Morgunblaðið - Sunnudagur - 07.02.2021, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - Sunnudagur - 07.02.2021, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 7.2. 2021 Á Hamarskotsklöppum er bronsstyttan Landnemarnir, listamaðurinn Jónas S. Jakobsson gerði árið 1956. Hún sýnir landnema Eyjafjarðar, karl og konu, sem bjuggu raunar suður á Kristnesi. Ærið tilkall er þó til þeirra gert á Akureyri, þar sem götur í bænum eru nefndar eftir þess- um skötuhjúum. Hvað hétu landnemar þessir? MYNDAGÁTA Morgunblaðið/Sigurður Bogi Hvert er landnámsfólkið? Svar: Helgi magri og Þórunn hyrna. ÞRAUTIR OG GÁTUR

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.