Morgunblaðið - 08.02.2021, Síða 29

Morgunblaðið - 08.02.2021, Síða 29
MENNING 29 MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 8. FEBRÚAR 2021 Sýning Huldu Rósar Guðnadóttur í Hafnarhúsinu Morgunblaðið/Kristinn Magnússon Löndunarmenn Gestir á opnun sýningarinnar fylgjast með löndunarmönnum fremja gjörning. Kassastæður Með tilvísun í starf löndunarmanna lét Hulda Rós framleiða 6.000 fiskikassa. »Fyrir helgi var opnuð í Listasafni Reykjavíkur sýn- ing Huldu Rósar Guðnadóttur, WERK – Labor Move. Á sýn- ingunni eru myndbandsverk sem sýna íslenska löndunar- menn í gjörningi og innsetning úr fiskikössum. Samtal Fríða Björk Ingvarsdóttir, rektor LHÍ, og listamaðurinn Tómas Lemarquis. » Leikhópurinn PólíS frum-sýndi fyrir skemmstu sýn- inguna Co za poroniony pomysł – Úff hvað þetta er slæm hugmynd! í Tjarnarbíói. Leikstjóri eru Salvör Gullbrá Þórarinsdóttir og leikarar eru Jakub Ziemann, Aleksandra Skołozynska og Ólafur Ás- geirsson, sem skrifaði verkið í samvinnu við leikhópinn. Leikhópurinn PólíS frumsýndi í Tjarnarbíói Morgunblaðið/Kristinn Magnússon Gleði Birnir Jón Sigurðsson, dramatúrg sýningarinnar, ásamt Önnu Diljá Sigurðardóttur. Leikhúsgestir Ólöf Sverrisdóttir og Birna Dís Scheving voru meðal gesta á frumsýningunni. Eftirvænting Tanja og Angel voru spenntar að sjá sýninguna sem leikin er á pólsku.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.