Skákblaðið - 01.02.1936, Side 21

Skákblaðið - 01.02.1936, Side 21
Skákblaðið 15 Skákþrautir. 13. F I. PROKOP (Quelle?). 14. P. HERBSTMANN (»64« 1933). WM. HHIHipHH Éllfi fÉfll 'Ænín,,. I ð y/, ^ m m m w iHH m w. jme ■ ■ íié^ mnt M 'WW. m wk wm . . . MÉ. mw V" •w i« p* Éill %i®§ W Éi -í ^ i<£> Hvítur leikur og vinnur. Hvítur leikur og gerir jafntefli. Englendingar efndu til áramótaskákþings í Hastings að venju. — Urslit þess fóru mjög á annan veg en \ senta mátti. Töldu flestir trú- legt að Flohr mundi sigra, en hann varð að gjöra sér að góðu 2. sætið Bandaríkjamaðurinn Reuben Fine sigraði, tékk 7l/a v., 2. S. Flohr 6V2. 3 dr. Tartakower 6. 4 G. Koltanowski 5V2, 5. C.H.O’D Alex- ander 4, 6.-7 Golombek og Sir G Thomas3l/$, 8.—9 R. P. Michell og Taylor 3 og 10. Winther 21/*- Ákveðið er að skákþing Norðurlanda hefjist í Helsingfors 6 júní n k. Á skákþingi Eistlendinga 1935—’36 sigraði Paul Schmidt með 8 vinningum af 9 mögulegum (2 jafntefli), 2. 1 Raud o'/2 (5 jafnteíli), 3. G, Friedeman 5l/2 v. - Schmidt hefir hérmeð hlotið rétt til þess að skora á skámeistara Eistlendinga, Paul Keres, til einvígis um titilinn. Verður það einvígi, sem gaman verður að fá frétdr af — Báðir þessir ungu menn ftafa vakið á sér athygli undanfarið; Keres með ágætri frammistöðu á alþjóðamótinu í Warschau nú s.l. sumar og Sciimidt með sigri sínum á þinginu í Reval í fyrra. — Eistlend- ingar hafa nú hafist handa um útgáfu skáktímarits og verður Paul Keres ritstjóri þess.

x

Skákblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skákblaðið
https://timarit.is/publication/1555

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.