Lindin - 01.04.2008, Qupperneq 12
Reykjavík vorið 2008
Kæri velunnari Vatnaskógar
Skógarmenn KFUM hafa þegar hafist handa við byggingu ó nýjum skóla í Vatnaskógi.
Skólinn verður 541 m2 að stærð og mun tengjast núverandi Birkiskóla. Þar verður gistirými fyrir 60 dvalargesti og ó
starfsmenn, stofa fyrir liðlega 100 manns, tvær setustofur og vaktherbergi. Með tilkomu hins nýja skóla mun gistiaðstaða
allra dvalargesta Vatnaskógar verða fyrsta flokks með tilliti til nútíma krafna og öryggis.
Vilt þú vera með?
1. Möguleiki: Mónaðarlegt framlag með kreditkorti í _1 2 món. _24 món. _3ó món. ___
_ 500,- _1.000,- ____2.000,- __5.000,-_________________.-
Visa _______Mastercard
Kreditkortanúmer
Gildistími:______/_____
2. Möguleiki: Hægt að leggja inn ó Skólasjóð Skógarmanna: 117-26-01 2050 kennitala: 521182-0169
3. Möguleiki: Ég óska eftir að fó sendan gíróseðill _ Upphæð kr.____________
Reykjavík_____ ________ 2008
Undirskrift Kt.
EIN LEIÐ TIL AÐ STYRKJA
SKÁLANN
Þessi reitur er ÍO x 20 cm.
Með því að gefa kr. 3,327 kr. í Skálsjóð þá er hægt að
fjármagna jafn stóran hluta af húsinu. Margt smátt gerir
eitt stórt.