Fréttablaðið - 30.03.2021, Side 17

Fréttablaðið - 30.03.2021, Side 17
K Y N N I NG A R B L A Ð Svansvottun Kynningar: Umhverfisstofnun, Fjarðaþrif, Kaffitár, AÞ-þrifÞRIÐJUDAGUR 30. mars 2021 Bergþóra Kvaran, sérfræðingur Svansins, og Elva Rakel Jónsdóttir, framkvæmdastjóri Svansins á Íslandi, eru hér fyrir framan vottaða byggingu í Urriðaholti. FRÉTTABLAÐIÐ/ERNIR Mikil aukning í Svansvottuðum byggingum Eftirspurn eftir Svansvottun bygginga hefur aukist gríðar- lega undanfarin ár á Norður- löndunum sem og á Íslandi. Umhverfisáhrif byggingargeir- ans eru ótvíræð en þó má sjá jákvæð teikn á lofti, svo sem í auknum áhuga og þekkingu íslenskra verktaka og birgja á umhverfisvottunum. 2

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.