarðsson og
aðalhlutverk leika María Elling-
sen og Baltasar Kormákur. Atriði
í myndinni eru ekki við hæfi
barna.
22.55 Brúðkupsferð til Lundúna
(Neil Simon’s London Suite)
Bandarísk gamanmynd frá 1996
gerð eftir leikriti Neils Simons
um viðburðaríka dvöl fernra
hjóna á fínu hóteli í London.
Leikstjóri er Jay Sandrich og
aðalhlutverk leika Kelsey
Grammer, Julia Louis-Dreyfus,
Jonathan Silverman, Madeline
Kahn, Richard Mulligan, Jane
Carr, Michael Richards, Paxton
Whitehead, Kristen Johnson, Julie
Hagerty og Patricia Clarkson.
Þýðandi: Ólafur B. Guðnason.
00.20 Dagskrárlok
Auglýsendur
athugið!
Fyrsta tölublað BB á nýju ári kemur út
miðvikudaginn 7. janúar. Skilafrestur
auglýsinga er mánudaginn 5. janúar.
Gleðilega hátíð!