Jólablaðið - 20.12.1950, Blaðsíða 1

Jólablaðið - 20.12.1950, Blaðsíða 1
07o GAMLA NAUSTIÐ Myndin er af svonefndu Nausti, sem var eitt af húsum Hæztakaupstaðarverzlunar hér á Isafirði. Það var byggt í Hansastaðastíl, og flutt hingað tilhöggið frá Bergen, líklega um 1780. Naustið var rifið fyrir nokkrum árum, og efnið úr því notað í nýja bústjórahúsið á Seljalandi. Myndin er gerð af einum nemanda í Gagnfræðaskólanum hér og sýnir vel svip og gerð þessa gamla húss. GLEÐILEG JÓL! LÁNDSBÓKASÁFn M !82392

x

Jólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólablaðið
https://timarit.is/publication/1540

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.