Reginn - 22.12.1970, Side 3

Reginn - 22.12.1970, Side 3
íl E G I N N 3 — ekkert áfengi eða tóbak Við alla vinnu, hverju nafni sem hún nefnist, eða íþróttir, dregur áfengis- og tóbaksnautn úr afköstum og eykur slysahættu. Fjölmargar visindalegar rannsóknir hafa sannað, að áfengi dregur úr vinnuþreki. Þetta á sér stað um hin ólíkustu störf, og þó umfram allt þá vinnu, sem krefst mikillar nákvæmni, næmrar eftirtektar og dómgreindar. I‘etta kemur fram þótt sarfsmaðurinn hafi ekki drukk- ið nema eitt staup af víni. Sömu áhrif hefur áfengi á íþróttaafrek. Hver einasti íþróttamaður á að vita, að hann nýtur sín ekki ef hann hefur eytt áfengis. Þeir íþróttamenn, sem keppa að því af alvöru að verða góðir íþróttamenn og ná góðum árangri í íþróttagreinum sinum, neya aldrei áfengis og allra sízt fyrir keppni. Slundum íþróttir og vinnum vel. Neytum aldrei áfengis né tóbaks. ÁFENOISSALAN 1. júlí ta 30. september 1970. Heildarsala: Selt í og frá Reykjavík ............... kr. 167.718.975,00 — - - — Akureyri .................. — 24.436.635,00 — - - — ísafirði ................. — 6.480.670,00 — - - — Siglufirði ................ — 4.416.805,00 — - - — Seyðisfirði .............. — 6.192.780,00 — - - — Keflavík .................. — 12.000.210,00 — - - — Vestmannaeyjum ............ — 8.109.070,00 Kr. 229.355.145,00 Áfengissalan á sama tíma 1969: Heildarsala: Selt 1 og frá Reykjavík ............... kr. 140.948.376,00 — - - — Akureyri .................... — 19.832.090,00 — - - — Isafirði .................... — 5.556.885,00 — - - — Siglufirði .................. — 3.682.115,00 — - - — Seyðisfirði ................. — 4.488.670,00 — - - — Keflavík .................... — 10.107.525,00 — - - — Vestmannaeyjum .............. — 6.137.225,00 Kr. 190.752.886,00 Áfengissalan fyrstu níu mánuði þessa árs varð kr. 597.865.424,00, en á sama tíma 1969 kr. 491.623.534,00. Söluaukning 21,5%. Áfengisvarnarráð. (Heimild: Áfengis- og tóbaksverzlun ríkisins). Drykkjuskapur er óvinur alls sparnaðar og veldur því fátækt og efnahagslegu umkomuleysi. í Því rýmra, sem er um sölu áfengra drykkja, því meira er neytt af þeim. Siglufjarðarmót í sundi var haldið í Sundlaug Siglu- fjarðar 24.—25. okt. 1970. Keppt var í 28 greinum og þátttakendur 84. Hér á eftir er þeirra getið, sem fyrstir voru í hverjum flokki. 100 m bringusimd 15—16 ára st.: Guðrún Pálsdóttir 87,1 sek. 50 m skriðsund 13—14 ára st.: Brynhildur Júlíusdóttir 33,3 sek. 100 m bringusund 15—16 ára dr.: Ásmundur Jónsson 84,2 sek. 50 m skriðsund 13—14 ára dr.: Guðmundur Pálsson 37,5 sek. 50 m bringusund 11—12 ára et.: Sigurlaug Hauksdóttir 46.0 sek. 50 m bringusund 11—12 ára dr.: Baldur Guðnason 47,5 sek. 50 m bringusund 9—10 ára st.- Guðný Helgadóttir 53,3 sek. 200 m bringusund kvenna: Guðtrún Pálsdóttir 191,1 selt. 200 m bringusund karla: Ólafur Baldursson 173,4 sek. 50 m baksimd 15—16 ára st.: Oddfríður Jónsdóttir 41,0 sek. 50 m baksund 15—16 ára dr.- Sigurgeir Erlendsson 41,1 sek. 50 m bringusund 13—14 ára dr.: Guðmundur Páisson 45,1 sek. 50 m bringusund 13—14 ára st.: Hrafnhildur Tómasdóttir 41,9 sek. 50 m bringusund 9—10 ára dr.: Sefán Friðriksson 57.0 sek. 50 m baksund karla: Guðmundur Haraldsson 38,0 sek. 50 m baksimd kvenna' Hrafnhildur Tómasdóttir 39,8 sek. 50 m skriðsund 15—16 ára st.: Guðrún Pálsdóttir 33,1 sek. 50 m skriðsund 15—16 ára dr.: Sigurgeir Erlendsson 31,7 sek. 50 m baksund 13—14 ára dr.: Þórður Jónsson 47,5 sek. 50 m baksund 13—14 ára st.- Hrafnhiildur Tómasdóttir 38,9 sek. 100 m skriðsund kvenna: María Jóhannsdótir 76,1 sek. 100 m skriðsund karla: Guðmundur Haraldsson 71,4 sek. 50 m skriðsund 11—12 ára st.: Sóley Erlendsdóttir 40,6 sek. 100 m fjórsund 15—16 ára st.. María Jóhannsdóttir 83,4 sek. 100 m fjórsund 15—16 ára dr. - Sigurgeir Erlendsson 87,5 sek. 50 m skriðsund 11—12 ára dr.: Baldur Guðnason 41,5 sek. 100 m fjórsund kvenna: María Jóhannsdótir 85,0 sek. 100 m fjórsund karla; Ólafur Baldursson 80,8 sek. Aukagrein, 50 m bringusund karla. Þar tók þátt í Óskar Sveinsson, en hann varð 67 ára 24. okt. 1970. Sunddeild K. S. sá um mótið. Mótstjóri var Tómas Jóhannsson. Siglufirði, tekur til starfa 5. jan. n. k. í vetur starfar 4. bekkur. Inntökupróf fara fram 2. og 4. janúar. Þeir, sem þurfa að ljúka prófum áður en skóhnn hefst, verða að hafa samband við skólastjóra fyr- ir 28. des. n. k. Skólastjóri. Siglfirðingar sigursælir Sundmeistaramót Norður- lands fór fram á Akureyri dagana 11. og 12. sept. 1970. Úrslit í stigum urðu þessi: Knattsyrpnufélag Siglufjarð- ar 135 stig, Iþróttabandalag Akureyrar 97 stig, Ungm.- samband Skagafjarðar 28 stig, Héraðssamband Suður- Þingeyinga 14 stig, Ung- mennasamband Eyjafjarðar ekkert. Keppt var í 20 grein- um. Sundmótið fór fram í úti- laug Akureyrar, og var fram- kvæmd mótsins og stjórn þess Akureyringum til mik- ils sóma. En aftur á móti var ekki mikið um áhorf end- ur. IÐNSKÓLINN,

x

Reginn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Reginn
https://timarit.is/publication/1543

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.