Víkurfréttir


Víkurfréttir - 27.05.2021, Blaðsíða 10

Víkurfréttir - 27.05.2021, Blaðsíða 10
Prófkjör Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi laugardaginn 29. maí 2021 Frambjóðendur í prófkjörinu Kjósa skal alls 5 frambjóðendur Ásmundur Friðriksson Jarl Sigurgeirsson Nánari upplýsingar um frambjóðendur má finna á xd.is Vilhjálmur Árnason Margeir Vilhjálmsson Ingveldur Anna Sigurðardóttir Guðrún Hafsteinsdóttir Guðbergur Reynisson Eva Björk Harðardóttir Björgvin Jóhannesson Kjörstaðir og opnunartími 29. maí Garður Auðarstofa, Heiðartúni 2b Opið frá 10:00-18:00 Grindavík Víkurbraut 25 Opið frá 10:00-18:00 Sandgerði Varðan, Miðnestorgi 3 Opið frá 10:00-18:00 Reykjanesbær Rétturinn, Hafnargötu 90 Opið frá 10:00-18:00 Þátttökurétt eiga allir flokksbundir sjálfstæðismenn í Suðurkjördæmi 15 ára og eldri. Hægt er að ganga í flokkinn rafrænt á xd.is. Hafið meðferðis skilríki á kjörstað. Upplýsingar um kosningu utan kjörfundar má finna á: xd.is/profkjor-i-sudurkjordaemi/ Zeto er ungt nýsköpunarfyrirtæki á Suðurnesjum sem vinnur að því að þróa umhverfisvænar húð- og hárvörur úr íslensku þaraþykkni. Eydís Mary Jónsdóttir, umhverfis- og auðlindafræðingur, er einn stofnenda fyrir- tækisins en áhugi hennar á húðvörum kviknaði þegar hún komst að því að sonur hennar væri með ofnæmi fyrir parabenum, sem notuð eru sem rotvarnarefni í ýmsum kremum. Zeto var valið eitt af 500 mest spennandi „deep-tech“ fyrirtækjum í heiminum árið 2017. Balancing Powder Shampoo er nýtt og byltingarkennt vatnslaust sjampó frá Zeto. Formúlan er algjör- lega vatnslaus en er þó notuð á sama hátt og venjulegt sjampó, nema það er bleytt upp í lófanum fyrir notkun. Þessi einstaka formúla stuðlar að jafnvægi hársvarðarins og gefur hárinu aukin raka, mýkt og gljáa, án þess að þyngja það. Sjampóið er laust við ertandi súlföt, silíkon, rotvarnarefni, alkóhól og ilmefni og hentar því sérstaklega vel fyrir viðkvæman hársvörð. Balancing Powder Shampoo er milt sjampó sem hentar öllum hártegundum og nota má daglega. Fullkomið sjampó fyrir hvern þann sem vill hugsa sem best um hár, húð og umhverfi. Helstu kostir þess að nota Balancing Powder Shampoo frá Zeto eru m.a.: ■ Hentar vel fyrir einstaklinga með viðkvæman hársvörð. ■ Hentar vel fyrir litað hár. ■ Hentar vel fyrir curly hair method. ■ Inniheldur ekki ertandi súlföt, sílikon, rot- varnarefni, alkóhól, ilmefni eða vatn. ■ Inniheldur einungis efni sem hafa góð áhrif á húð og hár, brotna hratt niður í náttúrunni og hafa ekki neikvæð áhrif á vistkerfi hafsins. ■ Ein 42 gr flaska jafngildir 400 ml af venjulegu sjampói. ■ Handhægar umbúðir sem gleðilegt er að ferðast með. ■ Umbúðir endurnýtanlegar og gerðar úr endurunnu plasti til að ýta undir hringrásarendurnýtingu plasts. ■ Lægri flutningskostnaður og kol efnafótspor tengt flutningum. Zeto er nýtt íslenskt, húð- og hár- vörumerki sem byggir á áralöngum rannsóknum og vöruþróun, styrkt m.a. af AVS og Tækniþróunarsjóði. Vörur Zeto innihalda lífvirkt, íslenskt þaraþykkni sem róar, styrkir og við- heldur heilbrigði húðarinnar, auk annara hreinna og virkra innihalds- efna. Alúð er lögð í að lágmarka öll umhverfisáhrif og því er einungis að finna í vörunum innihaldsefni sem brotna hratt niður í náttúrunni og hafa ekki neikvæð áhrif á vistkerfi hafsins. Umbúðir sjampósins eru endurnýtanlegar og gerðar úr endur- unnu plasti til að ýta undir hring- rásarendurnýtingu plasts. Markmið Zeto er að þróa húð- og hárvörur með hreinum, virkum inni- haldsefnum og lágmarks umhverfis- áhrifum. Vörurnar frá Zeto eru fáanlegar á www.rammagerdin.is Byltingarkennt, íslenskt  og vatnslaust sjampó frá Zeto Umbúðirnar eru gerðar úr endurunnu plasti. FIMMTUDAG KL. 19:30 HRINGBRAUT OG VF.IS Forsetahjónin kynntu sér starf lögreglu og landa- mæravarða í flugstöðinni 10 // VíKurFrÉttir á SuÐurNESJum í 40 ár

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.