Lindin

Volume

Lindin - 01.04.2004, Page 2

Lindin - 01.04.2004, Page 2
Kæru Skógarmenn! Okkur langar til að minna þig á starfið í Vatnaskógi nú þegar sumarið er að hefjast. Mikið verður um að vera í Vatnaskógi í sumar: • 9 strákaflokkar • Unglingaflokkur fyrir stráka og stelpur 14 til 17 ára • Sæludagar fyrir alla fjölskylduna • Feðgaflokkar í sumarlok • Feðginaflokkur í upphafi sumars Sjáumst í sumar! Með góðri kveðju, Foringjamir Salvar Geir Guðgeirsson Haukur Árni Hjartarson Jón Kristinn Þorgeir Arason Lárusson Lárus Páll Birgisson Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson Þráinn Haraldsson

x

Lindin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lindin
https://timarit.is/publication/1539

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.