Alþýðublaðið - 18.07.1925, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 18.07.1925, Blaðsíða 3
mzmwm^wL-Emim Mað beirrl und'sntekninffu, sem áður er neírd, er'ekkl unt að finna nokkur æiucaelðandi um- mæli í grelnum umbj. mins. Háttv. mótp. finnur þetta Iffca, því hmn heldur því nú. fram í sókn einni, að þæð séu ekki eln- ungis hln tilvitnuðu ummseli, sem fcteifnt er íyrir, heldur efnlgrein- anna í h®fid t>M& ®r aila ®kkl rétt í stefnonal er ekki minst á það «lnu orðl. Þar er að elns stemt fyrir tittekin og ský t a(- morkuð ummæll. í>að er elonig að eiris hugar- burður háttv. mótp, er hnnn telur stefnanda vera líkt við glæpamann, þar sam uoabj, minn aegbt æt!a að nota rómvenku. regluna >cai bono*1) við leít að orsökum gsnglsiaakkunarlnnar. Þótt sú regla værl npphaflega hö ð tliað lelta uppl glæpamenn, er ekkl þar mað ssgt,, að elgi megi nota haaa í flalri sam- böadum. Þar sem því ©r haldlð fram, að orðin >lággenglsbrask< og »banatlíræðl< sýnl, að umbj. minn teljl >subjektlva< aök bjá stöfnanda, þá er því mótmælt s«m algerlega röogu. Greinin, sem orð þesal eru í, beinist alls ekkl sérstaklega að ateíoauda, keidur að útflytjendum yfirleitt. Til þass að krydda máí sitt aegir h&ttv. mótp., að umbj. minn telji atefnanda hsta komlð geagisfallina af stað með Jcúgun, brögðum, UékHngum eða hbtun- 1) Þ. e. »hverjum í hag", sbr. áður. Aths. Alþbl. um við bínkana (uadlratrikanir *tefo»rida) Þetta er algerlega tllhæíuiaust. Uaabj. minn viðhefir ekki nokkurt þessara osröa í ummælum þelm, aem sMnt er fyrlr. Hann get ir að elns um það, að sttsfnandi munl hafa haft áhrlí á bankei la, en minnlst ekkert á, í hveiju þau áhrlf hafi verlð fólgia. Mótmæli ég því, að það sé i <okktt$ aneiðandi fyrir staínandA, ?nd» 'hofir háttv, mótp. íuadlð þ*'i ©g lagt uoabj. minum orð í mtaao, s*m saknæm væra, ©f þau væru rétt eftir höfð. Mað skfrskotun tii þess, sem és? htó nu Ba'gt, og frumvarnar minnar mótmsell ég sókn of kröCum st»fnand* f öiíum atrið- um, sem fara f b&ga við máls- framsetnlngu mías, held fast vlð áður gsrðar réttarkröhir og legg œáíið f ddm með fyrlrvara. Reykjavík, 25 febróar 1925 Vírðing&rfy'ht Láruö Jóhannesson. Tií bæjarþings Reykjavfkur. Esperantó sem verzlunarmál, ViCgangur E«perautós sem hjalp- armáls þjóða í milU hefir aukist mjög slöan ÞjóBabandaiagið gaf þvf meftmœli sfn og fariö var aö varpa því út frá Gent Verkalýossamtðkin hafa þegar tekiö þab mjög í þjón- ustu síu3, og nú er bafln ný hreyflng í þá átt að gera þaÖ að samþjóðlegu verzlunar- og við- skifta-máli. Vikuútgáfa stórblaftshs þýzka. >Berliner Tagéblatt<, 21. maí, segir frá samþjóðlegri ráð- stefnu um notkun Esperantós í París 14.— 16. maf, sem haldin var t húsakynnum yerzlunarraðs- ins undir foiustu foiseta verzlun- arráðsins franska. Voru þar sam- an komnir auk verzlunar- ©g iðnaðar málaráðhsrrans franska 96 fulltrúar írá 33 löndum og 100 marköðum. M»sta athygli vakti það a þessari raðstefnu, að full-: trríar frönsku veizlunarstéttarinnar lýstu yflr óskiftu fylgi hennar við það að taka upp Esperantó í verzl- ujiurviðskifturo. Enn fremur var á ráöstefnu þessari rætt um Esperantó í vís- indum og listum. Stjórnaði þeim umræðum prófessor Oharles Richet, en í þeim tóku þátt eðlisfræðing- uiinn'Berthelot, loftskeytafræðing tirinn Carrel og Bandet, féhirðir verzlunarr&ðsins, og mæltu allir mjög með Esperantó, hver fyrir sína starfegrein. Cirt prófessor, forseti; málfræðistofnunar esperan tista, flutti erindi um upptöku verzlunarorðtaka í Esperantó og skoraði á esperantista í verzlunar- sWtt í; öllum löndum að vinna að útgáfu verzlunarmálsoiðabókar á Esperantó. >Berlíner Tageblatt* flytur nú bæði námskafla á Esperanto og verzlunartíðindi: >Komerca iníor- maro en Esperanto<. — TJtlendir markaðir færa sér æ meir Esperanto f nyt, Á hinum alkunna Prankfuítar-usarkaði er Esperanto Edgar Riee Burroughs: Vliti Tar*an. „Þeir skilja þig ekki," sag&i stúlkan og þýddi orð Bretans á mállýzku 'þá, sem notuð er milli Þjóðverja og avertingja í her þeirra. TJsanga glotti: nÞú veizt, hvar þeir eru, hvita kona!" sagöi hann, „Þeir eru dauðlr, og geri þessi hviti maður ekki eins og ég skipa, mun hann fara sömu leiðina." „Hvað viltu honum," spurði stúlkan. "é°- vil láta hann kenna mér að fljuga eins og íngl," avaraði Usanga. Berta Kircher varð undrandi á sviiinn, en sagði lautinantinum, hvers surtui' krefðist. Bretinn hugsaði sig um litla stuixd. „Hann vill læra að fljúga? Spurðu, hvort hann vilji gefa okkur frelsi, ef ég kenni honum." Stúlkan spurði surt, en hann var fremur samvizku- liðugur og ekki orðheldinn. Hann lofaði viðstöðulaust að veita þeim frelsi, en honum datt ekki i hug að efna það loforð, BEf hviti maðurinn kennir mér að fljúga," gagði hann, „skal ég fara með ykkur þangað, sem þjóð ykkar heldur sig, en fyrir það vil ég fá stóra fuglinn," og hann benti á flugvélina. Þegar Berta hafði sagt Bretanum skilmálana, ypti hann öxlum, en samþykti þó með ólundarsvip. BÞað er víst ekki anpað vænna," sagði hann- „Enska stjórnin hefir hvort eem er mist flugvélina. Ef óg hafna boði surts, mun hann ekki láta mig lifa of léngi, og þá eyðilegst vélin hér fljótlega. En taki ég boði hans, eru þö likur til þess, að ég kömi þór lifandi til siðaðra manna aftur, og það," bætti hann við, „er mér meira viröi en allar flugvélar brezka hersins." Stúlkan Jeit skjótt til'hans. Þetta voru fyrstu orðin, sem hann lét falla i þá átt, að hann bæri hJýrri tilfinn- ingar til henriar en fólagi og ógæfubróðir. Henni þótti miður, að hann skyldi mæla svona, og hann sá lika eftir þvi, þegar hann sá skugga bregða fyrir á syip hennar. „Fyrirgefðu mér," mælti hann. „Gleymdu því, sem ég

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.