Reginn - 22.12.1970, Blaðsíða 5

Reginn - 22.12.1970, Blaðsíða 5
R E G I N N 5 Áfengisvarnasjóður 3% af hagnaði Á.T.V.R. renni í sjóðinn Jafnvei smá-skammtar af áfengi valda heilaskemmdum Lagt hefur verið fram á Alþingi lagafrumvarp um stofnun Áfengisvarnasjóðs, er hafi það ihlutverk að styrkja áfengisvamir, efla fræðslu um skaðsemi áfeng- is og aukið bindindisstarf, einkum meðal ungs fólks. Þá er lagt til að sjóðurinn megi styrkja önnur æsku- lýðssamtök en bindindisfé- lög, annist þau starfsemi, sem vinnur gegn áfengis- nautn og hindri áfengis- neyzlu á samkomum sínum. Sjóðurinn fái í tekjur 3% af hagnaði Á.T.V.R. næsta ár á undan: I greinargerð með frum- varpinu segir meðal annars: „Það er kunnara en segja þurfi, að áfengisneyzla fer nú mjög vaxandi í landinu, einkum meðal ungs fólks. Margar ástæður valda því að sjálfsögðu, að áfengis- neyzlan eykst. Tvímælalaust er þó, að ríkisvaldið á ekki minnstu sökina. Dregið hef- ur verið úr hömlum gegn á- fengissölu, t. d. með f jölgun vínsöluhúsa. Augljóst er, að Lengi vel héldu bindindis- menn aðallega uppi baráttu gegn áfengisneyzlu, en töldu tóbak h'ættuminna. Nú er hins vegar komið í ljós, að ur-Húnavatnssýslu, þar sem hinn nýi skóli að Húnavöll* um nær yfir 6 hreppa. Og verið er að byggja skóla að Laugabakka í Vestur-Húna- vatnssýslu, sem 4 hreppar munu standa að. 1 Skagafirðinum hefur breytingin orðið mun hæg- ari, sem sést á því, að þar starfa enn 12 skólar í 14 hreppum sýslunnar . það er hættulegt, eins og líka er komið á dagiim, að slaka á hömlum, án þess að gera jafnhhða ráðstafanir til að vega á móti, t. d. með auk- inni fræðslu og bindindis- starfi. Það má öllum vera ljóst, að ekki má horfa aðgerðar- laus á hina vaxandi áfengis- neyzlu í landinu og það mikla böl er af henni hlýzt. Það verður að hefja raunhæfa sókn gegn þeim háska. Slikt verður bezt gert með auk- inni bindindisfræðslu og auknu bindindisstarfi. Eitt áhrifamesta vopnið gegn á- fengisneyzlunni er eindregið og vakandi almenningsáiit, er byggir afstöðu sína á hleypidómalausum forsend- nm og glöggum rökum. Það er skylda ríkisvaldsins að efla og styrkja slíkt almenn- ingsálit, einmitt með aukinni bindindisfræðslu og auknu bindindisstarfi. Alveg sér- staklega er áríðandi að slíkt álit skapizt meðal hinnar uppvaxandi kynslóðar." sígarettur, og raunar öll neyzla tóbaks, er ekki síður hættuleg heilsu og lífi manna en áfengið, þótt á annan hátt sé. Er nú hafinn víða um lönd öflugur áróður gegn sígarettureykingum. Fimm alþingismenn, einn úr hverjum flokki, hafa nú flutt á Alþingi tillögu um varnir gegn sígarettureyk- ingum. í tillögunni er skorað á ríkisstjórnina að gera eft- irfarandi ráðstafanir til að draga úr tóbaksreykingum: 1. Víðtæk upplýsingastarf- semi um skaðvænleg áhrif reykinga verði hafin í blöð- Nýjar rannsóknir sýna, að neyzla áfengis komi í veg fyrir það, að sýrur berist á eðlilegan hátt til heilafrum- anna. Hvenær sem áfengis er neytt og hvort sem er öl eða sterkir drykkir, bíður heil- inn tjón af. Rannsóknir þessar þykja ugg-vekjandi, en þær voru framkvæmdar af vísinda- mönnum við læknadeild há- skólans í South Carolina í Charleston, Bandaríkjunum. Formaður rannsóknar- nefndarinnar var Dr. Malvin H. Knisely, prófessor í líf- færafræði. Lengi hefur verið kunnugt, að áfengissýki (alkoholis- mus) valdi alvarlegum heila- skemmdum. Það, sem dr. Knisley hefur nú sannað, er, um, hljóð- og sjónvarpi. 2. 1 skólum verði hafin reglubundin kennsla um heilsufarslegar hættur sígar- ettureykinga. 3. Regluleg fræðsluerindi verði haldin fyrir kennara og kennaraefni um þessi mál. 4. Stofnaðar verði „opnar deildir", sem stjórnað sé af sérfróðum læknum, og þar geti reykingamenn fengið aðstoð til að hætta reyking- um. 5. Stofnað verði ráð lækna og leikra, sem hafi eftirfar- andi hlutverk: a) Að safna upplýsingum um hversu víðtækar reyk ingar séu, t. d. meðal skólabama og unglinga. b) Að stjórna vísindalegum rannsóknum um áhrif reykinga. Vonandi er að Alþingi beri gæfu til að samþykkja þess- ar ráðstafanir, því við Is- lendingar verðum að fara að dæmi annarra þjóða og reyna að berjast gegn þessari hættu með auknum áróðri og upplýsingum í ræðu og riti. að slíkar heilaskemmdir stafi ekki aðeins af áfengis- sýki, heldur geri dauði heila- frumanna vart við sig strax og áfengis sé neytt. Þetta er í fyrsta skipti, sem vísindamaður færir söim ur á með hverjum hætti þess- ar heilaskemmdir verða og hvern þátt notkun áfengis á í þeim. Uppgötvanir þessar eru taldar mjög mikilvægar. Dr. Knisley skýrir írá rannsóknum þeirra vísinda- mannanna meðal annars á þessa leið: Rauðu blóðkornin límast saman og mynda einskonar blóðkekki, þegar áfengi (alkohol) lykur um þau, rennsli blóðsins verður tregt, en einungis með blóð- straumnum berast til heil- ans lífsnauðsynlegar sýrur. Frumur þær, sem ráða hugs- uninni krefjast sérstaklega mikils sýrumagns, en stöðv- ist það, hætta frumurnar að starfa. Stöðvist sýrusteym- ið í meira en þrjár mínútur, eiga sér stað alvarlegar frumuskemmdir, stöðvist það í 15-20 mínútur, vofir dauð- inn yfir. Öll áfengisneyzla er hemill á sýruaðstreymið og veldur dauða heilafrurna. Dr. Knisely bætir við: Sjálfur hef ég neytt á- fengis en í miklu hófi. Rreynslan í rannsóknarstofu minni gerði mig að ákveðn- um bindindismanni á alla á- fenga drykki. (Þýðing úr norska God- templarbladet) Áfengisvamaráð. BLAÐTEMPLARA^ffif 1 SIOLUriRÐI Kitstjóri: JÓHANN ÞORVAJLDSSON Sigluíjarðarprentsmiðja h. f. Varnir gegn reykingnm

x

Reginn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reginn
https://timarit.is/publication/1543

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.