Reginn - 22.12.1970, Blaðsíða 6

Reginn - 22.12.1970, Blaðsíða 6
6 R E G I N N Gleðileg jól og farsælt komandi ár Þökli fyrir viðekiptin. Olíufélagið Skeljungur h.f. Sigluf jarðarumboð: EYÞÓR HALLSSON Óskum öllu starfsfólki voru og viðskiptavinum gleðilegra jóla og gæfuríks komandi árs Hraðfrystihúsið ísafold Bindindismenn Það er hugsjón, og það er líka hagfræði að tryggja hjá ÁBYRGÐ h. f. Þá gerið þið tvemit í senn: Þið styðjið bindindi í landinu, og kaupið ódýrustu tryggingu, sem völ er á. Hjá ÁBYRGÐ h. f. er hægt að tryggja heimihð fyrir óhöppum, eignatjóni og slysnm með Allt-í-eitt-heimilistryggingu Húseigendatryggingu Brunatryggingu Ferðatryggingu Frjálsri ábyrgðartryggingu Ábyrgðartryggingu bíla Alkaskótryggingu bíla Hálfkaskótryggingu bíla og margar fleiri tryggingar. Leitið upplýsinga hjá umboðsmönnum félagsins, en þeir eru um allt land og veita fúslega allar upplýsingar og aðstoð. Það er ódýrara fyrir bindindismenn að tryggja hjá ÁBYRGÐ, en hjá öðrum tryggingafélögum, því ÁBYRGÐ tryggir aðeins bindindismenn. ÁBYRGÐ h. f. Umboð Siglufjarðar IHUGAÐU ÞETTA: Áfengi er verulegur slysavaldur. Orsök margra óknytta og glæpa. TJndirrót margs ills. Hve margir hjónaskilnaðir eru tU komnir vegna áfengisnautnar? Hve mörg börn þurfa að iíða fyrir drykkfeUda foreldra? Þegar tóbakseitur er komið inn í Ukamann, er örðugt að hætta að nota tóbak. Bezta ráðið er að byrja aldrei á notkun þess. Hafið áhrif 2 upphæð útsvars yðar 1971. AÐEINS þau útsvör, álögð 1970, sem verða að fullu greidd fyrir áramót n. k., fást dregin frá á- lagningarskyldum tekjum viðkomenda á næsta ári. Skilvísi kemur því fram í veruLega lægra útsvari, en vanskil í hærra útsvari yðar á næsta ári. Það er því beggja hagur, bæjarsjóðs og yðar, að þér séuð skuldlaus við kaupstaðinn um áramót. Með því móti hafið þér áhrif á upphæð væntanlegs út- svars yðar til lækkunar. GERH) ÞVl SKIL á útsvari yðar sem allra fyrst. Siglufirði, 10. nóvember 1970. Bæjarstjórinn í Siglufirði TILKYNNING Ákveðið hefur verið að gefa fólki kost á að lýsa upp leiði í kirkjugarðinum um jólin. Þeir, sem hafa áhuga á þessu hafi samband við Jóhann Krist- jánsson, en hann gefur allar nánari upplýsingar. Fólk er beðið að merkja krossana greinilega og koma með þá sem fyrst. RAFVEITA SIGLUFJARÐAR SÓKNARNEFND SIGLUFJARÐAR LÆKNASKIPTI Þeir samlagsmenn, sem vilja hafa læknaskipti frá næstu áramótum, snúi sér til skrifstofu sam- lagsins 1. til 24. desember n. k. Sýna þarf samlags- skírteini, þegar læknaskipti fara fram. Siglufirði, 27. nóvember 1970. Sjúkrasamlag Siglufjarðar. Gleðileg jól! Farsœlt komandi ár! Þökk fyrir viðekiptm EINCO Gleðileg jól! Farsœlt komandi ár! Þökk fyrir viðskiptin Siglufjarðarapótek

x

Reginn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reginn
https://timarit.is/publication/1543

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.