Lindin

Árgangur

Lindin - 01.04.1989, Blaðsíða 2

Lindin - 01.04.1989, Blaðsíða 2
LINDIN Afram að markinu Skógarmenn SKÓGARMAÐUR ........... mundu vel þín heit, Minnstu þess að rjúfa ei brœðrasveit, Stattu fast, er styrjöld geisar, stormar rísa ORD GUÐS láttu Ijóma skcert og leið þér vísa. Með hverju getur ungur æskumaður í öllum greinum borið hreinan skjöld? Með því að hlýða Guðs síns Orði glaður og ganga í hans Ijósi fram á kvöld. SKÓGARMAÐUR Hvar er gamla Biblían þín og Nýja testamentið sem þú hafðir með þér í Lindarrjóður á sínum tíma? Lestu enn í Orðinu eða er það rykfallið, gleymt og grafið? Hjá Biblíufélaginu getur þú endurnýjað og valið úr aðlaðandi, nýjum útgáfum Ritningarinnar. Þar hittir þú fyrir vel þekktan Skógarmann sem tekur vel á móti þér. Líttu inn. Hið íslenska Biblíufélag Guðbrandsstofu í Hallgrímskirkju Pósthólf 1016 - 121 Reykjavík Sími: 91-17805 Opið: Mánudaga - fimmtudaga kl. 15-17 föstudaga kl. 10-12. 2

x

Lindin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lindin
https://timarit.is/publication/1539

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.