Sólskríkjan - 01.05.1934, Page 12

Sólskríkjan - 01.05.1934, Page 12
-10- fóru Þær til systur sinnar og fengu að "borða hjá henni, Að Því húnu fóru Þær að versla og keyptu "bæði ætt og óætt. Síðan lögðu Þær af stað heimleiðis, kl. 3% e.h. gangandi með sína töskuna hvor,- úttroðnar af varningi. Svo gengu Þær yfir hverja hæðina eftir aðra. Þeim fannst leið- in aldrei ætla að enda og komu sér saman um aó stytta sér leið með Því að fara yfir mýrardrag. Þær gengu yfir mýrina, Þangað til Þær komu að "breiö- um læk með steinum hér og Þar. En nú vandaðist málið að komast Þurrum fótum yfir lækinn, Þá tóku Þær Það til bragðs að reyna að stikla á steinunum. Báðar voru Því óvanar. Fyrst komust Þær á stóran stein, sera var í miðjum læknum og hrúguðu öllu dótinu Þar. Önnur stóð á steininum og hélt utan um dótiö, en hin ætlaði að komast yfir. En Þá datt lítill lúður,sem Þær höfðu keypt, í lækirrn. Þá flýtti önnur sér úr sokkunum og skónum og lét Það á steininn, Svo náðist lúðurinn, en Þá tók ekki betra viö, Þær mistu bæði sokkana og skóna í lækinn og eltu Það og náðu Því loksins. En Þar á eftir datt hin í lækimn og varð öll rennandi blaut, Svo urðu Þær.að ganga bæði blautar og berfættar heim. Þegar heim kom var hlegið að ferðalagi Þeirra. Einara Þ. Einarsdóttir. VETRARDAGUR. Á veturna er mjög gaman. Það er oft kalt Þá og mikið frost, Þá frýs tjörnin, og Þá fara allir á skauta, hver sem betur getur. Það kem- ur líka oft snjór og Þá fara allir á skíðasleða, sem eiga hann til. Það búa lika margir til snjóhús og snjókerlingar, og velta aér í snjón- um og renna sér niður brekkur, Þá er nú gaman. Það er líka margir í snjó- kasti og Þykir gaman að Því, en maður getur oft meitt sig mikið. Það getur farið í augun á manni. Og Þá getur maður meitt sig töluvert. Það fara líka ^margir á skíði og Það er gaman, Eg get ekki sagt meira um veturinn núna, nema Það er fjarukalega gaman Þá. Helga Gunnarsdóttir. SÓLIN 0G SUMARIS. , . ^g.hlakka til að sjá^sólina og sumarið. Mér Þykir svo gaman að vera uti 1 solskininu og fara í^sjóinn og baða mig. En mér Þykir meira gaman að vera i birkiskógi og hjá fossi, Þar sem fagurblá fjöll eru og fuglar syngja og sólin skín^svo skært á loftinu. Það var- einu sinni Þegar ég var ■ & Laxfossi, að ég kom £ fyrsta skipti að sumarbústaðnum Þar, Ég Þekkti fólkið ekki. Ég var ein, en á leiðinni viltist ég í skóginum, Því hann var nokkuð Þéttur, ég reif mig í fæturna á greinunum, Því ég var alltaf i^hálfsokkum^eða berfætt. Þegar ég var loksins komin út úr Þétt- ustu hnslunum sá ég að ég hitti beint á sumarbústaðinn, en ekki foss- inn, en folkið var í garðinum, en ég var feimin og varðist að láta nokkurn sja mig, en allt í einu sá frúin mig, en ég reyndi að fela mig betur, Þa sagði frúin^við fólkið: "Þetta hlýtur aö vera huldukona". Eg var alveg að springa úr hlátri, huldukonai Það var nú betra um hábjartan ^lUSsaöi eg. En Þá sagði móðir frúarinnar, að Það væri vitleysa. Þetta er bara sólskinsbarn". 'En eftir Það var ég kölluð "litla sól- skmsbarnið". Sigríöur Björnsdóttir

x

Sólskríkjan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sólskríkjan
https://timarit.is/publication/1550

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.