Alþýðublaðið - 14.07.1925, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 14.07.1925, Blaðsíða 2
9 KCVT&rmEXBg* Kéttarsk|0!in 1 máii hf. >KTeldúlfs< gegn Alþýðubigðinm ----- (Frh.) Hin sanna áatæða til þessa varðfalls fsl. krónunnar var þvi eigi 9Ú, að fraTnleiðendur hefðu geymt erlendan gjaldsyrl ytra, heldur hin, að andvlrð) útfluttrar vöru á liðna árinu hifði eigi varið uægjaniegt tii sð fulinægja þöríum vorutn. Við það bættht, að ucn þetta leyti fé!! danska króuan mjög í verði gagavart sterlinsíf'pund*, Var þá um tvent að velja fyrir bankana hér, áð lækka dönsku krónuna svo, sem samsv^raðl því, sem hún hafði faiiið gagnvart £, eða að iáta dönaku krónuna standa ( stað, •a hækka £ að sama skepi, Má e. t. v. virða8t svo, að fyrri leiðin hefði verið eðlilegri; á það skal enginn dómur lágður hér. En bankarnir munu hata óttást, að ef danska krónau lækkaði mjög eða um c. io °/o» mundi eftir- ■purnin eftir henni vaxa svo, að þeir gætu ekki fullnægt henni, og“ þvi tóku þeir hitt ráðið að láta dönsku krónuna haídi sér, en hækka £. Þegar danska krónan hækkaði d&litið aftur skömmu sfðar, lækkaðl líka £ hér, og var hækkun dönsku krónunn&r aú rétta orsök til þess, en ekki hitt, að miklð hefði borlst til bank- anna af £, eins og háttv. and atæðingur geíur f ekyn Rétta 1 orsökin var hins vegar < raun \ og veru viðurkend f Alþýðublað- j inu 28. jan. sfðastl. Þvf er algerlega mótmæit, að ísiaudsbankl hafí þessa daga tapað tugum þúsunda á gengi, eins og háttv. andstæðingur gef- ur f skyn, sömuleiðfs því, að umbj. mlnn hafi >ekki grætt mlnna á gengislækkuninoU, eða yfir höfuð, að hnnn hafi grætt á gengUbreytingunni. Háttv, andstæðingur reynir I að sýna fram á »ð flast hin umstefndu ummæil réu annað- hvort ósaknæm eða að þœim sé j •kki béint að umbj mínum. Tit j þcaa að gera mál sitt sem sennl- j fegast tekur hann hvwrja g’'9Ín | Frá Alþýtúbyaudflgrðtainl. Búð 1 iþýðnbrauðgerðai'innar á Baidnrsgetu 14* hefir allar hinar sömu brauðvörur eins og afialbúSin á Lauga- vegi 61: RúgbrauS, seydd og óseydd, normalbrauð (úr amerísku rúgsigtimjö i). Grahamsbrauö, franskbrauö, súrbrauö, sigtibrauö. Sóda- og jóla-kökur, sandkökur, makrónukökur, tertur, rúllutertur. Rjómaköku - og smákökur. — Algengt kaffibrauð: VínarbrauS (2 teg.), boJJur og snúöa, 3 tegundir af tvíbökum. — Skonrok og kringlur. — Eftir sérstökum pöntunum stórar tertur, kringlur 0. fl. — BrauO og kökur ávalt nýtt frá irauögeröarhúsinu. Alls konar sjðvátryggingar, bímar 542 og 309 (framkræmdarstjórl). Bímnet’nl: Insurance. Vátrygfllð hiá þessu aliitnieuda féiagil Þá fes? vel um hag yðar. Alþýðumennl] Hefi nú með oiðustu skipum fengið mikið af ódýrum, en smekklegum fata- efnum, fisamt mjög sterkum tauum 1 verkamannabuxur og stakka-j&kka. — Komið fyrst til minl Guðm. B. Vlkar, klæðakeri; Langavegi 5 Rahúrastófa Einars J. Jóns- aonar er á Laugavegi 20 B. — (Inugangur frá Klapparstíg.) . s f Yinnnfötin frægu eru attur í komin f Fatabúðina. Nokkur eintök af >Hefnd jarlsfrúarinnarT fást á Lnufás- vegi t5. Alþýðublaðsinfc ©g hver eln-tök ummæíi út af lyrir sig. En þetta *r algerlega ranet. Það verður að skoða greinsrnar a«m eina hellc eða a m. k. f aambandi hvor* vlð aðra. Að • ferð stetnds vnr sú. að hann birtl tll ski tis ti‘tölut*Ha hógvær- ar greinar, »fm áttu að sýna fram á, að það væru umbj. mfn !**, vem vaidið hefðu sengisf*!!- j inu og skammf grelnar þar sem auaið var ærumeiðingum yfir þann eða þá, sem að bví vaeru valdír, En í þeim greinum vosu umbf. roínlr sjaJdnast nafm?r<»fnd- ir. En engum gat bl.,nda-t hug- fi 1 AlþýduMaðlð kemur út fi hverjum virkum degi. SAfgreiðsí* við Ingólfsstræti opin dag- £ lega frfi kl. 9 fird. til kl. 8 síðd. H Skrifstofft fi Bjargarstíg 2 (níðri) jpin kl. *«/,—10»/, árd. ok 8—S sfðd. S í m * r: 638: prentsmiðja. 988: afgreiðsla. 1294: ritstjórn, V e r ð la g áskriftarverð kr. 1,0C fi mfinuði. Auglýsingaverð kr. 0,15 mm.eind. ÍsmiO!MK3CMS!ðl(Mai«eK«QtSa(MM»» & ur um, að vlð þá var átt. Það sýndu hógværari greinarnar, þar sem sagt var, að þeir væru vaidir að verkinu. Harðorðu greinuu- um var þvi engu sfður beint að þeim f rauu og veru heidur en hinum gfreinunum, þar sem þeir voru nafngrelndlr. Stofndur getur þvf ekki skotið sér undan ábýrgð með þvi að skirskota tll þess, að nöfn þelrra séu ekki neínd í þelm greinum, þar sem æru- meiðtngarnár eru hamrammastar. Tii þess að sýna fram á, að þetta sé rétt, mun ég nú athuga hverjá grein um sig og fara iaujiega yfir efni honnar.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.