Lindin

Volume

Lindin - 01.02.1966, Page 1

Lindin - 01.02.1966, Page 1
7 8 Febrúar - 1966. FRÁ SKÓGARMÖNNUM. Desemberfundrr skógarmanna var haldinn bann 1. desember. Fundnrinn hófst meS bví aö formaSur baS bæn. Á fundinn kom Sigurbjörn Þorkelsson og sagSi hann fundarmönnum frá fánanum og fleiru, sem tengt er viS bennan'idag. Formaöur las Lindina í fjarveru ritstjóra. Geirlaugur Árnason haföi hugleiöingu fundarins. Mættir voru Fundur var haldinn í Keflavík mánudaginn 13. desember. Fundurinn var eins og áöur í æskulýösheimilinu bar. Fundinn sóttu aöeins um 20, en hann hitti á æfingar fyrir litlu jólin í skólunum. Árshátíö skógarmanna var haldin 7* og 8. janúar s.l. Fyrri daginn var hún haldin fyrir bá sem eru 12 ára og yngri, en fyrir bá eldri og gesti seinni daginn. Dagskrá var mjög fjölbreytt, lúörasveit drengja lék, fluttur var söngbáttur, leikþáttur, kvikmynd og margt fleira. Eldri hátíöina enduöu síöan tveir skógarmenn meö Guös oröi. ÞAÐ VAR EINU SINNI STRÁKUR. NÚ ætla ég aö segja ykkur söguna af honum Kalla. Þessi saga hefur aldrei veriö sögö af beirri einföldu meginástæöu,

x

Lindin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lindin
https://timarit.is/publication/1539

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.