Lindin

Árgangur

Lindin - 01.04.2004, Blaðsíða 2

Lindin - 01.04.2004, Blaðsíða 2
Kæru Skógarmenn! Okkur langar til að minna þig á starfið í Vatnaskógi nú þegar sumarið er að hefjast. Mikið verður um að vera í Vatnaskógi í sumar: • 9 strákaflokkar • Unglingaflokkur fyrir stráka og stelpur 14 til 17 ára • Sæludagar fyrir alla fjölskylduna • Feðgaflokkar í sumarlok • Feðginaflokkur í upphafi sumars Sjáumst í sumar! Með góðri kveðju, Foringjamir Salvar Geir Guðgeirsson Haukur Árni Hjartarson Jón Kristinn Þorgeir Arason Lárusson Lárus Páll Birgisson Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson Þráinn Haraldsson

x

Lindin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lindin
https://timarit.is/publication/1539

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.