Börn og menning - 01.09.2004, Blaðsíða 40

Börn og menning - 01.09.2004, Blaðsíða 40
Tumi trítill og Jóra stóra eru á stefnumóti með litríka hatta og litríkar grímur skreyttar með alskonar dóti. Mikið ertu í fallegum skóm," segir Tumi trítill og gefur Jóru stóru blóm þótt hann sé lítill. En allt í einu sjá þau köttinn hana Skoppu með sinn flotta feld og sína flottu loppu. Nú fara þau inní sirkustjaldið og fara svo að baka því brúðkaup verður haldið. Sólveig Eir Stewart, 12 ára

x

Börn og menning

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Börn og menning
https://timarit.is/publication/1541

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.