Skákblaðið - 01.02.1936, Side 10

Skákblaðið - 01.02.1936, Side 10
4 Skákbíadíd Líklega betra en Re‘2Xd4 og svj eí til vill RdíXB. 46. a2 - -a4 Re2Xd4 47. a4- -a5f Bd7 — c8 48 Ha6- - b6 Ke7— d8 49. a5- - a6 Kd8 — c7 50 a6 a 7 Bc8 — b7 51. f3 - f4 Rd4 — e6 52. Hb6 - - a6 Bb7 — a8 53. f4 - - fö Re6X ;cr> 54. f5- -í6 Rc5 — d7 55. F6-Í7 Kc7 —d6 56 Ha6-b6 Gefið. Frá Skákþingi íslendinga á Akur- eyri 1927. — Sveinn í^orvaldsson Srá Sauðárkrók var lðáragamall, er hann tefldi þessa skák og var það 1 fyrsta sinni, sem hann tefldi á skákþingi. — Er því skák hans eftirtektarverð, þareð hann tefldt harta á móti einhverjum bezta skákmanni landsins. Keppnin um heimsmeistaratignina milli Aljechin og Euwe hófst hinn 3. öktóber og var háð í HoUandi á ýmsum stöðum og var lokið um miðjan desember. - Flestir kunn- ugir voru fyrirfram sannfærðir um að 41jechin myndi standast þessa raun og halda titlinum fyrir hinura unga heimsmeistara áhugamanna. Dr. Euwe og byrjun einvígisins staðfesti þessa skoðun. — Ur fyrstu 7 skákunum vann A. 5 en E. 2 Fór nú allmjög að dofna áhugi Hol- fendinga og annara á kapptefli þessu, þvf allir töldu að líkur E. væru nú að engu orðnar, En það var E. sjálfur, sem misti ekki kjarkinn. Hann hélt áfram sem ekkert hefði ískorist og vandaði sig því betur; og svo fóru leikar, að eftir aðrar 7 skákir hafði honum tekisi, öllum til undrunar, að jafna reikningana- Síðan gekk einvígið sinn gang. Keppendur unnu á víxl og mörg urðu jafnteflin, en á síðari hluta einvígisins var E á undan um 1 vinning og þeim mun hélt hann til 30. (síðasta) tafls, sem hann þurfti aðeins að gera jafntefli Það tókst honum svo vel, að skákin var unnin hjá honum, þótt hann gæft hana sem jafntefli eítir atvikum.— E. hafði tvisvar boðið jafntefli með rniklu betra tafi, en A. neitað. Loks bauð A. jafntefli, þegar skák hans var töpuð og tók E. því aí sinni alkunnu háttprýði. Keppni þessi vakti mikla athygli almennings og kepptust ýmsir bæir um að hýsa keppendurna með eina skák eða fleiri og voru þeir á sífeldu ferðalagi. — Allt fór fram með miklu tilhaldi og hátíð-

x

Skákblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skákblaðið
https://timarit.is/publication/1555

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.