Röðull - 01.10.1934, Qupperneq 1

Röðull - 01.10.1934, Qupperneq 1
 Utgefandi: Ungmennastúkan Akurlilja nr. 2 . 1., tbl. Akureyri. Oktober 1934 1. ár. FYRSTU SPORIN. Þa?í þykir hlýíSa afi láta nokkur . orð fylgja fiessu litla bla?ii um leiS og bafi stígur fyrstu sporin, og skýr- a frá hvért sé hlutverk þess. "Röðull" er málgagn ungmennast. Akurlilja nr. 2, og mun þá fyrst og fremst rméa þau áhugamál, sem félag- ar^hennar bera fyrir brjósti, og þau störf, sem þar eru unnin. En jafn- framt vonast harji til aö geta oróið tengilióur^milli hennar og annara ungmennastúkna, og mun fúslega flytj- a fréttir frá þeim. I fáum oróum sagt: Hann^vill vera boóberi hinnar nýgu mskulýóshreyfingar - ungmenna- stúknanna - og vill styðja hana til vaxtar og viðgangs. Hann er ákveð- inn málsvari bindindismálsins og ann- ara menningarmála, sem snerta æsku- lýð^nútímans. Hann vill hjálpa æsk- unni til að berjast fyrir fegurri og betri heimi, með því að vinna að út- rýmingu áfengis og hann vill styðja æsku landsins til að lifa heilbrigðu og þróttmiklu æskulífi í góbum félags skap. Verkefnin eru næg. - Islenzk æska á ekkert sérstakt blað, til að setja fram í hugsanir sínar, annað- hvort í bundnu eða óbundnu máli. "Röðull" vill, eftir því sem rúm hans leyfir frá félagsmálum, birta greinir og ljóð almenns efnis frá lesendum sínum. Einkum ef það sneri> ir eitthvað áhugamál unga fólksins - drauma þess og vonir. Á þann hátt vill hann hvetja unga menn og meyjar til að æfa sig í því að hugsa skipu- lega, og setja það vel fram í ritmáli "Röðull" vonar að honum verði það vel tekið, að honum auðnist að *v skýra frá vexti og farsæld hinnar nýju æskulýðshreyfingar, og stórum sigrum Góðtemplarareglunnar gegn sið- spillingu og aldagömlum löstum. Og að íslen-zk æska skoði hann sitt blað. Það er ájvaldi hennar hvort þær hug- sjónir rætast eða ekki. ■ . Ritnefndin. ■ T I L ISKUNNÁR. Hve blíð og hve fríð eru æskupnar ár með árbjarmans glitrandi baugúml' Þá speglar sig himininn heiður. pg blár í hreinum og skínandi augum. Þá blika þar geislar við blómgróin lönd af byrjandi æfinnar morgunrönd. Vort land það er óskanna og æskunnar jörð þess árdegi heiðarnar roðar roðar, og æskan, sem heldur þar athugul vörð, því yndi hins komanda boðar. Þá bjartast af von yfir byggðum þess s.kín, við blessum þig, æska - sú stundin er þín. G. M. FFlagsmál. V i k iva kaf 1 o kkur er byrjaðup. að æfa vlkivaka I ungmlnt. Akurlilja nr.2 undir stjórn ólafs Daníelssonar. Bókasafni hefur stúkan samþykkt að koma ,úpp I vetur í félagi með barnastúkunum hér. Verður bráðlega byrjáð á fjársöfn- un 1 því skyni. Er það þárft mál. /

x

Röðull

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Röðull
https://timarit.is/publication/1546

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.