Fréttablaðið - 27.02.2021, Side 33
Aton.JL er leiðandi fyrirtæki í
samskiptaráðgjöf og vinnur að því
að móta heildstæða stefnu í sam
skiptum fyrirtækja og stofnana.
Við leitum að ráðgjafa til að sinna
fjölbreyttum verkefnum í ráðgjöf
og stefnumótun.
Viðkomandi þarf að vera sjálfstæð/
ur í vinnubrögðum, sýna framúr
skarandi samskiptahæfni, og vera
mjög fær í textavinnu. Mikil vægt
er að viðkomandi búi yfir góðri
greiningar hæfni og hæfni til að
lesa úr tölulegum upplýsingum.
Helstu verkefni:
_ Greiningarvinna
_ Skýrslugerð
_ Skipulögð upplýsingamiðlun
_ Stefnumótandi ráðgjöf
_ Textavinna
Hæfniskröfur:
_ Háskólamenntun sem
nýtist í starfi
_ Reynsla sem nýtist í starfi
↳ kostur er ef viðkomandi býr
yfir reynslu úr stjórnsýslu
_ Áreiðanleiki, metnaður,
samskiptahæfni, skipulögð
og sjálfstæð vinnubrögð
_ Hæfni í tjáningu í ræðu og riti,
á íslensku og ensku
Við hvetjum hæfileikaríkt fólk af
öllum kynjum til að sækja um.
Umsóknarfrestur er til
og með 15. mars.
Umsókn um starfið þarf að
fylgja ítarlegt kynningarbréf og
starfsferilsskrá þar sem gerð
er grein fyrir ástæðu umsóknar
og rökstuðningur fyrir hæfni
viðkomandi í starfið.
Fyrirspurnir og umsóknir
skulu berast Sif Jóhannsdóttur,
sif@atonjl.is.
Greinandi ráðgjöf
og skýr samskipti
Tryggvagata 10 __ 101 Reykjavík __ atonjl.is
Liðsfélagi
í alþjóðlegt
markaðsteymi
Hæfniskröfur:
• Háskólamenntun eða reynsla sem nýtist í starfinu.
• Reynsla af framleiðslu skapandi markaðsefnis.
• Reynsla af myndvinnslu, ljósmyndun og vefumsjón.
• Lausnamiðuð hugsun og hæfni til að sinna mörgum verkefnum samtímis.
• Reynsla af starfi í alþjóðlegu umhverfi kostur.
• Jákvæðni og framtakssemi.
• Góð samskiptahæfni og teymishugsun.
• Góð enskukunnátta.
Umsóknarfrestur er til og með 8. mars 2021.
Umsóknir óskast fylltar út á www.vinnvinn.is
Umsókn skal fylgja ferilskrá og ítarlegt kynningarbréf þar sem gerð er grein
fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur um færni viðkomandi til að gegna
starfinu.
Umsjón með starfinu hafa Jensína K. Böðvarsdóttir (jensina@vinnvinn.is)
og Auður Bjarnadóttir (audur@vinnvinn.is) hjá Vinnvinn.
Við leitum að öflugum liðsfélaga í framsækið innra
markaðsteymi hjá Men&Mice. Auk innra teymisins
þá samanstendur teymið af bestu utanaðkomandi
sérfræðingum sem við höfum valið vel, allt frá digital
sérfræðingum, vefstjórum, skapandi auglýsingafólki
og PR snillingum. Sem teymi störfum við náið saman
á hverjum degi og nýtum styrkleika hvers annars í öllu
sem við gerum. Við erum gagnadrifin og skapandi í allri
okkar nálgun og með ástríðu fyrir markaðsmálum.
Ef þú hefur áhuga á að takast á við markaðsmál
í krefjandi tækniumhverfi þá erum við spennt að
heyra frá þér! Þitt sérsvið í teyminu væri með
áherslu á framleiðslu á skapandi markaðsefni eins
og myndbandagerð, uppsetningu á grafísku efni,
ljósmyndun og vefumsjón.
Men&Mice er 30 ára gamalt íslenskt nýsköpunar- og hugbúnaðarfyrirtæki sem sérhæfir
sig í hugbúnaðarlausnum fyrir stórfyrirtæki og stofnanir sem reka flókna netinnviði.
Viðskiptavinir Men&Mice eru m.a. Microsoft, Intel, AT&T, FedEx og eBay.
ATVINNUAUGLÝSINGAR 3L AU G A R DAG U R 2 7 . F E B R ÚA R 2 0 2 1