Kaupfélagsblaðið - 01.12.1990, Blaðsíða 12

Kaupfélagsblaðið - 01.12.1990, Blaðsíða 12
KAUPFÉLAGSBLAÐIÐ Það þarf ekki UTSOLU • • • • Philips GR 1250 sjónvarp. 20" hágæða litaskjár og þráðlaus fjarstýring. VERÐ KR: 47.950.- stgr. Philips VKR 6843 upptökuvél og myndband. Vegur aðeins 1,3 kg. og má tengja beint við sjónvarp. Philips VR 6349 HQ mynd- bandstæki með fjarstýringu. VERÐ KR: 39.900.- stgr. Philips AS 9500 hljómflutningssamstæða með geislaspilara og fjarstýringu. VERÐ KR: 49.950.- stgr. Philips AQ 5190 steríó útvarp og segulband. VERÐ KR: 5.995.- stgr. SWMIKm aaa í Seltzer er ekki notaður hvítur sykur eins og í aðra gosdrykki, heldur ávaxtasykur (frúktsósa) og þrúgusykur (glúkósa). Ávaxtasykur og þrúgusykur eru svokallaðar einsykrur, sem líkaminn notar beint sem orku. Til samanburðar má geta þess að hvítur sykur (súkrósa) er tvísykra, sem líkaminn þarf fyrst og fremst að brjóta niður í einsykrur, til þess að nýtast sem orka í líkamanum. Seltzer er því mjög góður fyrir þá sem erfiða mikið og eins eftir strangar æfingar og trimm, því orkan úr honum fer „beint í æð“ og kemur líkamanum strax til góða. í Seltzer eru engin litar- eða rotvarnarefni. í Seitzer eru færri hitaeiningar en í sykruðum gosdrykkjum, u.þ.b. 40 kcal í 10Ö gr.

x

Kaupfélagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kaupfélagsblaðið
https://timarit.is/publication/1570

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.