Bæjarins besta - 04.02.1998, Side 4
4 MIÐVIKUDAGUR 4. FEBRÚAR 1998
Pantanasíminn
er 456 3367
Þorsteinn Jóhannesson, formaður byggingarnefndar leikskólans afhendir Ingigerði
Stefánsdóttur, leikskólastjóra lyklana að nýja skólanum.
Nýr leikskóli á Torfnesi vígður
Tekur til starfa á mánudag
Á sunnudag fór fram að
viðstöddu fjölmenni, formleg
vígsla hins nýja leikskóla á
Torfnesi á Ísafirði. Leikskól-
anum sem hefur verið um níu
mánuði í byggingu, hafði
verið gefið nafnið Dægradvöl,
en nú hefur verið auglýst eftir
nýju nafni. Ráðgert er að hann
taki formlega til starfa nk.,
mánudag 9. febrúar. Við
vígsluathöfnina á sunnudag
rakti Eiríkur Kristófersson,
húsasmíðameistari, bygg-
ingasögu hússins, en fyrirtæki
hans Eiríkur og Einar Valur
hf., hafði með byggingu húss-
ins að gera. Hann afhenti síð-
an Þorsteini Jóhannessyni,
formanni byggingarnefndar
hússins, lykla að skólanum
og Þorsteinn afhenti síðan
Ingigerði Stefánsdóttur, leik-
skólastjóra, húsið til afnota.
Við vígsluathöfnina söng
barnakór Tónlistarskóla Ísa-
fjarðar undir stjórn Margrétar
Geirsdóttur og við undirleik
Baldurs Geirmundssonar og
sr. Magnús Erlingsson, sókn-
arprestur blessari húsið og
starfsemi þess. Því næst var
gestum gefinn kostur á að
skoða bygginguna sem er öll
hin glæsilegasta. Í skólanum
verða tvær heilsdagsdeildir og
tvær hálfsdagsdeildir með
sveigjanlegri vistun yfir dag-
inn, en að hámarki 88 börn
samtímis. Gert er ráð fyrir 22
stöðugildum við skólann.
Hinn nýi leikskóli er um 725
m² að stærð og er heildar-
kostnaður við bygginguna
áætlaður um 81 milljón króna.
Framkvæmdum við húsið
sjálft er að mestu lokið en
ráðgert er að ljúka því sem
upp á vantar fyrir sumarið. Þá
er gert ráð fyrir að fullbúinni
lóð verði skilað á miðju sumri.
Arkitekt hússins er Elísabet
Gunnarsdóttir á Ísafirði.
Unga kynslóðin var ánægð með þá aðstöðu sem boðið er
upp á í hinum nýja leikskóla.
TRYGGVI GUÐMUNDSSON HDL
HAFNARSTRÆTI 1 • ÍSAFIRÐI • % 456 3940 & 456 3244 • o 456 4547
Fasteignaviðskipti
Fasteignir í þessari auglýsingu eru aðeins
sýnishorn af söluskrá skrifstofunnar. Allar frekari
upplýsingar varðandi söluskrá fasteigna eru veittar
á skrifstofunni að Hafnarstræti 1, 3. hæð.
þremur hæðum ásamt bílskúr. Skipti
á minni eign möguleg. Verð:
9.400.000,-
Hlíðarvegur 48: 146,4m² einbýlishús
á þremur pöllum, mjög fallegt útsýni.
Verð: 6.500.000,-
Hnífsdalsvegur 13: Einbýlishús á
tveimur hæðum. Verð: 5,300.000,-
Kjarrholt 2: 173,6m² einbýlishús á
einni hæð ásamt bílskúr. Tilboð.
Lyngholt 8: 138m² einbýlishús á einni
hæð ásamt 31m² bílskúr. Nýtt parkett
Einbýlishús / raðhús
Brautarholt 9: 140m² einbýlishús á
einni hæð ásamt bílskúr. Verð:
11.000.000,-
Fjarðarstræti 33: 176,5m² einbýlis-
hús á tveimur hæðum. Góður garður.
Verð: 8,500,000,-
Góuholt 3: 140,7m² einbýlishús á
einni hæð ´samt bílskúr. Verð:
12,000,000,-
Hafraholt 10: 144,4m² enda raðhús
á tveimur hæðum ásamt 22,4m²
bílskúr. Verð: 9,300,000,-
Heiðarbraut 6: 133,3m² einbýlishús
á einni hæð ásamt bílskúr. Skipti á
eign á Ísafirði möguleg. Verð:
10.700.000,-
Hlíðarvegur 43: 186m² raðhús á
ný málað. Skipti á eign í Hafnarfirði.
Verð: 10.800.000,-
Móholt 9: 152,4 m² einbýlishús á
einni hæð ásamt bílskúr. Laust 1.
feb. ´98. Skipti möguleg. Verð:
11.900.000,-
Seljalandsvegur 4: 276m² einbýlis-
Aðalstræti 15: 98,6m² íbúð á tveimur
hæðum í fjórb.húsi. Húsið er nýmálað
og nýtt þak. Verð: 4,500.000,-
Brunngata 12a: 68m² íbúð á efri hæð,
að hluta undir risi, í tvíb.húsi ásamt
sér geymslu. Verð: 3,000.000,-
Engjavegur 17: 61,7m² íbúð á neðri
hæð í tvíbýlishúsi. Sér inngangur.
Íbúðin er öll nýmáluð. Verð:
4.600.000,-
Pólgata 6: 52m² risíbúð á 3. hæð í
fjölbýlishúsi ásamt geymslu í kjallara.
Mikið endurnýjað. Verð: 3,900,000,-
Stórholt 7: 76m² íbúð á þriðju hæð
fyrir miðju í fjölbýlishúsi. Verð:
5,300,000,-
Stórholt 7: 74,6m² íbúð á fyrstu hæð
fyrir miðju í fjölbýlishúsi. Verð:
4,800,000,-
Stórholt 9: 74,6m² íbúð á 1. hæð fyrir
hús á tveimur hæðum ásamt inn-
byggðum bílskúr. Verð: 13,500.000,-
Smiðjugata 9: 95m² 4ra herb. íbúð á
efri hæð í tvibýlishúsi. Verð:
5,900.000,-
Sólgata 7: 100m² einbýlishús
endurnýjað að hluta. Barnavænn
garður. Kjallari ca. 50m². Verð:
7.000.000,-
Sunnuholt 6: 231,7m² rúmgott
einbýlishús á tveimur hæðum ásamt
bílskúr. Skipti á minni eign möguleg.
Verð: 13,500,000,-
Tangagata 6a: 99,7m² einbýlishús á
tveimur hæðum. Húsið er laust. Öll
tilboö skoðuð. Verð: 6,800,000.-
Urðarvegur 13: 85m² einbýlishús á
einni hæð ásamt kjallara. Verð:
5.500.000,-
Urðarvegur 26: 236,9m² raðhús á
tveimur hæðum ásamt innbyggðum
bílskúr.Tilboð óskast.
Urðarvegur 27: 190,5m² einbýlish.á
tveimur hæðum ásamt bílskúr. Stór
sólpallur og ræktuð lóð. Tilboð.
Urðarvegur 58: 209m² raðhús á 3
pöllum ásamt innbyggðum bílskúr.
Góð kjör. Öll tilboð skoðuð. Verð:
11.900.000,-
4-6 herbergja íbúðir
Engjavegur 15: 140m² 5 herbergja
íbúð á efri hæð í tvíbýlishúsi. Verð:
8,500.000-
Grundargata 2: 50,5m² íbúð á 1.
hæð í fjölbýlishúsi ásamt sér
geymslu. Verð: 3.800.000,-
Túngata 20: 53,4m² íbúð á 3. hæð
í fjölbýlishúsi í góðu standi. Húsið
nýlega gert upp að utan. Verð:
5.400.000,-
Túngata 20: 53,4m² íbúð á jarðhæð
í fjölbýlishúsi í góðu standi. Húsið
nýlega gert upp að utan4,500,000,-
Urðarvegur 78: 73,2m² íbúð á 3.
hæð fyrir miðju í fjölbýlishúsi ásamt
sér geymslu . Verð: 5,400.000,-
Hlíf II: 62,5m² íbúð á 2. hæð í
Dvalarheimili aldraðra. Verð:
6,600,000,-
Túngata 12: 99m² 4ra herbergja íbúð
á miðhæð í þríbýlishúsi ásamt bílskúr.
Skipti möguleg. Verð:7.900.000,-
Túngata 18: 89,2m² 4ra herbergja
íbúð í góðu standi á 3ju hæð í fjölbýlis-
húsi. Húsið allt uppgert.Möguleg
skipti á minni eign. Verð: 6,900,000,-
3ja herbergja íbúðir
hæðum í norðurenda í tvíbýlishúsi.
Verð: 5,000,000,-
Stórholt 11: 103m² 4ra herb. íbúð á
3ju hæð í fjölbýlishúsi ásamt bíl-
geymslu. Íbúðin er laus. Verð:
7.800.000,-
Verð: 8,300.000,-
Fjarðarstræti 4: 120m² 4ra herbergja
íbúð í fjölbýlishúsi. Skipti á minni eign
á Eyrinni möguleg. Verð: 6.500.000,
Fjarðarstræti 6:122m² 4ra herbergja
íbúð á 1. hæð í fjölbýlishúsi. Verð:
6.500.000,-
Hafnarstræti 6: 158m² 6 herbergja
íbúð á 3ju hæð í fjölbýli auk 2ja her-
bergja í risi. Skipti á minni eign mögu-
leg. Verð: 7.500.000,-
Hjallavegur 8: 128,5m² 4ra herbergja
íbúð á neðri hæð í tvíbýlishúsi. Íbúðin
er laus 1. janúar 1998. Verð:
6.900.000,-
Hjallavegur 12: 113,9m² 3-4ra her-
bergja íbúð á neðri hæð í tvíbýlishúsi.
Verð 5.500.000,-
Pólgata 5a: 121m² 4ra herb. íbúð á
n.h. í þríb. húsi ásamt helmingi
kjallara. Nýlega uppgerð, bílskúr.
Verð: 5,900.000-
Pólgata 5a: 127,7m² 5 herb. íbúð á
e.h. í þríb.húsi ásamt helmingi
kjallara. Verð: 6,000.000,-
Sólgata 5: 102m² 6 herb. íbúð á 2
Engjavegur 21: 132,2m² 4-5 her-
bergja íbúð á efri hæð í tvíbýlishúsi
ásamt kjallara. Verð: 8.500.000,-
Engjavegur 31: 92,1m² 4ra her-
bergja íbúð á neðri hæð í tvíbýlishúsi.
Mikið uppgerð. Skipti á stærri eign
möguleg. Verð: 5.500.000,-
Eyrargata 3: 100m² 4ra herb. íbúð á
2. hæð í þríb.húsi ásamt helm.
bílskúrs. Skipti á eign í Reykjavík.
miðju í fjölbýlishúsi. Verð:
5.300.000,-
Stórholt 13: 79,2m² íbúð á 3. hæð
t.h. í fjölbýlishúsi ásamt sér geymslu
á jarðhæð. Verð: 6,000.000,-
Urðarvegur 78: 97,8m² íbúð í mjög
góðu standi á 3. hæð t.v. í fjöl-
býlishúsi ásamt sér geymslu. Verð:
6,900.000.-
Urðarvegur 78: 99,1m² íbúð í mjög
góðu standi á 2. hæð t.v. í fjölb.húsi
ásamt sér geymslu. Verð:
7,000.000.-
Urðarvegur 80: 82m² íbúð á jarð-
hæð fjölbýlishúsi ásamt sér
geymslu. Verð: 6.000.000,-
2ja herbergja íbúðir
Góuholt 1: 142m² einbýlishús í góðu standi á einni hæð ásamt bílskúr.
Verð: 11,600.000,-
Silfurgata 9: 150m² einbýlishús á tveimur hæðum(4ra herb.) ásamt
geymslu, kjallara og skúr. Laus fljótlega. Verð: 7.200.000,-
Sólgata 8: 80m² íbúð á neðri hæð í þríbýlishúsi. Verð: 6,000.000,-
Blómavendir, blóm, blómavasar, skreytingar, skálar,
serviettur, kerti, körfur, kransar, kertahringir, kaffi, kaktusar,
kort, pappír, pottablóm, pottar, þurrskreytingar,
þykkblöðungar, mold, áburður, angantýrur, ilmjurtir, ilmkerti,
reykelsi, túlipanar, te
-alvöru blómabúð