Fréttablaðið - 19.03.2021, Síða 20

Fréttablaðið - 19.03.2021, Síða 20
LÁRÉTT 1 krapi 5 skaði 6 hljóm 8 klaufaskapur 10 tveir eins 11 nudd 12 barningur 13 vætlar 15 mótlæti 17 mein LÓÐRÉTT 1 súlur 2 rölt 3 líkja 4 kaupauki 7 sættir 9 fúslega 12 vafstur 14 eldsneyti 16 óró LÁRÉTT: 1 slabb, 5 tap, 6 óm, 8 ólagni, 10 ll, 11 juð, 12 basl, 13 agar, 15 raunir, 17 skaði. LÓÐRÉTT: 1 stólpar, 2 lall, 3 apa, 4 bónus, 7 miðlari, 9 gjarna, 12 bauk, 14 gas, 16 ið. Krossgáta Skák Gunnar Björnsson Lenka Ptácníkvová (2106) átti leik gegn Kristjáni Degi Jóns- syni (1666) á Skákþingi Kópa- vogs fyrir skemmstu. 25...Rf2+! 26. Kg1 Dxe2! 27. Hxe2 Hxe2 28. Kf1 Hde8 29. Bb2 Rg4 30. Dd1 Hf2+ 0-1. Magnús Pálmi Örnólfsson og Helgi Áss Grétarsson eru efstir á skákmóti öðlinga að loknum fimm umferðum. Magnús Carlsen, Anish Giri, Ian Nepomniachtchi og Wesley So mætast í undanúrslitum boðs- móts Magnúsar á Chess24. www.skak.is: Öðlinga- og yrðlingamót. Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman Pondus Eftir Frode Øverli VEÐUR, MYNDASÖGUR ÞRAUTIR LÉTT MIÐLUNGS ÞUNG Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3 reit birtist tölurnar 1-9. Í hverri níu reita línu, bæði lárétt og lóðrétt, birtast einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Lausnin verður birt í næsta tölublaði Fréttablaðsins. 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 Svartur á leik Suðlæg átt, 5-10 m/s sunnan jökla, annars víða 8-15 m/s. Rigning eða súld með köflum, en léttskýjað á NA- og A-landi. Hiti 5 til 15 stig, hlýjast A-til. Suðvestlæg átt á morgun, víða 8-13. Rigning með köflum S- og V-til og einnig á Austfjörðum annað kvöld, annars skýjað með köflum. Kólnar. 8 4 5 9 2 6 1 3 7 2 9 6 3 1 7 5 4 8 1 7 3 5 4 8 6 9 2 6 1 4 7 8 5 3 2 9 5 8 9 6 3 2 4 7 1 3 2 7 1 9 4 8 5 6 7 3 1 4 6 9 2 8 5 9 6 8 2 5 3 7 1 4 4 5 2 8 7 1 9 6 3 9 4 8 1 6 5 2 3 7 3 6 5 2 7 4 9 8 1 1 7 2 3 8 9 4 6 5 7 3 1 4 9 8 6 5 2 2 8 6 5 3 1 7 4 9 4 5 9 6 2 7 3 1 8 6 1 3 7 5 2 8 9 4 8 2 4 9 1 3 5 7 6 5 9 7 8 4 6 1 2 3 9 8 7 1 2 3 4 6 5 3 2 4 6 8 5 7 9 1 1 5 6 4 9 7 3 8 2 6 1 5 9 7 8 2 3 4 4 3 8 2 5 6 1 7 9 2 7 9 3 1 4 6 5 8 5 9 1 7 3 2 8 4 6 7 4 2 8 6 9 5 1 3 8 6 3 5 4 1 9 2 7 7 8 3 1 2 4 9 6 5 9 1 4 5 6 8 7 2 3 2 5 6 7 9 3 4 8 1 4 2 7 9 5 1 8 3 6 8 9 5 6 3 7 1 4 2 3 6 1 4 8 2 5 7 9 1 3 9 8 7 6 2 5 4 5 7 2 3 4 9 6 1 8 6 4 8 2 1 5 3 9 7 8 4 6 2 9 5 3 1 7 3 9 7 1 8 4 2 5 6 1 5 2 3 6 7 8 4 9 5 8 3 4 7 9 6 2 1 2 6 4 5 1 8 9 7 3 7 1 9 6 2 3 5 8 4 6 2 5 7 3 1 4 9 8 9 3 1 8 4 2 7 6 5 4 7 8 9 5 6 1 3 2 9 2 3 1 7 5 6 8 4 4 5 6 8 9 2 7 1 3 7 1 8 3 4 6 5 9 2 3 6 9 7 1 4 8 2 5 5 4 7 9 2 8 1 3 6 2 8 1 5 6 3 4 7 9 8 7 4 2 5 9 3 6 1 1 9 5 6 3 7 2 4 8 6 3 2 4 8 1 9 5 7 Helgarblað Fréttablaðsins, ómissandi hluti af góðri helgi FRÉTTABLAÐIÐ er helgarblaðið Alltaf í annarlegu ástandi Draumur KK um að gefa út vínylplötu er að rætast 30 árum eftir að hann sló í gegn með Lucky One á geisladiski og kassettu. Hann segist aldrei hafa planað feril sinn og því alger tilviljun að tvöföld safnplata komi út í kringum 65 ára afmælið hans. Hann segist alltaf vera í annarlegu ástandi og það ástand er gleðin. Krabbameinsaðgerð korteri eftir fæðingu Eva Berglind Tulinius, hjúkrunarfræðing- ur og ljósmóðir, var gengin 17 vikur með sitt annað barn þegar hún greindist með illkynja brjóstakrabbamein. Viku síðar var hún byrjuð í kröftugri lyfjameðferð í miðjum COVID-faraldri. Enn að meðtaka þetta Guðmundur Kjartansson, fimmtándi og nýjasti stórmeistari Íslands í skák, náði áfanganum um síðustu helgi. Hann var hársbreidd frá því fyrir sex árum en þá vantaði 0,1 ELO-stig upp á titilinn og hann tapaði fyrir einum besta skákmanni heims. Þá vitum við það! Of snemmt að gefa Gauja litla burritos! Úff! Hugsaðu hratt! Guð er góður! Það er vor í lofti! Og nú... borðtennis! Númer? Mylla? Hashtag! Ég er glataður í körfu- bolta. Þú þarft kannski bara smá þjálfun. Heldur þú það? Ég veit það! Spyrðu bara Sollu hvað ég gerði fyrir fótboltahæfni hennar. Ef þú sérð hann koma með flautu í kringum hálsinn, hlauptu og ekki horfa um öxl! 1 9 . M A R S 2 0 2 1 F Ö S T U D A G U R16 F R É T T A B L A Ð I Ð

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.