Röðull - 01.10.1934, Qupperneq 2
p
Rðfiull
N? ÆSKULfÐSHREYFING.
Félagslíf íslenzkrar ^sku he^ur
verið fremur dauft á síéastliíSnum ár-
um. Engin hreyfing hefur náé tökum á
; ;skunni, svo~hun~haf i hrifizt og haf-
;.zt handa. Ekkert málefni hefur ís-
enzk mska gert aö sinu”"malefni og
harist fyrir til sigurs. Ekkert hlaö
hefur hún til aö rmöa 1 áhugamál sín.
paö eru til mörg harnablöö í landinu,
'■■n ekkert sérstakt blað, sem ræðir
um drauma og hugðarefni hinnar leit-
andi æsku - ^élagslíf hennar og störf
Þetta er skaði. Athafnalöngun og
hróttur mskunnar lendir oft á villi-
rötum, ef ekki tekst að beina honum
að einhverjum göfugum málefnum og til
eigin upphyggingar.
Rétt fyrir síðustu aldamót harst
hingað ungmennafélagshreyfingin frá
Noregi. Hún mótaði mskulýðinn, gaf
honum ný áhugamál og tmkifmri til að
vi.nna fyrir þau. Hin þjóðernislega
vakning, sem félögin voru grundvölluð
á, féll saman við sjálfstmðisharáttu
íslenzku þjóðarinnar. En síðan land-
ið varð fullvalda ríki, hefur hin
þjóðernislega vakning 1 félögunum
dofnað og nií lítur helzt út, fyrir að
hreyfingin sé að kulna út víðast hvar
á landinu. Áhugamál hinna gömlu ung-
ungmennafélaga virðast ekki snerta
nútíma msku.
Góðtemplarareglan er nú húin að
starfa hér á landi í rún 50 ár, Hug-
sjón hennar - að útrýma öllu áfengi
úr heiminum - virðist vel til þess
fallin að herjast fyrir hana af áhuga
sömu ungu fólki. Enda hefur altaf
mikið af ungu, dugandi og hugsandi
t“ólki 1 Reglunni. En það hefur engin
sérstök deild verið fyrir þetta unga
fólk. Það hefur starfað með þeim full
orðnu. Þetta hefur að sumu leyti ver
ið óheppilegt. Það hefur knúið það
sama í ijós og 1 ungmennafélögunum:
Áhugamál og starfshmttir hinna eldri
manna hafa ekki fallið þeim yngri 1
geð að öllu leyti. fskan nýtur sín
hezt, þegar hún fer að starfa ein út-
af fyrir sig. Þetta er eðlilegt.
Áskumaðurinn hugsar oft nokkuð á ann-
an veg, en sá fullorðni, og fer aðrar
leiðir.
Á þessu hefur nú verið ráðin hót
Ýmsir af forvígismönnum Hemlunnar haf
a undanfarin ár starfað að stofnun
sérstakrar mskulýðsdeildar innan henn
ar. I fyrra haust voru fyrstu stúkur
sto^naðar í þessari nýju deild, og
nefnast ungmennastúkur.
I nágrannalöndunum - Noregi og
Svíþjóð - hefur þessi mskulýðshreyf-
ing hreiðst ört út hin síðari ár.Þar
hefur unga fólkið hópast inn í þessa
nýju deild Reglunnar og starfað þar
að sameiginlegum áhugamálum. Starfs-
sviðið hepur verið víkkað frá því að
starfa aðeins að hindingismálum, og
; láta sig skipta flest þau menningar-
: mál, sem heilhrigður^æskulýður hefur
: áhuga á. Bindindismálið he^ur ekki
; gleymst fyrir því. Það er meira og
minna ofið inn í önnur mál t.d. i-
þróttir og heilsufræði, og gengur
eins og rauður þráður gegn um allt
starfið.
Góðtemþlaraæskan sænska iðkar
mikið fimleika og íbróttir, söng-
leiki^og viklvaka. Auk~þess~Teitar
hurT*sér fræðslu~og þroska gegn um
fræðsluhrlnga og s.iónleikastarf semi
,ÁIlt~þetta getur verið"”til~fyrir-
myndar ^Vrir starf shætti hinnar nýju
mskulýðshreyfingar hér á landi.
Á síðastliðnu ári voru stofnað-
ar hér þrjár ungmennastúkur. "Edda"
nr. 1 í Reyk.javík, "Akurlilja" nr. 2
á Akureyri og "Alda" nr. 3 1 Vest-
mannaeyjum. Þessi nýju æskulýðsfé-
lö.g eru grundvölluð á hindindismál-
jinu, en láta sig einnig skipta öll
áhugamál íslenzkrar nsku. Þetta er
'gert ve.gna þess, að það er reynsla
allra kynslóða, að áfengisnautn
meðal æskulýðsins er fvrsta sporið
til ógæfu og ómenningar. Þetta er
unga fólkinu líka vel ljóst, og sést
það á því^að samtímis og þessi nýju
æskulýðsfélög eru stofnuð innan Regl-
unnar, hapa risið upp hindindisfélög
í flestum skólum landsins. Það hefur
farið alda yfir landið, sem hefúr
þjappað unga fólkinu saman undir fána
hindindishugsjónarinnar.
Ungmennastúkur þurfa að rísa
u]ip í öllum kaupstöðum og stærri kaup
túnum. Og þmr gera það, áður en
langt um líður. Þær eru alhliða
stax-'fandi menningar^élög, þar sem
mska landsins getur unnið að áhuga^
málum sínum 1 starfi og leik. Innan
þeirra ríkir áhugi og eldmóður æsk-
unnar, göfugmennska og glaðværð.
;Slík æskulýðs-pélög hafa meira upp-
,eldis-og mennin^argildi , en almenning-
|ur gerir sér Ijóst.
Ungmennastúkan Akurlilja nr. 2
var stofnuð 12. nóv. 1933. Hún er
því ekki ársgömul ennþá. Það er
þessvegna of snemmt að skrifa æfisögu
jhennar. Eigi að síður er eg þess
fullviss að hún á framtíð. Síðast-
liðinn vetur var starfað í henni af
áhuga, þó starfið væri ekki eins
fjölhreytt eins og ákveðið er 1 vetur.
Ráðgert er að taka upp ýmsa starfs-
flokka 1 vetur og ýmislegt nýtt
svipað oc tíðkast í sænsku bindindis
félögunum. Eitt af þessum nýmmlum
er þetta hlað. Verður nánar skýrt
frá þessum starfsflokkum síðar í
^blaðinu.
Eg þekki ekkert eins ánægjulegt,
eins og að horfa á. margt ungt fólk
imeð þrótti og glaðværð starga saman
jí göfugum og heilhrigðum féiagsskap.
!Að eflingu eigin þroska og haráttu
Igegn siðspillingu samtíðarinnar.