Skákblaðið - 01.02.1936, Síða 18

Skákblaðið - 01.02.1936, Síða 18
rz Skákbíaðíð Rd5 11. Be7: De7: 12 0-0 Rc3: Dc3: c5 14. d5 ed: 15 Hd5: bó 16 Hfdt Hf8 17 b4 eb: 18 yb: Rf6 19. He5 Dc7 20 Ríí5 Bb7 21 Re6f Dc6 22 f3 Ba6 23. Hd4! (Hótar 24. Rd8!) Hfc8 24 Rd8 iSkiótur sigur fyrir hvitan mundi hafa orðið efíir 24 Hg4! t. d. 24----Rg4: 25 H«5! eða 24.---- fe: 25. Heg5! Dc4: 26 Hi:7:t KhS 27. Hg8f!r) Dc7 25 Hg4 IDtíS: 26. Heg5 Ddlf 27. Kf2 Rg4.f 28 Hg4: g6 29. Bf7:f Kf7: 30 Hf4f Kg8 31, Dí6 DJ7 32. Geíið -- fetta er 2. skákin, sem Fiolir tapar á skákþingum síðustu 3 árin! Skákannáll. ÚR HEIMAHÖGUM. Nóttina 7-8. desember s.l var háð símakappskák milli Skák- félags Akureyrar og Taílfélags Hafnarfjarðar á 12 borðum. Akureyrs vann keppnina með 7 : 5 v. í’ann 12.— 13 janúar s 1. þreyttu Taflfélag Húsavíkm og Tafí- félag Eskifjarðar símaskákir á 10 borðum. — Húsvíkingar sigruðu með 5Y2: 4*/» v. Skákáhugi mikill er risinn svo að segja um allar bvggðir Eyja- fjarðar. Skáksambattd Eyjafjarðar — eitt íjölmennasta skákfélag landsins — nær yfir tvo hreppa innfjarðarins, Öngulstaða- og Hrafna- gilshrepp. — Skákfélág er í Ólafsfirði og dvaldi E’ráinn Stgurðsson skákmeistari frá Siglufirði þar Um tfma í vetur við skákiðkanir með félagsmönnúm og tefldi fjölda samtfmaskáka yið ágætan orðstír. — Nýstofhað 'er félag á' Dalvík og naut það í vetur nokkurrar fræðslu hjá Gustaf A Ágústssyni 'stud fnag, skákmeistara' frá Hrisey. — Áhuginh ér mikill og háðii þessi tvö síðaktnefnðu félög símakáppskálí sín á milli f Véttír ðfí sigruðu Ólafsfirðingar. — Við Skákfélag Akurf eyrar kepptu Ólafsfirðingar ennfremur f símskák í fetír.mán, og' unnií Akureyringar með óYs: 3^2 v. - - Siglfirðingar kepþtu og við Taílfél. Reykjavíkur, sem vann keppnina með 5:1 v. UM VÍÐA VERÖLD. Af skákþingum, sem ráðgert er að halda i sumar, eru þessi helzt: Skákþing í Nottingham í Englandi frá 10 —28. ágúst. Af væntan- legum þátttakendum má nefna: dr. Aljechin, Capablanca, dr. Lasker,

x

Skákblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skákblaðið
https://timarit.is/publication/1555

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.