Lindin

Volume

Lindin - 01.01.1972, Page 4

Lindin - 01.01.1972, Page 4
Framanskráð frásaga gæti minnt Skógarmenn á erindi úr einum sönj séra Friðriks, sem oftast var sunj við inngöngu nýrra félaga 1 ungling. f/ili't.'Jlfíi 4 'ÍK'■/. /.; X ■:* *"* * i i > deild K. F. U.M.: "Æskumaður, mundu vel þín heit, minnstu þess að rjufa ei bræðrasveit, stattu fast, er styrjöld geisar, stormar risa, Orð Guðs láttu ljóma skært og leið þér vísa." DRENG JAFUNDIR Amtmannsstig 2 B, sunnudaga kl. 13,30. Kirkjuteig 33, sunnudaga kl. 10,3o. Við Holtaveg, sunnudaga kl. 13,30. Langagerði 1, sunnudaga kl. 10,3o. Félagsheimili Kópavogs, þriðjud. kl. 18,45. Árbæjarhv. v/Rofabæ, sunnud. kl. 10,30. Félagsheimili Seltjarnarn. , þriðjud. kl. 17,30. Barnaskóla Garðahrepps, fimmtud. kl.l8,oo. Breiðholtshverfi v/Maríubakka , sjá augl. súðar. UNGLINGAF UNDIR eru á flestum ofangreindra staða, einkum á föstudagskvöldum kl. 8 ( Amtm. -Kirkjut. Holtavegur, Langagerði). Kópavogsdeild á Þriðjudögum, Arbæjardeild á mánudögum. AÐALDEILD K. F.U.M. hefur fundi sina að Amtmannsstíg 2 B, hvern fimmtudag kl. 8,30 e. h. Þar komi þeir, sem eru orðnir 1 7 ára og eldri.

x

Lindin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lindin
https://timarit.is/publication/1539

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.