Nýr dagur - 20.08.1933, Side 1
NÝR DAGRR
ÚTOEFANDI: VESTIANNAE7JADEILD K. F. f.
f
Avarp
til aiþýðu i Vestm.eyimu.
Nýr dagur
hefur hér með göngu sína. Mán-
uðum saman hafa verklýðssam-
tökin og Kommúnistaflokkurinn
og einstakir meðlimir þeirra orðið
að sitja þegjandi undir svívirð-
inga- og mannskemmdaflóði sorp-
blaðs Jóhanns Þ. Jósefssonar
„Víði“, án þess að hafa getað bor-
ið hönd fyrir höfuð sér. Flokks-
deild kommúnista í Vestmannaeyj-
um á frumkvæðið að útgáfu
blaðsins, en tugir stéttvísra verka.
manna standa auk þess að baki
hennar. Hlutverk blaðsins er fyrst
og fremst það, að sækja og verja
rétt verkalýðsins og samtaka
hans, í sennu þeirri, sem hann á
í við yfirstéttina — auðvaldið.
Auk þess að tryggja samband
Kommúnistaflokksins við verk-
lýðsfjöldann, skipuleggja baráttu
hans, og skýra afstöðu flokksins
til hinna ýmsu mála. Blaðinu er
að vísu á þessu stigi þröngur
stakkur skorinn, og getur því
ekki tekið málin jafn ítarlega til
meðferðar og æskilegt hefði verið.
Tilætlunin er, að blað sem þetta,
komi út aðra hvora viku prentað
í Reykjavík. Hina vikuna verður
gefið út og fjölritað hér í Vest-
mannaeyjum hálft blað af þessari
stærð. Útgefandinn ætlast til, ef
fyrirkomulag þetta reynist fram-
kvæmanlegt og með vaxandi kröf-
um verkalýðsins til blaðsins, að
það stækki og verði fjölbreyttara
að efni.
Um leið og útgefandinn þakkar
öllum þeim mörgu verkamönnum
og konum, sem flokk'urinn leitaði
styrktar hjá, við útgáfu „Nýs
dags“, heitir hann á þann verka-
lýð, sem ekki vannst tími til að
fcitta, að styrkja blaðið, vinna að
eflingu þess og útbreiðslu. „Nýr
Sem kunnugt er, lauk síðustu
alþingiskosningum hér í Eyjum
eins og tölur þessar sýna:
Kommúnistafl. .. 338 atkv. 219 síðast
Alþýðuflokkurinn 130 — 335 —
Sjálfstæðisfl. .. 676 — 753 —
Það sem tölur þessar eru fyrst
og fremst athyglisverðar fyrir,
er hið hraðvaxandi fylgi Komm-
únistaflokksins, en að sama skapi
hnignun auðvaldsflokkanna: Sjálf-
stæðisflokksins og þó sérstaklega
Alþýðuflokksins.
Kosningasigur Kommúnista-
flokksins, hins unga byltinga-
sinnaða, eina forustuflokks
verkalýðsins, miðstéttanna og
allrar alþýðu, sem einn allra
flokka sýnir fram á hið óumflýj-
anlega hrun auðvaldsþjóðfélags-
ins og skipuleggur dægurbaráttu
undirstéttanna fyrir bættum lífs-
kröfum þeirra, gegn launakúgun,
atvinnuleysinu, skattakúgun,
hringa-, banka- og stórverzlana-
áþján, — gegn norsku og ensku
landráðasamningunum, erlendri
og innlendri yfirstéttarkúgun,
gegn ríkislögreglu og fasisma, en
með völd verkalýðs og vinnandi
smáframleiðenda í landinu, þ. e.
lýðræði alþýðunnar og sósíalism-
ann að stefnumarki. — Þessi
kosningasigur kommúnistaflokks-
ins í Vestmannaeyjum hefði get-
að orðið enn þá glæsilegri og
dagur“ mun kappkosta að rækja
köllun sína.
Útgefandinn.
augljósari hefði aðstaðan á ýn-.s-
an hátt í sjálfri kosningabarátt-
unni verið betri, en þó er þar með
ekki allt upptalið. Þess má vel
geta, að mikill hluti fiokksmeð-
lima og fjöldi stéttvísrar alþýðu
var fjarverandi og hefir því ekki
aðeins tapast frá virkri þátttöku
við kosningarnar heldur og verið
aí ýmsum ástæðum útilokuð frá
því að geta neytt kosningaréttar
síns. Þar við bætist, að deild
kommúnistaflokksins í Vest-
mannaeyjum hafði ekki neitt sér-
stakt málgagn, og varð það tví-
mælalaust til þess, að samband
hennar við alþýðuna, verkamenn
og smáframleiðendur, verður
þrátt fyrir góða frammistöðu með
köflum í dægurbaráttu undirstétt-
anna, slitrótt og ófullkomið. Er
enginn vafi á því, að höfuðfjandi
alþýðunnar hér í bæ, Jóh. Jós.,
og flokkur hans, hefir grætt
drjúgum atkvæði á þessu póli-
tíska vopnleysi kommúnista-
flokksins í Eyjum.
Hið áberandi tap krataforingj-
anna við þessar kosningar hér í
bænum pg hraðstreymi verka-
lýðsins frá þeim, til kommúnista-
flokksins, sýnir greinilega, að
mestur hluti verkalýðsins hefir
skilið hvílík höfuðstoð auðvalds-
ins þeir eru og það ennfremur,
að deild kommúnistaflokksins hér
hefir í höfuðatriðum rekið rétta
verklýðspólitík, þótt betur hefði
mátt vera.
Þá eru kosningaúrslitin að
þessu sinni ekki líkt því nægilega
skýr mælikvarði á þá stéttar-