Skákblaðið - 01.02.1936, Side 12

Skákblaðið - 01.02.1936, Side 12
6 Skákblaðið vel að sér í skákfræðum hverskonar og afarsterkur skákmaður. — Aljechin fullyrðir að E. sé sterkasti skákmaður heimsins. Skákstyrk- ur hans liggur aðallega í frábærri aðgæzlu og rökréttri hugsun. — Skákir hans þykja að vfsu ekki jafn ríkar að hugmyndaflugi eins og Aljechins, en þær eru vandaðar og nákvæmar og mikils virði fyrir skákfræðina. Dr. Euwe er hið mesta glæsimenni og prúðmenni og framkoma hans sem skákmanns að öllu leyti hin ágætasta. — Hann hefir ekki tekið þátt í mjög mörgum skákþingum en augljós er framför hans, þótt hún sé ekki sérlega hröð. — Sfðan 1921 hefir hann óumþrætt verið bezti skákmaður Hollands. Skákblaðið óskar hinum nýja heimsmeistara til hamingju og teiur tigninni vel borgið hjá svo ágætum manni. Skákir. Frá líeppninni um heimsmeistaratiguina lít35. 61. K-Indversk vörn. vera fífldiarfur. í þessari siöðu Hvítt: Dr. Euwe. mæltr Flohr með Db6, Svart: Dr. Aljechin. 9. Dc4-b3 10. Rc3 — a4 , b5 — b4 1. d2- d4 Rg8—f6 Ekki Rbl vegna c5' 11. dXc: 2. c2 — c4 g7—g6 Rc6 ógnar Be6. 3 Rbl — c3 d7--d5 10. . . . Rb8 — a6 ‘ 4. Ddl — b3 d5Xc4 11. e2—e3 Bc8 — e6 5. Db3Xc4 Bf8-g7 12. Db3—c2 0-0! I skák nr. 2 var hér leikið Be6. 13. b2 — b3 6. Bcl — f4 7 Hal-dl c7 — c8 13 DXc6 gæti gengið, þó að Ré7! gefi svörtum sóknarmögu- Hér má hvitur ekki leika e4 leika. Aftur á móti væri 13. vegna b5, 8. Dd3 b4 9. Ra4 Ba6 BXa6 DaX6 14. . BXb4: Bf5 15. og stendur svart þá betur. Db3 Ha—b8 mjög vafasamt. 7. ... Dd8-a5 13. ... Ha8 —b8 8 Bf4-d2 b7 — bö Hér sýnir heimsmeistarinn að hann er einráðinn i því að taka 4 sig áhættu til að rá sókn f skákinni, þvf leikur hans virðist Betra væri Hf8 — c8. Nú átti hvít- ur að drepa c6, en þorði ekki vegna 14. DXco B—c8! ogsiðan Bb7. 14. Bfl —d3 . . .

x

Skákblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skákblaðið
https://timarit.is/publication/1555

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.