Fréttablaðið - 27.02.2021, Blaðsíða 34

Fréttablaðið - 27.02.2021, Blaðsíða 34
Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins leitar að öflugum og ábyrgum einstaklingi í áhættustýringu sjóðsins. Mikilvægt er að viðkomandi hafi haldgóða reynslu af greiningu og framsetningu efnis. Áhættustýring hefur eftirlit með helstu áhættu þáttum sjóðs ins, vinnur þvert á önnur svið, beitir sér fyrir sífelldum úr bótum og stuðlar að sterkri áhættu vitund starfs fólks. Áhættu stýring veitir einnig öðrum sviðum sjóðsins stuðning og ráðgjöf við dagleg störf. Helstu verkefni og ábyrgð • Greining og mat á áhættu. • Gerð skýrslna og annarra gagna fyrir stjórn, stjórnendur og eftirlitsaðila. • Áhættueftirlit og frávikagreining sem tengist fjárfestingum og rekstri sjóðsins. • Þátttaka í stöðugri þróun áhættu stýringar. • Virkt samstarf við starfsfólk sjóðsins. Menntunar- og hæfniskröfur • Framhaldsmenntun á háskólastigi sem nýtist í starfi, s.s. hagfræði eða verkfræði. • Haldgóð reynsla af greiningarvinnu og mjög góð greiningarhæfni. • Framúrskarandi hæfni til að setja fram efni og niðurstöður í tölum, myndum og texta. • Góð færni í íslensku og ensku. • Framúrskarandi samstarfs- og sam skipta hæfi leikar, metnaður og heilindi. • Frumkvæði, nákvæmni og sjálfstæði í starfi. Upplýsingar veitir Katrín S. Óladóttir, framkvæmdastjóri Hagvangs, katrin@hagvangur.is. Umsóknir óskast fylltar út á hagvangur.is. Umsóknarfrestur er til og með 8. mars 2021. Umsókninni þarf að fylgja starfsferils skrá og kynningar bréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni í starfið. Hjá LSR njótum við þess að starfa í jákvæðu umhverfi með metnað og bjartsýni að leiðarljósi. Við búum að mikilli reynslu og þekkingu og vitum að það krefst ábyrgðar og framsýni að stýra elsta og stærsta sjóði landsins í gegnum örar breytingar í þágu komandi kynslóða. Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins OG GREININGARHÆFNI SÉRFRÆÐINGUR Í ÁHÆTTUSTÝRINGU REYNSLA, FRUMKVÆÐI Sérfræðingur í sjálfvirkni Við leitum að hæfileikaríkum sérfræðingi í sjálfvirkni til starfa í framleiðsluþróunar- og upplýsinga- tækniteymi Alcoa Fjarðaáls. Í teyminu vinnur ölbreyur hópur sérfræðinga í straumlínustjórnun, verkefnastjórnun og upplýsingatækni við þróun á framleiðsluferlum fyrirtækisins. Í samræmi við jafnré isstefnu Alcoa Fjarðaáls og lög nr. 150/2020 eru konur hva ar til að sækja um starfið. Frekari upplýsingar um starfið veitir María Ósk Kristmundsdóir á maria.kristmundsdo ir@alcoa.com. Tekið er við umsóknum á ráðningarvef Alcoa, www.alcoa.is. Umsóknarfrestur er til og með 9. mars 2021. Ábyrgðarsvið: Stefnumótandi vinna við innleiðingu á sjálfvirkni í framleiðslu Verkefnastjórnun við þróun nýrrar virkni í iðnstýringum og skjámyndakerfum Rekstur iðnstýringa og skjámyndakerfa Umsjón með högun iðnstýringa Skýrslugerð og úrvinnsla gagna Ráðgjöf og þjónusta við notendur • • • • • • Hæfnikröfur: BSc í rafmagnsverkfræði, vélaverkfræði, hátækniverkfræði eða sambærilegt nám Reynsla af vinnu við iðnstýringar og skjámyndakerfi Menntun og/eða reynsla á sviði verkefnastjórnunar er kostur Greiningarhæfileikar, frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð Miklir samskiptahæfileikar og þjónustulund Góð enskukunnáa • • • • • •
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.