Morgunblaðið - Sunnudagur - 07.02.2021, Page 1

Morgunblaðið - Sunnudagur - 07.02.2021, Page 1
Nýttu þér lágt vöruverð og heimsendingar um land allt. Gerðu verðsamanburð! Kaupaukifylgir* Netapótek Lyfjavers –Apótekið heim til þín lyfjaver.is Suðurlandsbraut 22*Ef verslað er fyrir meira en 5.000 kr. Ég hlakka til að vera frjáls Átakið hefst heima Málfrelsið á félagsmiðlum Eilífur kúreki Fyrir sex árum byrjaði Böðvar Sturluson að veikjast og hrakaði ár frá ári. Eftir heilt ár bundinn við vél hálfan sólarhringinn kom loks kallið. Böðvar fékk nýtt nýra og líður nú eins og þungu fargi sé af honum létt. Hann segist ætla að fara vel með þessa stóru gjöf og hlakkar til að fá að lifa lífinu heilbrigður á ný. 14 7. FEBRÚAR 2021 SUNNUDAGUR Foreldrar bera ríka ábyrgð á menntun barna sinna og brýnt að samtal þeirra og skólakerfisins sé mikið og gott. 12 Eru hinir nýju umræðustjórar tæknirisanna lýðræðinu hollir? 22 Goðsögnin James Dean skýtur upp kollinum í vin- sælu popplagi Bríetar, 65 árum eftir andlát sitt. 28

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.