Reginn - 18.12.1975, Blaðsíða 3

Reginn - 18.12.1975, Blaðsíða 3
R E G I N N 3 Ég óska þér til hamingju, ungi maður, með þá ákvörð- un þína að vera bindindismaður. Besta jólagjöfin, sem ungur maður getur gefið sjálfum sér og foreldrum sínum, er ákvörðun hans um að gerast bindindismaður. Bindindi gerir manninn frjálsan og heilbrigðan. straufría sængurfataefnið er nú fyrirliggjandi í mörg- um mynztrum og litum. Einnig í saumuðum settum. Kærkomin gjöf, hverj- um sem hlýtur. Sparið húsmóðurinni erfitt verk, sofið þægilega og lífgið upp á litina í svefnherberginu. Reynið Night and Day og sannfærizt. Lífsvökvinn Afengi veldur því, að rauðu blóðkornin limast saman (aggútínera), en það veldur truflunum á blóðrásinni. Þetta hefur komið í Ijós vlð rannsókn- ir dr. Melvins Knlelys vlð læknaskóla Suður-Karolínu I Charleston. Eftir bvi sem áfengismagn I blóðinu eykst, þykknar það og hættir að streyma um grennstu æðarnar, háræðarnar, og siðan um vfðari æðar. Þar eð súrefni berst taugafrumunum aðeins með blóðlnu, verður brátt súrefnlsskortur i taugavef. Þessi súrefnisskortur bitnar fyrst og fremst á hellanum, sem þarfnast sérlega mikils súrefnls tll að starfa á eðlilegan hátt. Heilafrumurnar deyja, ef þær vantar súrefnl, þótt ekki sé nema stutt- an tima.

x

Reginn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reginn
https://timarit.is/publication/1543

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.