Blossi - 01.05.1936, Blaðsíða 2

Blossi - 01.05.1936, Blaðsíða 2
B L 0 S S I . 2. L Ö (j Send^sveinafélags Reykjavíktu?,. "L. gr. Felagið heítir Sendisveinafé- lag Jieykjavíkur og nær starfssvuð þess yfir -umdsQiii Reykjavíkur. 2. gr. Félagið er deild í Alþýðusam- band: íslands. 3. gr. Tilgangur félagsins er að bæta launakjör sendisveina, aðbúð þeii-ra á vinnustöðvunum og útiloka það, að sendisveinum se misboðið af atvinnurek- endum á nokkrurn katt. 4. gr. Felagið vinnur að þvx að efla félagslegan þroska sendisveina, kynna þeim h.in félagslegu kagsmunas jónarmið alþýðustéttanna og örfa áiiuga þeirra fyTÍr samstarfi og samtökum. Skal að þessu unnið með fræðslufyrirlestrioc og a annan hátt eftir því sem við verður komið. 11. gr. LÖgum ma breyta með einföldum meirih.luta. Eltki,er hægt að flytja þaga- breytirgar nema a aðalfundi. Skal þa kos- in nefnd er endurskoði lög félagsins á- samt umsj énarmönnum og skal hún skila á- liti sinu a næsta lögmætum félagsfundi, cg skal þá tekin akvörðun um þasr, 12. gr„ Regiulegir fundir skulu haldn- ir hálf'smanaðarlega að vetrinum. Auka- fundi má halda eftir þörfum. FÓlagar sýni skírteini við innganginn. 13. gr, úrsgjöld meðlima skulu ákveð- in til eins árs í senn. Fyrir skírteini greiði félagar kr. 0,50. ^LÖg þessi eru samhljóða fyrri lö^- um félagsins að öðru leyti en því að a fundi felagsins annan paskadag voru sam— þyktir breytingar á 5. og 7. gr„ iírstillag félagsmanna £ ár er kr. 2. 5. gr. Stjórn félagsins skipa 5 send' sveinar, formaður, varaformaður, ritari, gjaldkeri og 1 meðstjórnandi og skal hún kosin til eins árs í senn. Formaður sér- staklega. Ennfremur séu kosnir 3 félag- ar í varastjérn. Kjosa skal 2 félaga, sem endxirskodi reikninga felagsins £ samráði við umsjónarmennina. 6. gr. nðalfundur skal haldinn s£ðast £ oktober ar hvert. a aðalfundi gefur stjórnin ásamt umsjónarmönnum skýrslu um starfsemi felagsins á árinu. 7. gr. Lr£r fullveðja menn skulu vera umsjónarmenn félagsins, tveir þeirra kosnir á aðalfundi en einn kos- inn af Alþýðusambandi íslands £ samráöi við stjórn félagsins. 8. gr. Hlut'verk ums j ónarmanna er a ð aðstoða stjórnina eftir þv£ sem nauðsyn krefur, mæta a f'undum félagsins og halda uppi reglu og aga. Aiolt þess hafa þei.r á." hendi allar stserri framkvæmdir félagcins og konja fram fyrir það út a við. 9. gr, Fundi skal bcða með fundarboð- um eða auglýsingum £ blöðumvvékliaiýöEÍhs - þegar ástæður leyfa - með þriggja daga fyrirvara, nema sórstakar ástævður liggi til, 10, gr, Fundur er eigi lögmætur eða akverðunarfær, e f faarri en 20 félags- menn eru mættir. N01JHH ORÐ FRií GJaLDKERíi S. F. R. Sendisveinarl Eins^og þið vitið var,starfið heldur lxtið s£ðastliðið ar og astæðurnar fyrir bv£ vitið bið, eflaust. Þessvegna, verðum vxð að vinna betur petta ar> "u þess að vinna okkur upp. Og.til þess að geta það,parf vaxandi skilnxng og einhuga barattu fyrij- bættum kjörum okkar, og til þess að vera sterkir £ samningum o. s.frv, þurfum við einnig að vera sterkir mnan okkar eigin felags, þessvegna verð— ið þið sendisveinar að mæta á fundum og taka þatt £ starfinu, þvi ekki geta nokkr- ir mern gert það alt saman. 0g siðast en ekki s£st þurfið þið að borga félags- gjöldin, til bess að hægt sé að stand- ast kostnaö af starfinu og ársgjaldið er einar tvær krínur, það er ekki mikið og öðru eins eyðið þið £ óþarfa. En þessar tvær krónur frá hverjum sendisveini geta gert mikið gagn i barúáttu okkar fyrir bættum kjörum. OÓð veröur um að þið verðir rukkað- ir g þá væri æskilegt að þið borguðuð undir oins og reikningurinn er sýndur. Siguroddur Magnússon. Sendisvelnar\ Sendið BLOS'Sa greinar um hagsmunamál ykkar.

x

Blossi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Blossi
https://timarit.is/publication/1537

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.