Skólabjallan

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Skólabjallan - 15.12.1934, Qupperneq 2

Skólabjallan - 15.12.1934, Qupperneq 2
-2- ur eíns og íslenzkt skáld." Þessi trú og Þetta álit viröist haf'a náð all-goðri rótfestu hjá al- Þýðunni, og liggja til Þessa álits nokkur rök, sem ág skal hér laus- lega tilfara. Og er Þá fyrst að nefna skapgerð skáldanna: Sagnir frá ýmsum tímum greina okkur frá Því, að skáldin hafi ver- ið aö ýmsu leyti stórfeldari í lund, en almennt gerðist, tilfinningarík- ari og örgerðari og ástríðufyllri, h&ði til ásta og haturs, vins og kvenna, harms og gleði, en sllur Þorri manna. Og annaö hitt, aö skáld in hafa verið leiöandi og hvarflandi og vantað festu Þá, sem reyndir og nosavaxnir efnishyggjumenn hafa lagt svo mikið upp út til tímanlegrar velferðar. Þetta álit fjöldans hefur að öll- um líkindum átt sinn Þátt í Því. oð gera mörg skáld aö hálfgerðum auðnu- leysingjum, shr. erindi StoG.Qt. Þegar alÞjóð einum spáir óláns, rfctist Það - ei tjáir snilli mikils manns né scmi móti fólksins hleypidómi, Falin er í illspá hverri ósk um hr<akför sýnu verri, hún er aflsins heit að vinna hnekki hinu kraftaminna. Sg held að Þaö finnist varla sá is- lendingur, kominn t'il vits og ára, að harm kam.-ist ekki við Bólu-Hjálm- ar, Þetta stórgáfaða skáld, sem litli eða enga samleið átti með hinni lítt Þroskuðu somtíð sinni. Enda kennir all-víða í kv&ðum hans heiskju, sem andúð og andlegt Þroskaleysi lítil- sigldra skilningssljórra og lítt góö- gjranra samtíðarmanna Hjálraars,skap- oði og sennilegt er, að harátta við hin Þröngsýnu og hálf steinrunnu ufturhalds öfl hafi framkallað hjá honum hina Þjóðf'rfitgu vísu: "Er Það gleði andskotans umboöslaun og gróði fjármunir Þá fát&ks manns funa 1 ríkra sjóði". Þannig held ég að fá skáld hefðu get= aö sagt nema Bólu-Hjálraar. Fyrir nokkrum árum síöon birtist grein í Skinfaxa, eftir einn af okk- ar ritfficrustu mönnum, um Bólu-Hjalm- ar. Grein Þessi var með ofhrigðum vel skrifuð. Þar líkir höf. Hjálmari við risa, en samtíð hans við dverg, og vildi samtíð hans fasra hann í litlu fötin dvergsins, eða gera honn útl&g- an að öðrum kosti. Og Þaö var Hjálmar, hann var útlagi frá samtíö sinni. Annors vegar voru stórhrotnir skaps- munir, sem Þráðu að geta boðið rang- l&tinu og ódrengskapnum, hrassninni og lyginni h.yrginn, en hinsvegar var alls leysið meö sínu Þögula, ískalda og miskunnarlausa valdi, sem lét náföla og grindhoraða hungursvofuna g&gjast^ um stafi inn í hreysi Hjálmsrs. En Þó Hjalmar fengi aldrei notið sín, vegna fátfiektar og annarra erfiðleika, o^ Þó leiði hans sé týnt og gleymt alÞjoð manna, Þá geymir Þó sagan nafn og rninn ingu Þessa gáfaða manns, sem rís eine og sólroðinntindur upp úr Þoku menning arleysis Þeirra tíma, sem fyrirhoði Þess, að í v&ndum v&ri nýr dagur, fag- ur og heiður^ en að baki v&ri sú.nótc., er íslenzku Þjóöinni hefir oröið lengst á liðnum áfu.ui, Allir Þeir menn, sem eitthvfrð hafa kynnt sér skálpskap og bókmenntastefnu síöari tíma, kannast við Gest Pálsson* Hann var einn fyrsti boðberi og tals- maður rauns&isstefnunnar hér á landi* Hann og.3 aðrir ungir Islendingar,sem um Þrsr raundir stunduðu nárn í Höfn, réöust í Þaö að gefs út rit, sem nefnd ist "Verðandi". Þessir Þrír menn, sem með Gesti voru í Þessu fyrirtæki,voru: Hannes Hafstein, Bertel E.C. Þorleifs- son og Einar Hjörleifsson (Kvaran). 1 ritu Þessu munu hafa hirzt fyrstu sögur Gests. Raunsæisstefnuna har Þá aöallega uppi í Danmorku, hinn merki maður Georg Brendes, og hreif Þessi stefna með sér fljótlega ýmsa Þá menn, er Þá voru að koma fram á sjcnarsviðið sem ung og upprennandi skáld. Ahriia Þessar<a stefnu, g&tir allverulega 1 hinni sárbeittu adeilasögu "K&rleiks- heimilið", sem birtist í riti Þeirra félaga: "Verðandi". Saga Þessi, sem aö verð.*. eikum hef- ir orðið einna fr&gust af sögum Gests, er hvöss og markviss ádeilö s hræsni og yfirdepsskap, lydduhátt og ódreng- lyndi Þess fólks, sem heygði sig 1 duft.ið f.yrir Þeim, sem hafði tekizt að hreykja sér hátt á strá, vegna mis- jafnlega vel fengins auðs, eða heppn- azt að ná í embætti, en aftur á móti

x

Skólabjallan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skólabjallan
https://timarit.is/publication/1552

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.