Reginn


Reginn - 21.09.1939, Síða 4

Reginn - 21.09.1939, Síða 4
4 R E G I N N og frelsi þjóðarinnar kallar á menn, sem hægt er að treysta. Við hugleiðum nú sparnað í hví- vetna, og við reynum að gera ©kkur ljóst, hvers við getum verið án, og að hve miklu leyti. Skort á Iífsnauðsynjum er ekki létt að horfast í augu við, en við getum fljótt séð, að til eru aðrar vöru- tegundir, sem hægt er að vera al- gerlega án. Eitt af því er áfengir drykkir. Við getum verið án þess að kaupa áfenga drykki, við getum verið án þess að veita þá, og síð- ast en ekki síst, við getum verið á» þess að drekka frá okkur vitið. Það er talað um að hver ein- asti einn sé ábyrgur fyrir velferð •g framtíð þjóðarinnar, nú frekar en sokkru sinni fyr, og það er melal annars, ekki talinn þegn- skapur, að eyða að óþörf* úr forðabúrum þjóðarinnnr, en þá ættum við um leið að spyrja okk- ur sjálf í fullri alvöru: Er það þegnskapur að eyða þreki þjóðar- innar, andlegu og líkamlegu, með áfengum drekkjum? Getum við staðið undir slíkri ábyrgð? Höfum við efni á því, að svæfa samvisku þjóðarinnar með deyfandi lyfjum? P. Ó. (Vísir, 9/9 ’39) r Ur bœnum. Bjerkevig, síldarkaupmaður, varð bráðkvaddur hér í bænum 15. þ.m. Bjerkevig hafði um fjölda ára tekið þátt í síldveiðum og síldarkaupum hér við land og var öllum að góðu kunnur. Skömmtunarseðlum yfir kornvöru, kaffi og sykur, var úthlutað hér í bænum 16. og 17. þ. m. Skömmt- unin virðist á sumum sviðum vera nokkuð knöpp og mun sumum ganga illa að treina sér skammt sinn. Veltur það nokkuð á því, hvernig heimilisháttum er varið ©g hverjar t. d. korntegundir menn eru vanir að nota mest. Göhgnr fóru hér fram s.l. mánu- dag. Fjöldi fólks fór á jéttina til þess að skemmta sér við að horfa á fjársafnið. Féð virðist líta ágæt- lega út eftir sumarið. Sláturtídin er byrjuð. Slátur seld daglega á sláturhúslnu. Kjötbúð Siglufjarðar. GULL. Kaupi gull, 20 kr. peninginn á 60 kr. og brotaguli hlut- fallslegu verði. Aðalbjörn gullsnrtlður. Kaupum tóm L YFJA- GLÖS tií mánaðamóta. Lyfjabúð Siglufjarðar. SBKS NÝ.I A-HÍÓ1» Fimmtud. 21. sept. kl. 8.30- i Rokoczy-marsinn. I Aðalhlutverkið leikur: CAMILLA HORN GUSTAV FRÖLICH. 1 Kl. 10.15: D é d é. Aðalhlutverkið leikur: DANIELLE DARRIAUX. Síldveiðinni má nú heita lokið hér fyrir Norðnrlandi. Þó hefir fréttst um nokkurn reknetaafla á Þistilfirði og hafa nokkur skipfarið héðan þangað austur til veiða. Munu sum þeirra salta síldina á Raufarhöfn en önnur salta um borð. Til leigu. Tvær stofur og eid- hús 1. okt. n. k. Upplýsingar í Hafn- argötu 12, Sigiufirði. Húsnœði óskasl. 2—3 herbergja íbúö óskast frá 1. okt. Fyrirframgreiösla getur komiö til máia. Uppl- hjð Lárusi Blöndal sími 201-

x

Reginn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Reginn
https://timarit.is/publication/1543

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.