Kaupfélagsblaðið - 01.12.1990, Blaðsíða 13

Kaupfélagsblaðið - 01.12.1990, Blaðsíða 13
KAUPFÉLAGSBLAÐIÐ Keflvíkingur- inn Siguröur Jónsson í spjalli: ______/ vatni upp aö höku alla daga íí Hvernig dettur blaöamanni í hug að spyrja viömœlanda sinn, sem segja md aö fœddur sé í kaupfélaginu, hvers vegna hann hafi dkveöiö aö fara í Samvinnuskólann. Þaö var þó ein af spurningunum sem blaöamaöur Kaup- félagsblaösins lagöi fyrir Keflvíkinginn Sigurð Jónsson, sem nú hefur haslað sér völl hjó Samkorti h.f., greiöslukortafyrirtœki sam- vinnuhreyfingarinnar. Við hittum hann aö móli ó skrifstofu sinni aö Kirkjusandi, húsi Sambands íslenskra sam- vinnufélaga, ó dögunum. Hug- myndin var að kynnast aöeins þeim störfum sem Sigurður hefur fengist viö um œvina, en hann hefur dvalist til nokkurra óra í Afríku viö uppbyggingu og framkvœmd sam- vinnuverkefna.

x

Kaupfélagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kaupfélagsblaðið
https://timarit.is/publication/1570

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.