Jólablaðið - 20.12.1950, Síða 11
11
JÓLABLAÐIÐ
Úr gömlum fræðum
Or mirabibikus Islandic, kak 38:
• .. . SmiSur sá hefir verið á Aust-
urlandi, er gert hefir með höndum
sínum áttróinn bát ágætan, og
stýrði skipstjórinn einn öllum ár-
unum með hjólum og snærum sitj-
andi í skut, og á þann hátt gat hann
farið yfir breiða voga í góðu veðri,
því í stormum og stórviðri varð
kænan að halda kyrru fyrir.
Úr biskupaannálum sr. Jóns
Egilssonar:
.... Það hafa enn sagt mér Vest-
firzkir margir, að nærri um bisk-
upaskiptin Magnúsar og Stefáns, þó
heldur á dögum Stefánar, hafi kom-
ið skip af hafi, að Barðaströnd
nærri. Það hafði fengið hafvillur
allt sumar; þeir þekktu ekki land-
ið og vissu ekki til hafna og for-
gengu þar, því enginn sagði þeim
leið. Það skip var hlaðið ekki utan
af víni, svo það var manna mál, að
þeim sýndist lit rauðum bregða á
sjóinn, þar sem skerin brutu skip-
ið; þar af komst fyrirliðinn og tveir
menn aðrir; hann var langt utan
úr löndum og hafði ætlað með
drykkinn í brúðkaup sitt, ógurlega
ríkur; það skip hafði ekki verið
/
gjört nema af cypresviði, og af hon-
um sá ég mikið hér í Skálholti.
Hann hafði sagt, að hver sem hefði
vísað sér til hafnar með allt sitt, sá
skyldi hafa fengið svo mikið gull
og silfur, sem hann hefði verið
þungur til, hversu stór sem hann
hefði verið. Mig minnir, að bað-
stofan á Læk (þ.e. Brjánslæk) á
Barðaströnd hafi átt að vera smíð-
uð af þeim viði. Fyrirliðinn komst
um vorið eftir í skip með Englend-
ingum.
Síra Jón Eiríksson hélt Vatns-
fjörð um daga ögmundar biskups
Pálssonar. Hann var þjóðhaga-
smiður og eflaust mestur skipa-
smiður á Islandi um sína daga. I
biskupaannálum Jóns Egilssonar er
sagt að Jón Eiríksson hafi smíðað
haffært skip og haft til saumsins
þrjú járnföt. Annað skip minna
smíðaði sr. Jón fyrir ögmund bisk-
up. Á því mátti vinda upp pípu svo
það hallaðist ekki. Þetta minna skip
kölluðu þeir jakt, og á því fór ög-
mundur biskup jafnan í Vest-
mannaeyjar og í Grindavík, en frá
þeim stöðum báðum var þá mesta
útræði Skálholtsstóls.
íiiiiiiiiMiiiiiiliiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiaiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii
| Verkalýðsfélagið Baldur
| óskar félögum sínum og öllum velunnurum
I GLEÐILEGRA JÓLA OG FARSÆLS NYáRS!
GLEÐILEG JÓL! GOTT NYTT ÁR!
Þökkum viðskiptin á líðandi ári.
VÉLSMIÐJAN ÞÓR H.F.
^ '111111111111111111111 iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii
| GLEÐILEG JÓL! GÆFURlKT NÝÁR!
| Þakka viðskiptin á líðandi ári.
1 Helgi Þorbergsson,
| vélsmiður.
«(iiiii ii 111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111 iii iii iii mim iii ii iiiiiiiii ii: ininii
| GLEÐILEG JÓL! GOTTNÍTTÁR!
Hátíðamessur.
ISAFJÖRÐUR:
Aðfangadagur: Kl. 6 e.h.
Jóladag: Barnamessa kl. 11. f.h.
Almenn messa kl. 2 e.h. Messað ó
sjúkrahúsinu kl. 3 e.h.
Gamlársdag kl. 11 e.h.
Nýársdag kl. 2 e.h.
HNlFSDALUR:
Aðfangadagur: Kl. 8 e.h.
Annan jóladag: Barnamessa kl.
Í1 f.h. Almenn messa kl. 2 e.h.
Gamlársdag: Kl. 8 e.h.
-------0-------
munið að gefa smáfuglunum.
Veturinn er kominn með liríðum
og veðrahamförum og fannir fylla
laut og bala. Smáfuglarnir eiga nú
sitt aðalskjól í miskunsemi mann-
anna. Látið þetta skjól ávallt opið
standa og gefið smáfuglunum dag-
lega meðan snjórinn hylur jörð.
Þakkarávarp.
„Björgunarsjóði Vestfjarða"
hafa borizt eftirfarandi gjafir:
Til minningar um Ingólf Jóns-
son, skipstjóra:
Frá sjómannskonu, Isafirði, kr.
100,00. Frá Kvenfélaginu Hvöt,
Hnífsdal, kr. 1319,50. Frá Ónefndri,
Isafirði kr. 200,00.
Til minningar um Bjarnheiði Jór-
unni Frímannsdóttur, Reynimel 34,
Reykjavík:
Frá Stefáni Bjarnassyni krónur
100,00.
Einnig hefur borizt bók með kr.
112,98 frá félaginu „Tjaldið“, Sæ-
bóli, Aðalvík.
Fyrir þessar gjafir færi ég gef-
endunum innilegustu þakkir.
F.h. Björgunarsjóðs Vestfjarða,
Kristján Kristjánsson, Sólgötu 2,
Isafirði.
Þakka viðskiptin á líðandi ári.
Happdrætti Háskóla íslands,
Umboðið á ísafirði: Jónas Tómasson.
I Fjórðungssamband fiskideilda Vestfjarða
1 óskar sjómönnum og útvegsmönnum á Vestf jörðum
i GLEÐILEGRA JÓLA
I OG FARSÆLS NÝÁRS
| Fjórðungsstjóm.
= illllllllTjIllllllllllllllllllflllflllllllllllllllltJlllllllllllllllllllllllllIlllIlllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll'millllllllillllllllillllli
'■LlliiiiiiiiiiiiiiiiiiipiiaiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiillllliilllllllllllllillllllllllllllllllllllllllllllllllllllllBIIBIIIIIIIIIIIIIIBIIIIIIIIllllll
§ GLEÐILEG JÓL! GOTTNÍTT ÁR! |
Þökkum viðskiptin á líðandi ári. |
111 Miiir liiiiiiiini iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii
Óskum öllum viðskiptavinum á Vestfjörðum
gleðilegra jóla og farsæls nýárs,
og þökkum viðskiptin á líðandi ári
Belgjagerðin h.f.
Sænska frystihúsinu,
Reykjavík.
:< 111111111111111 ■ 11 ■: 111; 1111111 n I! i 111111111111111111 a 111111111 -11111111111' 11111111111111111111111111'11'1111111II1111111 ■ 111111111111111111:1II1111111111111
. .......................................................IIIIII llllll I llllllll I M■II■MIII■M ■MIII■M■II■M I llllllll I llllll llllllll I lllll I l■lllll■llll!■M■lllll■ lllll ■ llllll IIIIIIII lllllll llllll llllllll I lllll llll III llllllll IIIIIII lllll■M IIIIIIIIIIIII lllll I llllll llllll lllllllll IIIIII lllll llllllllllllllll IIIIII lllll I l|l IIIIIMIIIIMIIIIIIIIIIMI llllll IIIIIIIIIIIIUIIII lllll llll lllll IIII lllll llllll I Ml