Blossi - 01.05.1936, Blaðsíða 1

Blossi - 01.05.1936, Blaðsíða 1
•fe NÚ í ár eru liðin þrjú ár frá stofnun Sendisveinafélags Reykjavíkur. Það vasri því sannarlega gagn og gaman að því, að saga þess yrði rakin lið fyrir lið, en J)ví miður er ekki rúm til þess hér í blaðinu að þessu sinni, það kann að vera að það verði gert áður en langt um líður. tegar litið er til baka yfir þessi ár., þá er það svo afar^margt og mikils- vert sem hugonum mastir, en aðeins fátt af því mun verða minst a h.er, S.F.R. hefir komið mörgu í framkvæmd, sem hefir verið til hagsbéta fyrir sendisveinastéttina í heild, svo sem slysatryggingu, sem er skyldutrygging. Reglu- gerð um vinnwtíma sendisveina, það hefir einnig gert samning við Mjolkursamsöl- una fyrir hönd þeirra sendisveina, sem þar vinna. iilt þetta er spor í attina, þrátt fyrir það að þessu er í miklu ábotavant ennþá. Félagslífið hefir því miður ekki verið sem skyldi, enda hefir það éneitan- lega dregið úr framkvæmdum félagsins á öllum sviðum. Mismunandi pélitískar skoð— anir hafa oft á txðum skift félaginu í tvo andvíga hépa, slíkt ástand er spill- andi og sérstaklega hættulegt fyrir féla^ið í heild. Það hefir orðið til þess að margir sendísveinar hafa mist traust á félaginu og jafnvel orðið því andvxgir, Ég minnist ekki á þetta í þeim tilgangi að kenna einhverjum sérstökum um það, heldur til þess, að sendisveinarnir geti látið sér það að kenningu verða, og láti ekki sundrung og ésamkomulag standa starfinu fyrir þrif-um í framtíðinni. Síðustu fundir í félaginu benda étvirætt til þess, að félagslífið er á framfara— braut og er gott^til þess að vita. Allir þeir árangrar sem náðst hafa af émetanlegu starfi meðlima S.F.R. í þessi þrjú ár, eru^því að þakka, að þeir hafa þa sameinað krafta sína. Pað er samfylkingin, sem á öllum tímum hefir verið leiðin til sigurs. Það er henni að þakka að S.F.R. er nú að rísa upp úr starfsleysi og ésamlyndi, sem ríkt hefir um nokkurn tíma. Það er því nauðsynlegt að allir sendisveinar geri sér Ijésa grein fyrir því, að leiðin sem þeim ber að fara til þess að koma kröfum sínurn í frankvæmd, er sú, að sameinast um S.F.R. og þar með að gera það að öflugu forystuliði í hagsmeina- baráttunni. 0g það er áreiðanlegt, að heitasta óek meðlima þess er sú, að þetta megi takast. Heill fylgi starfi Sendisveinafélag Reykjavíkur á komandi árum. G-.H. 1. A andi að verkalýðurinn standi sameinaður þann dag, svo að verkalýðurinn geti sýnt matt sinn éskiftann. Nu er það þanni^ hér á íslandi að hér eru tveir verklýðs- flokkar, Alþýðuflokkurinn og Kommúnista- yfir að ráða. Þessvegna er það mjög áríði-flokkurinn, báðir þessir flokkar hafa Frh.. á 4. s. 1. mai er kröfudagur verkalýðsins ,þa fer verkalýðurinn út á götuna til að sýna auðvaldinu hvaða krafti hann hefir

x

Blossi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Blossi
https://timarit.is/publication/1537

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.