Kaupfélagsblaðið - 01.12.1990, Page 25
KAUPFELAGSBLAÐIÐ
Jarðlitir
Eru hálfþekjandi, varðveita
æðamynstur og yfirborðs-
áferð viðarins.
Oft er hægt að nota þá til að
breyta um lit.
Jarðlitimir eru sóttir til eigin
lita náttúrunnar, þetta eru
mildir og eðlilegir litir, sem
minna á náttúruna allt um
kring.
Komdu
og
skoðaðu
Viðarlitir
Eru gegnsæir, skerpa
fínlegt æðamynstur og
yfirborðsáferð viðarins.
Viðarlitir eru notaðir
þegar menn vilja halda lit
og áferð sem líkustu
viðnum sjálfum.
Strandlitir
Eru þekjandi litir sem fela
æðamynstrið en yfirborðs-
áferðin helst. Henta vel
þegar breyta á um lit, skipta
úr dökkum lit yfir í ljósan.
Þetta eru ljósir og léttir litir
sem minna á birtuna og lit-
brigði náttúrunnar við
strendur Danmerkur.
Járn & Skip
V/ VÍKURBRAUT SÍMI 15405
25