Lindin

Volume

Lindin - 01.04.2008, Page 10

Lindin - 01.04.2008, Page 10
RÉTTIR Vegna gríðarlegra vinsælda hefur verið ákveðið að hafa þrjá feðgaflokka þetta árið 22. - 24. ágúst, 29. - 31. ágúst, 5.-7. september. FEÐGAFLOKKAR Frá haustinu 1994 hafa Skógarmenn boðið upp á feðgaflokka í Vatnaskógi. Feðgar á öllum aldri, afar, pabbar og synir hafa dvalið í Vatnaskógi og átt gæðastundir saman. Flokkarnir hafa notið gríðarlegra vinsælda og verið vel sóttir. Feðgaflokkar eru frábær leið til að... ...efla tengsl feðra og sona, ...leika og skemmta sér saman, ...spá í lífið, tilveruna og Guð, ...styrkja líkama, sál og anda, ...njóta haustdýrðarinnar í Vatnaskógi. „Ég fór sem strákur í Vatnaskóg og hlaut mjög góða reynslu af og góðan undirbúning fyrir lífið. Þegar ég var LEIKSKOLAHEIMSOKNIR svo búinn að festa ráð mitt og stofna fjölskyldu heyrði ég af einhverjum sem ætlaði á feðgahelgi í Vatnaskógi, þannig ég ákvað að skella mér líka með syni mínum og kynna hann fyrir staðnum, og því sem Vatnaskógur hefur upp á að bjóða. Það er alveg nauðsynlegt fyrir feður í dag að geta verið einir með börnunum sínum inn á milli og rækta sambandið við (dou. Það er ómetanlegt fyrir feður að komast frá þessu tölvu- og farsímasamfélagi og upp í Um nokkurra ára skeið hefur Vatnaskógur tekið á móti leikskólabörnum í apríl og maí. Fjölmargir leikskólar nýta sér þetta tilboð Skógarmanna í útskriftarferð fyrir elstu börnin, eða í annars konar vorferðir. Æ fleiri leikskólabörn heimsækja Vatnaskóg með þessum hætti. Flestir hópar koma í dagsheimsóknir en sumir dvelja lengur og gista eina til tvær nætur á staðnum. Vatnaskóg til að vera einir með sonum sínum, leika við þa og hnna strakinn i sjaltum ser. óióan er eKki leioir að geta tekið þátt í alls konar keppnum og leikjum í Skóginum, þar sem maður gefur ekkert eftir við hina pabbana. Það er orðinn fastur liður hjá okkur msmrr~ feðgunum að fara á feðgahelgi í Vatnaskógi, þannig við látum okkur ekki vanta í haust." Bergur Konráðsson, kírópraktor

x

Lindin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lindin
https://timarit.is/publication/1539

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.