Lindin

Årgang

Lindin - 01.04.2004, Side 2

Lindin - 01.04.2004, Side 2
Kæru Skógarmenn! Okkur langar til að minna þig á starfið í Vatnaskógi nú þegar sumarið er að hefjast. Mikið verður um að vera í Vatnaskógi í sumar: • 9 strákaflokkar • Unglingaflokkur fyrir stráka og stelpur 14 til 17 ára • Sæludagar fyrir alla fjölskylduna • Feðgaflokkar í sumarlok • Feðginaflokkur í upphafi sumars Sjáumst í sumar! Með góðri kveðju, Foringjamir Salvar Geir Guðgeirsson Haukur Árni Hjartarson Jón Kristinn Þorgeir Arason Lárusson Lárus Páll Birgisson Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson Þráinn Haraldsson

x

Lindin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lindin
https://timarit.is/publication/1539

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.