Alþýðublaðið - 14.07.1925, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 14.07.1925, Blaðsíða 4
i mm& iMsi8jii: Khöfn, 13 júlí. FB. Tel»if«r tll BaTfssuiids. Frá Osló er aímað, að í velðl* för tll Davlssunds (vestan Grœn- lands) hafi 30 sklp teklð þétt. Geyslieg uppgrlp af atórþorsfel. Sk-ipin em segiskip með hjá'par- vélucn. Tvö gufuskip eru þar elnnlg. Fóru þau œeð salt. Frans-kþýzfel verzlunar- 8amnlngat,nlr. Fré París er símað, að enn ha.fi ekki náðst s?mkomu!ag um fransk-þýzku verzlunarsamning- ana. Um nokknr atriði hefir þó náðst samkomulag, t. d. viðvíkj- andi Saar-héraðinu. FJársöfnun tll nsestu norður- skautafar&r. Frá Berlín er símað, að ý nsir menn og féiög leggl fram fé til norðurskautsfarar þeirrar, sem ráðgett er að farin verði í Zep- peiin foftskipi. Fjársöfnuoin geng ur grelðlega. Margir reyna tii þess að spUla samvinnunni milli Amundsens og Eckeners og bera Amundsen það á brýn, að hann hafi verlð Þjóðverjum fjandsam- legur i stríðinu. Innlend tíðindi. (F rá"fréttastofunni.) SeySisfirfii 13. júlí. FB. Það var hatt á orði, að aldrei hetðu fleiri Reykvíkingar komið til Húsavíkur landieiðina en flekknr íþróttafélags Reykjavlk- nr, sem sýndi þar listir sfnar kl. 8 x/a á langardagskvöldlð að viðstöddum öllum bæjarbúum. Sýnlngin var haldin rétt hjá klrkjunni á þar til gerðum palli. Það var mjög heitt f veðri, en taisverður vindur, Sýningin þóttl takaat vel. Móttakan og dvöiin vftr hin ánægjulegastft. Esja kom hiogað i mergun kl. 6 árdegis með leikfitniflokka íþróttafélags Reykjavikur. Karl mennlrnlr verða hér eftir og XLÞTMOICXIfXM' 7 síidveiðameiin verða ráðnir á stóran mótorbát, sem gengur til síldveiða frá Siglufirði. Hæsta kaup. Yerða að fara í síðasta lagi með Esju næst, Upplýsingar á skrifstofu hf. ísólfur, Yeltusundi 1. Sími 994. Síml 994. í ýua hér í kvö d, en stdlkurnar fara áieiðis tl* Reykjavtkur á skipinu í kvöid — Það er óhætt að fuliyrða, að þær hafa komið fram til stórsóma fyrlr íþrótta- féiaglð og Reykjavikurbæ og hafa vakið almenna aðdáun, hvar sem þ»r hafa aýnt fimleika sfna. Bystander. Um daginn og veginn. NKtarl&knlr er í nótt Ólafur í þorsteinsson, Skólabrú, — sími 181. ÍMÓðhátíðardagnr Frafefea er í dag, minningardagur þess, er byitingármennirnir rufu rfkis- fangelsið (BastUle) 1789 f stjórn arbyltlngunni miblu. Oddnr Sigargelrsson, ritstjóri Harðjaxls, lagðist í Landakota- sjúkr&hús á föf íudagskvðldið til uppskurðar við innanmeini. Landsbókasafninn er lokað um tfma irá deginum i gærvegna aðgerða á húsf kynnum þe«s. Séra Onðmnndnr Onðmnnds- son frá Gutudal, rltstjóri >Skut uls«, og kona hans og Jónas Tómasson bóksaii. afgrelðalu maður >Skutule<, fóru heim með Gutltossi í fyrrt dag« Séra Inglmar Jónsson á Moa- felli er nú staddur hér f bænum ásamt syni sfnum Láruil. Lyra kom f morgun. Meðat frs'v«*cra var fi.uk þelrra, sem áóu: hefir verið getið, Tómas Albertsson pre stari úr ferð til Þýzkálands ve$ aa Alþýðuprent- smiðjunnar. Veðrið. Hití mestur 13 st, (á Tómlr kassav tll selu nícxxsocooexatjesoecxseicsootxxH jjDppkveikja j i g tll S0lu S næstQ daga í I 8 8 § Eldfæraverzlun | A H $ Johs. Hansens Enke, g | Laugavegi 3 ffj I i Akureyrl) mimetur 9 »t. (* Vest- mannawyjunD) Att suðlæg og suðaust'æg, vfða »tbæg. Veður- spá: Suðvestlæg og vestlæg átt á Suður- og/ Vestur-landi; suð- læg átt fyr*t, siðan suðvestlæg á Auaturlandi; úrkoma víð*. I samakotasjóðinn tll aðstand- enda þeirr*, sem drukknuðu 7.— 8. fabr., er Alþýðublaðinn afhsnt trá sklpsköfninni á togaranum Ara kr. 470,00. Handadagar hó ust í gær ssmkvæmt nýja almanakinu ís- lenzka þeirra dr. Óíafs og Þorkels, en það eru nýiegir hundadagar, sem engion átrúnaður er á og þvf liklega ekkert að marka þá því miðúr. Hinir gömlu, góðkunnu Hund dagar h«jijast io dögnm síðár. Frestnrinn, sem >danska Moy ga< var gefinn til að itysa sig nndan því, et hann gæti, að helta auvirðitegur rógberi, er útmnnlnn muð deginum á morg- nn. Úr þvf er honum tltiliinn Bjáítkjörinn. Kitatjórl og ábyrgðarmaönri Hallbjðm BaOdórssöú. Frentam. Ballgrims Benediktaiem?*:

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.