Kaupfélagsblaðið - 03.12.1980, Blaðsíða 2
Á jólaborðið frá
KAUPFÉLAGI SUÐURNESJA
„V
Skráð verð Okkar verð
Heilir dilkaskrokkar 2.424
Dilkahryggir 3.183
Dilkalæri 3.183
Úrb. dilkalæri 5.881 5.500
Úrb. dilkalæri, fyllt 5.881 5.500
Léttr. lambahryggir 5.275 4.500
Léttr. lambalæri 5.275 4.500
Hangikjöt, frampartar
Hangikjöt, læri
Útb. hangikjöt, framp. 5.240 5.000
Úrb. hangikjöt, læri 7.406 6.500
London lamb 7.420 7.000
Lambakjötskórónur
Nautagullash 8.233 5.550
Nautabuff 10.704 6.950
Nautalundir 11.527 7.250
Nautafilé 11.527 7.250
Nautavöðvi 8.230 6.950
Nautahakk 5.625 4.300
Nauta T-bone-steik 4.700
Beinlausir fuglar 11.527 7.250
Nýr svinahnakki 5.812 4.600
Ný svínalæri 1/1 og 'h 4.406 4.200
Nýjar svínalærissneiðar 4.800
Nýr svínahryggur 8.571 6.500
Svínakótelettur 8.810 6.800
Svína hamb.hryggur 9.510 7.400
Úrb. svínahamb.læri 6.800
Úrb. svínahamb.hnakki 7.796 6.800
FOLALDAKJÖT, nýtt, reykt og saltað.
KJÚKLINGAR - RJÚPUR - SVIÐ
JÓLAÖLIÐ, 10% afsláttur í heilum kössum.
JÓLAKONFEKTIÐ 20% afsláttur.
Leitið ekki langt yfir skammt.
VERSLIÐ í KAUPFÉLAGINU - ÞAÐ BORGAR SIG
Kaupfélag Suðurnesja
Matvörubúðir